Morgunblaðið - 09.04.1998, Síða 51

Morgunblaðið - 09.04.1998, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ ar verða 11 umferðir í einum opn- um flokki. Föstudagurinn 10. júlí er frídagur. Tímamörkin eru 40 leikir á 2 klst., síðan 20 leikir á 1 klst. og að lokum 30 mínútur til að ljúka skákinni. Mótið er hluti af Norrænu bikar- mótaröðinni, sem VISA stendur fyrir. Nánari upplýsingar um mótið má finna á íslensku skáksíðunni: www.vks.is/skak. Andri Áss sigrar á atkvöldi Taflfélagið Hellir hélt atkvöld mánudaginn 23. mars. Andri Áss Grétarsson sigraði af öryggi á mót- inu og vann alla andstæðinga sína. Eins og venja er til á atkvöldum voru tefldar sex skákir, fyrst 3 hraðskákir og síðan 3 atskákir. Þrjátíu skákmenn tóku þátt í mót- inu og röð efstu manna varð sem hér segir: 1. Andri Áss Grétarsson 6 v. 2. -4. Jóhann Helgi Sigurðsson, Bjarni Magnússon og Baldur Möller 4Vi v. 5.-8. Gunnar Bjömsson, Ingvar Jóhannesson, Kristbjörn Björnsson og Gústaf Smári Björnsson 4 v. 9.-13. Guðni Stefán Pétursson, Ingi I’ór Einarsson, Benedikt Egilsson, Guðmundur Kjartansson og Sævar Ólafsson 3'/2 v. 14.-19. Eiríkur Garðar Einarsson, Vigfús Óðinn Vigfússon, Hilmar Þorsteinsson, Ólafur Gauti Ólafsson, Sigurður Páll Steindórsson og Magnús Már Magnússon 3 v. o.s.frv. Skákstjórar voru Vigfús Oðinn Vigfússon og Gunnar Björnsson. Mótið var haldið í Hellisheimilinu. íslandsbanki sigrar í Hellisdeildinni íslandsbanki sigraði í Hellis- deildinni 1998, sem fram fór í febr- úar og mars. Hellisdeildin er árleg innanfélagskeppni hjá Taflfélaginu Helli. í keppninni taka þátt fjög- urra manna sveitir skipaðar félags- mönnum Hellis, auk þess sem hverri sveit er heimilt að bjóða gesti úr öðru taflfélagi. Sjö sveitir tefldu einfalda umferð, allir við alla. Lokastaðan á mótinu varð þessi: 1. íslandsbanki 18'/2v. 2. fsafold 16V4 v. 3. Puma 13‘/2 v. 4. VISAÍsland 1114 V. 5. Hvassaleitisstormsveitin 914 v. 6. íslensk miðlun 814 v. 7. VKS 6 v. Sigursveit Islandsbanka var þannig skipuð: 1. Hannes H. Stefánsson 4VV v. af 6 2. Snorri G. Bergsson 2 v. af 3 3. Þráinn Vigfússon 2 v. af 3 4. Einar Hjalti Jensson 6 v. af 6 1. vm. Gunnar Bjömsson 3v. af3 2. vm. Karl Baldvinsson 0 v. af 2 Hellisdeildin var nú haldin í sjötta skipti og eins og fyrr voru sveitirnar afar sterkar. Þannig státuðu þrjár þeirra af stórmeist- ara á fyrsta borði. Daði Örn Jónsson Margeir Pétursson BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Félag eldri borgara Mánudaginn 30. mars 1998 spil- uðu 20 pör Mitchell-tvímenning, úrslit urðu þessi: N/S Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðsson 258 Oddur Halldórsson - Þorleifur Þórarinsson 255 ÞórarinnÁmason-BergurÞorvaldsson 249 A/V Sigurl. Guðjónsson - Oliver Kristófersson 277 Júlíus Guðmundsson - Margrét Þórðard. 236 Hjálmar Gíslason - Ragnar Halldórsson 234 Fimmtudaginn 2. apríl spiluðu 19 pör Mitchell-tvímenning, úrslit urðu þessi: N/S Lárus Hermannsson - Eysteinn Einarsson 279 Fróði B. Pálsson - Haukur Guðmundsson 254 Ingibjðrg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðsson 225 A/V YiggóNordquist-TómasJóhannsson 257 Ólafur Ingvarsson - Rafn Kristjánsson 251 Oddur Halldórsson - Niels Friðbjamason 233 Þröstur og Sigfinnur unnu Suðurlandsmótið í tvímenningi Mótið var spilað á Selfossi laug- ardaginn 4. apríl sl. Fyrir síðustu umferð var spennan í hámarki því aðeins munaði 5 stigum á Þresti- Sigfinni og Sigurði-Guðmundi og þar að auki áttust þessi pör við i lokaumferðinni. Þar höfðu sigur- vegararnir, Þröstur og Sigfinnur, betur en úrslit mótsins réðust ekki fyrr en í síðasta spilinu. Röð efstu para varð þannig: ÞrösturÁmason-SigfinnurSnorrason 86 Þórður Sigurðsson — Gísli Þórarinsson 75 Sigurður Vilhjálmss. - Guðm. G. Sveinsson 63 BrynjólfurGestsson-SigfúsÞórðarson 47 FASTEIGNASALAN f r Ó n FINNBOGI KRISTJÁNSSON LÖGG. FASTEIGNASALI SÍÐUMÚLA 1 SIMI 533 1313 FAX 533 1314 Við erum á netinu Nýjar og ferskar eignir iýteðcCey<z www.fron.is - e-mail: fron@fron.is FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1998 51. Fáðu vorið beint í æð í höll sumarlandsins Eden, Hveragerði ' ■ í gróðurhúsinu er ótrúlegt blómaúnal á frábæru tilboðsverð Landsfræg kafíitería hlaðin gómsætu meðlæti. í grillinu 14 tegundir af hamborgurum, þ.á.m. Skjálfti (4,8 á Richter), | Stór hvellur og hinn sninsæli Lord Bacon ásamt öðru góðgæti. & ísinn sem allir þekkja (Edens special) ailtaf jafn góður. Opið alla daga og öll kvöld. § ***Eden*** Mannlífsmiðstöö í suðrænni paradís. Lítið við í hina einu sönnu Kolaports stemmningu um páskana Skirdag og laugardag Kl. 11-17 (iokað 2. í páskum) ..matarsælgæti sem á engan sinn Ifka Hamborgarahryggir Svínahamborgarahryggir kr. 998 kg. Hrossasnitsel Ljúfengur svínahamborgarahryggur á góðu verði, hrossasnitsel á aðeins kr. 550. kg, nautahakk á kr. 680 kg og Bayoneskinka á kr. 870 kg. Einnig álegg á góðu verði. Hann Smári tryggir þér góða matarveislu um páskana. Hókarlinn tckur vel í Hákarlinn hjá Kristni hákarlamanni á engan sinn lika Þeir sem hafa smakkað Hnífsdals - hákarlinn hans Kristins vita að hann tekur vel í. Sannir íslendingar borða hákarl og fá sér sterkar guðaveigar í meðlæti. Luxusharðftskur fra ísaftrði, hálfbarinn og óbarinn. Grsnmeti í páskamatinn Ódýrir ávextir, góðar rótur og pasta á góöu verði Hún Magnea tryggir þér gott grænmeti og ljúfenga ávexti á góðu verði. Rófttmar henna eru bragðgóðar og pastað á lægsta verði sem sést hefúr um árabil. Líttu við hjá Magneu og verslaðu grænmeti í páskamatinn. Reyktur og grafinn lax Rækjur, fiskibollur, reykt sild og fjallaharðfiskur Skarphéðinn í Deplu er með besta laxinn í forréttinn, hvort sem hann er reyktur cða graftnn. Rækjumar renna út hjá honum, enda verðið gott og varan framúrskarandi. Líttu við og gerðu góð kaup fyrir páskaveisluna. Fyrir utan matvœli er að tinna í Kolaportinu kompudót, antikvöru, skartgripi, fatnað, bœkur, gjafavöru, og ótal margt fleira. Svo er Kaffi Portið alltaf notalegt! Glaznýr Raudmagi Ljúfa sænautakjötið hans Gylfa svíkur engan. Gylft er með mikið úrval af harðftski á góðu verði. Einnig graflax og tað- og beykireyktan lax. Ekki má heldur gleyma kinnunum og gellunum, og lausfrystu ýsuflökunum hans á kr. 390 kg. Prófaðu síðan sænautakjötið, það kemur á óvart. 10 síldartegundir T.d. Púrtvíns-, papriku- eða appelssínusíld Tíu tegundir af gómsætri síld sem unnin er án rotvamar- efha. Það hann enginn betur en hann Bergur að vinna íslensku síldina og gera hana að ómissandi sælgæti á páska-veisluborðið. Láttu sjá þig í síldarsælgætinu. Við óskum Kolaportinu til hamingju með afmælið ÖRYGGIS- PJÓNUSTANkf plastpökKun h.f. m GÁMAKÓ BUSSA irnniLB VESTURGÓTU- SlMI 5512890 PÍPUIAGNIR FINNBOGA GUÐMUNDSSONAR HF. SÍMI 8921717 V

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.