Morgunblaðið - 09.04.1998, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 09.04.1998, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1998 73A FÓLK í FRÉTTilM KVIKMYNDIR/Laugarásbíó og Háskólabíó sýna ævintýramyndina The Man in the Iron Mask, Manninn með járngrímuna, með þeim Leonardo Dicaprío, Jeremy Irons, John Malkowich, Gérard Depardieu og Gabriel Byrne í aðalhlutverkum. ^páÁhahall ájtáÍMUL lll LEONARDO DiCaprio leikur hinn harðráða Loðvík XIV. Skytturn- ar saman áný Frumsýning LANGT er mum liðið síðan skytturnar frægu, Aramis, Athos, Porthos og d’Artagn- an, börðust saman og voru hug- rökkustu og fræknustu skyttumar í liði Frakkakonungs. Athos (John Malkovich) lifir nú kyrrlátu lífi og einbeitir sér að uppeldi sonar síns, Pathos (Gérard Depardieu) saknar fortíðarinnar og nýtur lystisemda lífsins og Aramis (Jeremy Irons) hefur fylgt köllun sinni og orðið prestur. Það er aðeins d’Artagnan (Gabriel Byrne) sem ennþá er í þjónustu konungsins sem foringi skyttna hans. Á því herrans ári 1660 ríkir hungursneyð í Frakklandi og Loðvík XIII Frakkakonungur, sem skyttumar þjónuðu, er látinn, en við konungsdæminu hefur tekið hinn harðráði Loðvík XIV (Leonardo DiCaprio). í Bastillunni leynist fangi sem þar hefur verið í áratug og látinn hefur verið ganga með járngrímu til að fela útlit hans, og sameinast skytturnar á nýjan leik til að frelsa hann og leiða í Ijós hver það er sem leynist á bakvið grímuna. Skyttumar sameinast með það eitt að markmiði að láta rætast draum þeirra um að finna og fá að þjóna verðugum konungi og koma á því konungsríki sem áður var, en um leið að tryggja gömlu tryggðaböndin þar sem einn var fyrir alla og allir fyrir einn. Það era sannkallaðar stórstjörn- ur sem fara með aðalhlutverkin í myndinni um manninn með járn- grímuna. Fremstan í flokki verður að telja hinn 23 ára gamla Leonardo DiCaprio sem nú er á hátindi frægðar sinnar eftir að hafa leikið aðalhlutverkið í Titanic. Hann var aðeins 19 ára gamall þegar hann var tilnefndur til Oskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni What’s Eating Gilbert Grape?, en áður hafði hann vakið verðskuldaða at- hygli fyrir hlutverk sitt í myndinni This 80/5 Life, en í henni lék hann með Robert De Niro og Ellen Bark- in. Meðal mynda sem hann hefur leikið í síðan era The Quick and the Dead, The Basketball Diaries og William Shakespeare’s Romeo + Juliet. Jeremy Irons lék síðast í myndinni Stealing Beauty sem Bemardo Bertolucci leikstýrði og endurgerðinni af Lolitu sem Adrian Lyne leikstýrði. Sjálfur lauk hann nýlega við að leikstýra og leika ásamt eiginkonu sinni Sinead Cusack í myndinni Mirad, A Boy From Bosnia. John Malkowitch hefur yfirleitt verið í hlutverki skúrksins og síðast sást hann í því hlutverki í Con Air þar sem hann lék á móti Nicholas Cage, en þar áður lék hann á móti Nicole Kidman í Portrait of a Lady. Gérard Depardieu lék í sinni fyrstu mynd í Bandaríkjunum árið 1990 og hefur hann jöfnum höndum leildð í myndum þar og í heimalandi sínu, Frakklandi, síðan. Hann er um þesar mundir að leika í mynd sem gerð er eftir teiknimyndasögunum um Astérix. rpúíl Ós U íu' v<l Hllómsveitin 0 EÉyfiiiíífiiitíSi Sujuuulutjjjut 12. uftrU. Ul. 00.00 - ???? SKYTTURNAR sameinast til að frelsa manninn með járngrímuna. LAUGA haskolabTó PASKAMYND 1998 LEONARDO JEREMY )OUX CFRARD DICAPRIO IRONS MALKOVICH DEPARDIEU G A B R I E BYRNE iOTbe Allir fvrir einn \ stórstjörnutLr®Leonardo DeCaprr8| Stórkostleg ævintýramynd byggð á hínni vinsælu sögu Maðurinn með járngrímuna. Frábær mynd með ótrúlegum leikhópi OPIÐ ALLA PÁSKANA Skyndiprenl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.