Morgunblaðið - 09.04.1998, Blaðsíða 62
> 62 FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1998
MORGUNBLAÐIÐ
Lokað laugardaginn 11. apríl
Siáumst hress eftir páska
Vlð oskum
landsmönnum
til sjávar og
sveita gleðilegna
nÁclial
Yfir 600 eignir á skrá!
Skoðaðu netið á meðan þú rennir niður
páskaeggjunum!
www.holl.is
FASTEIGNASALA *
Skipholti 50b -105 - Reykjavfk
S. 55100 90
Félag Fasteicnasala
Hraunbær. Dúndur falleg og nýtísku-
leg ca 79,9 fm íbúð á 1. hæð. Nvl. eld-
hús. FáHegt baðherþ. Tyennar Svalir.
Nýl. máluð. Sérþvotfaherb. Stuft í þjón.
Barnvænn staður. Áhv. ca 3 millj. byggsj.
og húsbr. Verð 6,2 millj. ( 267 )
Hraunbær. Stórglæsileg 3ja herb.
63 fm íb. á 3. hæð með sérinnaanai.
Merbau-parket og granft á gólfum,
halogen lýsing. Sauna í sameign. Verð
5,9 millj. Áhv. 3,8 millj. í húsbr. Gullfal-
lea íbúð á aóðu verði. (3785)
Hraunbær Vorum að fá góða íbúð á
3 hæð. 2 svefnh. Merbau-parket, vestur
svalir, þvottv.teng á baði. Gott ástand á
húsi. Áhv. ca 3.6 millj. Verð 6,3 millj.
(316)
Hrísateigur Vorum að fá mjög góða
ca 90 fm mikið endurnýjaða fbúð á
jarðhæð (kjall) 2 herb. sjónvarpsh. nýlegt
bað og eldh. Verð 6,6 mill. ( 309 )
Hrísmóar Gb. Giæsiiegt útsýnil
Gullfalleg 92 fm (búð á 9. hæð. Tvennar
svalir með útsýni í austur, suður og vest-
ur. Flísar á öllum gólfum. Sérþv. og
geymsla í íbúð. Þessi verður farin áður
en þú veist af. Verð 8,7 millj. Áhv. 1,7
millj. bsj. (223)
Hrísmóar. Vorum að fá í sölu alveg
dúndurflotta ca 86 fm íbúð f fallegu fjöl-
býli. Nýl, efdhúsinnr. Nýl, baðherb.
Parket. Rúmaóð stofa. Stórar suðursval-
ir. Ibúð með spænsku ívafi, vel þess virði
að skoða. Er eftir einhverju að bíða?
Lyklar á Hóli. Áhv. 4,4 millj. byggsj/hús-
br. Verð 7.7 millj. (201 )
Hrísrimi - Permaform. Mjög
skemmtileg 88 fm fbúð á efri hæð með
sérinng. Frábært útsýni. Rúmgóð herb.
og stórt þvottah. í íbúð. Héma færðu
góða rúmgóða íbúð þar sem stutt er í
skóla og alla þjónustu. Sk. á dýr. íbúð f
Hfj. Verð 7,6 millj. Áhv. 3,7 millj. húsbr.
(052)
Kambasel. Uus !» Lykiar á hóii.
Vorum aö fá í sölu alveg dúndur
skemmtilega ca 93 fm íbúð á 2. hæö.
Oóðúr ca 27 fm bfiskýr, Rúmgóð og
biört stofa með parketi. Suðursvalir.
Þvottah. innaf eldhúsi. Getur verið laus
strax. áhv. ca 6,1 millj. í byggsj. og húsb.
Verð 8,1 mlllj. (213)
Kleppsvegur/Sund . Vorum að fá
í sölu skemmtilega ca 82 fm íbúð á 1.
hæð. Stór og björt stofa. Góð 2 svefn-
herb. Suðursvalir. Stutt í þjónustu. Áhv.
byggsj. Verð 6,4 millj. ( 266)
Kópavogsbr. Falleg mikið endur-
nýjuð 86 fm íbúð á jarðh. með sérinn-
gangi f Steni-klæddu steinhúsi. 2 góð
herbergi og sérgarður. Skipti möguleg á
minni íbúð. Verð 6,3 millj. áhv. 3,8 millj.
húsbr ofl. (3415)
Krummahólar. Hörkufín 90 fm íb.
á 2. hæð f góðu fjölbýlishúsi. Áhv. 2,7
millj. Verð 6,3 millj. Stæði í bílgeymslu.
Stutt f alla þjón. Skoðaðu þessa á morgun
(3396).
Maríubakki. Vorum að fá í sölu ca
78 fm íbúð á 2. hæð I fallegu fiölb. Oóð-
ar suðursvalir. Blört oa rúmaóð stofa.
Þvottaherb. og búr innaf eldh. Stutt f alla
þjónustu. Barnvænt hverfi. Leiktæki á lóð.
Snyrtileg sameign. Verð 6,4 millj. áhv.
byggsj. (063 )
Mánagata. Vorum að fá f sölu
skemmtilega 2-3 herb. ca 51 fm íbúð á
efri hæð f steinhúsi. Falleat oo virðuleot
hús. Björt og rúmgóð stofa. Svalir.
Bflskréttur. Snyrtil. sameign. Góð stað-
setn. Áhv. húsb. Verð 5,7 millj. (264)
Eldri borgarar
Hjallasel - Laust.
Mjög fallegt 70 fm 2ja herb. par-
hús á einni hæð á þessum
vinsæla stað við vistheimilið
Seljahlíð. Fallegar innréttingar,
gróin lóð, sérbílastæði. Áhv. 1,8
millj. byggsj. Verð 7,5 millj. (301)
Skúlagata - Laus.
Gullfalleg 70 fm 2ja herb. íbúð á V\
1. hæð (jarðhæð) ásamt stæði í
bílgeymslu. Fallegar vandaðar
innréttingar, Þvottahús í íbúð.
Frábær staðsetning. Verð 6,9
millj. (302)
I ki m. I-T'i ki<;nasai.a
Alltaf rífandi sala!
Fannafold - parhús. Hugguieg og
spennandi 98 fm eign á góðum stað. Tvö
til þrjú svefnherb. Fallegar innr. Sólpallur í
garði. Verð 8,7 millj. Áhv. 5,1 millj. bygg-
sj. og lífsj. Ekkert greiðslumat. (061).
Fellsmúli. Vorum að fá mjög snyrti-
lega og góða íbúð. 2 svefnh. Parket.
Nýtt eldhús. Verð 6,6 millj. (170)
Seljahverfi. Vorum að fá mjög góða
íbúð 2-3 svefnh. Hátt til lofts og milliloft.
Svissneskur fjallastíll á innréttingum.
Húsið nýstandsett að utan. Verð 6,6
millj. (167).
Miðtún Vorum að fá stóra ca 71 fm
íbúð f kjallara, þar sem búið er að endur-
nýja allar lagnir o.fl. Sérinng. 2 svefn-
herb. Verð 5.2 millj.(319)
Njörvasund. Vorum að fá f sölu
mjög góða fbúð á jarðhæð (kjallara). Sér-
inng. Rúmgóð svefnherb., parket og
dúkar. Nýlegt baðh. Verð 6,4 millj. (311)
Freyjugata. Dúndur skemmtileg ca.
102 fm íbúð í steinst. fjölb.húsi á 3. hæö.
Útsýni, 2 rúmgóð herb. Stór stofa. Allt
flísar á gólfum. Falleg eign á góðum stað.
Eig. vilja stækka við sig, t.d. parh.raðh.
Verð 7,950 þús. (259)
Frostafold með bílskúr og bygg-
ingasjóði. Falleg 3ja herb. 85,2 fm auk
frístandandi bílskúrs 20 fm á 1. hæð í litlu
fallegu fjölbýli. Parket á gólfum. Baðherb.
flísal. í hólf oa gólf. Sérþvottah. í íbúð.
Verð 8,7 millj. Áhv. 5 millj. byggsj. (323)
Vesturgata. Lóu? ii Lvkigr á Höli.
Skemmtileg ca 61 fm íbúð í nýl. nettu
fjölb. á jarðhæð. Parket á aólfum. Rúm-
góð stofa með útg. út í garð. Gott eldhús.
Baðherb. með flísum f hólf og gólf. Verð
5,4 millj. (271)
Álftahólar. Vorum að fá í sölu góða
ca 76 fm fbúð á 6. hæð í snyrtilegu lyftu-
húsi. Óviðjafnanlegt ústýni. Flísar á stofu
og anddyri. Gervihnattasj. Einstaklega
snyrtileg sameign. Eig. vilja skipti á 3ja
herb. í Grafarv. Verð 6 millj. (3046)
Grenigrund - Kóp. vorum að fá í
sölu alveg hörkuskemmtilega ca 88 fm
fbúð á jarðhæð í nettu fallegu fjölb. Sér-
inngangur. Sérþvottahús. Parket. Nýtt
glæsil. baðherb. Ekki missa af þessari.
Verð 7,6 millj. (262)
HátÚn. Vorum að fá í sölu alveg þræl-
fallega ca 78 fm íbúð í þessu vinsæla
lyftuhúsi. Nýl. eldhús. Fallegt parket á
gólfum. Rúmgóð stofa. Góð herb. Hiti f
stéttum. Gott viðhald hefur verið á húsinu.
Verð 6,8 millj. (263)
Hlíðarv. Kóp. Glæsilegt 90 fm
raðhús á þessum frábæra stað. 2 svefnh.
gullfallegar innr. Eldhús hálfopið við stofu.
Flfsar á allri íbúðinni. Þakgluggar í herb.
og baðherb. Fallegur sólpallur afgirtur.
2 bílastæði. Verð 8,6 millj. Áhv. 4,7 hús-
br. (3226)
Hrafnhólar. Ljómandi falleg 69 fm
3ja herb. íbúð á 6. hæð f lyftuhúsi.
Frábært útsýni, stutt í alla þjónustu. Verð
5,9 millj. Áhv. 3,7 millj. Skoðaðu þessa
og leitinni er lokið 1
®5510090-1« 5629091
Skipholti 50 b - 2 hæð t.v
Franz Jezorski, lögfr. og
löggiltur fasteignasali
Efra Breiðholt. Stórskemmtileg
2ja herb. íbúð 61 fm á 2. hæð í lyftuhúsi.
Húsvörður sér um þrif, þvottahús á
hæðinni, suðursvalir, gervihnattasjón-
varp og stutt í skóla og þjónustu. Verð
4,9, áhv. 1,6 millj byggsj. og bankal.
(2690) LAUS!
Blikahólar - Laus. Góð 66 fm íbúð
sem er rúmgóð og björt á 3. hæð. Hér er
stutt í alla þjónustu. Góðar suðursvalir m.
góðu útsýni (Bláfjöll). Lyklar á Hóli. Verð
5,3 m., áhv. ca 2,8 m. mest byggsj. (2322)
Kambasel. Falleg 2 -3ja herb. 78 fm
á jarðhæð með sérgarði f fallegu litlu
nýmáluðu fjölbýli. Þessi er skemmtileg
og fer fljótt! Sérþvottah. og geymsla í
fbúð. Verð 6,7 millj. Áhv. 3,5 f byggsj. og
húsbr. 351)
Langholtsvegur - Sérhæð
Einstaklega skemmtileg ca 50 fm jarðhæð
i tvibýl.húsi. Séraarður. Sérinna. Nvl.
baðherb- Parkett. Nýtt aler, ofnar,
rafm. ofl. Vinaleg íbúð, fer fljótt. Mu
skipti á 3-4 herb. á svipuðum slóðum.
Verð 5,2 m (2079 )
Laugarnesvegur - laus. góö 78
fm 2ja-3ja herb. jarðhæð í fallegu litlu fiöl-
bvli. Stór og rúmgóð stofa (mögul. á
herb.) Stórir gluggar. Snyrtileg sameign.
Góð staðsetn. Verð 5,5 millj. (2840)
Laugarnesvegur. Guiifaiiea 64 fm
2ja herb. íbúð á 2. hæð. Parket á gólfum.
Nýiegar, sKemmtileaar innréttingar. Suð-
ursvalir. Verð: 5,9 millj. Áhv. 3,5 millj.
Góð lán (099).
Lækjasmári - Permaform.
Mjög falleg 67 fm íbúð á jarðhæð á þess-
um vlnsæla stað. Falleg verönd og
skjólveggir. Sérþvottah. í ibúð. Verð
6,5 millj. Áhv. 4,1 millj. húsbr. 5,1% (333)
Marbakkabraut - Kóp. vorum
að fá f sölu góða ca 57 fm ósamþ. íbúð í
kjallara í 3-býlishúsi. Rúmgóð stofa. Ath.
skipti á dvrari eign. Margt kemur til
qreina, t.d sumarbústað. Verð 4,2 millj.
(256)
Nýbýlavegur. Ekkert greiðslum.
Vorum að fá í sölu nýstandsetta og fal-
lega 2ja herb. 67 fm íbúð í parhúsi. Nýtt
baðherb, eldhús, skápar, gólfefni og gler.
Ræktaður garður. Áhv. 4,6, Verð 6,3 millj.
(138) LAUSl
Miðbær. Vorum að fá f sölu snvrtileaa
ca 47 fm íbúð á 3. hæð í stein-fiölb.húsi.
Góð stofa. Snyrtil. eldhús. Snyrtil. sam-
eign. Ath. sk. á dýrari t.d 3 herb. Stað-
setn. opin. Verð 4.4 millj. (219)
Sogavegur. lausi Lvkiar á hóií.
2-3 herb. ca 60 fm íbúð f nettu parhúsi.
Sérinna. Sérsuðuraarður Húsið stendur
baka til, rólegt og gott hverfi. Hérna
færðu séreign á góðum kjörum. Sér-
bílastæði. Góð sem fyrsta eign. Verð 5,2
m. (2085) Áhv 3,2 húsbr.byggsj.
Boðagrandi. Vorum að fá mjög
snyrtilega 2ja herb. 52 fm íbúð á 6. hæð
í lyftuhúsi með frábæru útsýni. Sauna (
sameign. Verð 5,5 milj. (283)
Boðagrandi. Lvftuhús. Vorum að fá
í sölu alveg hörkugóða og virkilega snyrti-
lega ca 53 fm íbúð á 7. hæð. Parket á
aólfum. Björt og skemmtileg eign. Fliúa-
andi útsyni yflr höfuðborgina, T.f.
þvottavél á baði. Húsvörður. Sauna í
sameign. Verð 5,5 millj. (149)
Öldugata. Mjög góð 2-3ja herb.
80 fm íbúð á jarðhæð / kjallara f góðu
steinhúsi. (búðin er öll nýstandsett
Mjög notaleg og falleg íbúð í alla staði.
Verð 5,7 millj. (2879)
Oalsel. Vorum að fá f sölu skemmti-
lega og rúmgóða ca 67 fm endaíbúð I
traustu fjölb. Björt og rúmgóð stofa.
Snyrtil. baðherb. m. baðkari. Svalir í suð-
ur. Fjjúgandj útsýni yfjr alla þorging.
Stæði í bflgeymslu. Barnvænt hverfi. Verð
5,9 millj. (062)
Dvergabakki. vorum að fá í söiu
mjög góða og huggulega ca 65 fm íbúð á
1. hæð. Stórt svefnherb. Verð 5,4 millj. (251)
Hraunbær Vorum að fá mjög góða
ibúð á 3ju hæð. Gott svefnherb. Suður
svalir. Áhv. ca 2.5 millj. Verð 5.5 millj.(315)
Hraunbær - rúmgóð 2ja
herb. íbúð. Vorum að fá á skrá þessa
skemmtilegu 63 fm 2ja herb. íbúð. Einstak-
lega björt og notaleg stofa. Útsýni frá eld-
húsi. Traust eign á góðum stað. Baðherb.
með glugga. Verð 5,3 m. kr. Áhv. 2,9 m.kr.
(3952) Skioti é 3 herb. á sama svæði.
Jörfabakki Vorum að fá f sölu ein-
staklega snyrtilega og dúndur skemmti-
lega ca 74 fm (brúttó ) fbúð á 2 hæð í fal-
legu fjölb. Verðlauna lóð. með leiktækium.
S.Uður. $kjélg^sva!ir.__Pa_rkgtt_. Snyrtileg
sameign. Verð 5,3 millj. (015 )
Orrahólar. Bráðhugguleg nýmáluð
63 fm íb. á jarðhæð í 3ja hæða fjölbýli.
Nýtt parket er á gólfum. Verð 5,1 millj.
Áhv byggsj. 1,0 millj. (2662)
Valshólar. Mjög falleg og vel
skipulögð 41 fm íbúð í litlu skemmtilegu
fjölbýli á 2. hæð. Parket á gólfum.
Baðherb. flísalagt f hólf og gólf. Eldhús
hálfopið við stofu. Verð 3,9 millj. Áhv. 2
millj. f húsbr. og byggsj. (324)
FASTEIGNASALA
55IOO 9®