Morgunblaðið - 09.04.1998, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 09.04.1998, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1998 45 - Dag-bók Háskóla Islands DAGBÓK Háskóla íslands 14.-18. apríl. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla íslands. Dagbókin er uppfærð reglulega á heimasíðu Háskólans: http://www.hi.is Þriðjudagurinn 14. aprfl: Sigríður Þorgeirsdóttir, lektor í heimspeki, flytur fyrirlestm- á veg- um Rannsóknastofu í kvennafræð- um kl. 12 í stofu 201 í Odda sem hún nefna „Heimspekingar um eðli kvenna: Frá Aristótelesi til Gunn- ars Dal“. Miðvikudagurinn 15. aprfl: Þorgerður Arnadóttir veiru- fræðingur við Rannsóknarstofu í veirufræði, Ái-múla, flytur fyrir- lestur sem hún nefnir: „Papiloma veirur". Fyrirlesturinn verður fluttur í bókasafninu í Tilraunastöð Háskóla íslands í meinafræði að Keldum kl. 12.30. Happdrætti Háskóla Islands. Aðalútdráttur. Fiimntudagurirm 16. apríl: Jóhanna F. Sigurjónsdóttir, líf- fræðingur og M.S.-nemi flytur fyr- irlestur sem nefnist „Kalsitónín og áhrif sýklódextrína á stöðugleika þess“. Fyrirlesturinn er fluttur í málstofu í læknadeild sem haldin er í sal Krabbameinsfélags íslands, Skógarhlíð 8, efstu hæð kl. 16. Eria Kolbrún Svavarsdóttir lekt- or flytur opinberan fyrirlestur á vegum námsbrautar í hjúkrunar- fræði í hátíðasal Háskólans í Aðal- byggingu kl. 17. Fyrirlestur sinn nefnir hún: „Fjölskyldur ungra bama (0-5) með langvarandi astma: Líðan foreldra“. Föstudajgurinn 17. aprfl: Einar Arnason prófessor í líf- fræði flytur fyrirlestur í málstofu í líffræði í stofu G-6, Grensásvegi 12, kl. 12.20 sem hann nefnir: „Nemostat: Möguleiki að nota C. elegans til mælinga á Darwinskri hæfni undii’ náttúrulegu vali“. Laugardagurinn 18. apríl: Elías Ólafsson læknir mun verja doktorsritgerð við læknadeild Há- skóla Islands í hátíðasal Aðalbygg- ingar kl. 14. Ritgerðin heitir: Epidemiology of Epilepsy. Population based studies in an is- land community". Gunnar Karlsson, prófessor í sagnfræði, flytur erindi á vegum Hollvinafélags heimspekideildar í Odda kl. 14. Erindi sitt nefndir Gunnar: „íslensk þjóðernisvitund á óþjóðlegum öldum“. Össur Skarphéðinsson, líffræð- ingur og fyrrverandi umhverfisráð- herra, flytur fyrirlestur í fyrirlestr- aröðinni Undur hafsins sem hann nefnir: „Ógnir við undirdjúpin". Össur ræðir um það sem helst ógn- ar lífríkinu í hafinu. Fyrirlesturinn er í röð fyrirlestra fyrir almenning í tilefni af Ari hafsins á vegum Sjávarútvegsstofnunar HI, í Há- skólabíói, sal 4, kl. 13.15-14.30. Umræðum stjórnar Guðrún Pét- ursdóttir, forstöðumaður Sjávarút- vegsstofnunar. Sýningar: Stofnun Árna Magnússonar v/Suðurgötu: Handritasýning í Árnagarði er opin almenningi þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 14-16. Unnt er að panta sýningu utan reglulegs sýn- ingartíma sé það gert með dags fyrirvara. Landsbókasafn Islands - Há- skólabókasafn: Sigurður Breið- fjörð, 200 ára minningarsýning, 1798-1998. 7. mars til 30. apríl 1998. Orðabankar og gagnasöfn: Öll- um er heimill aðgangur að eftir- töldum orðabönkum og gagansöfn- um á vegum Háskóla Islands og stofnana hans. Islensk málstöð. Orðabanki. Hefur að geyma fjöl- mörg orðasöfn í sérgreinum: http://www.ismal.hi.is/ob/ Lands- bókasafn íslands - Háskólabóka- safn. Gegnir og Greinir. http://www.bok.hi.is/gegnir.html Orðabók Háskólans. Ritmálsskrá: http://www.lexis.hi.is/ Námskeið á vegum Endur- menntunarstofnunar HI vikuna 13.-18. aprfl: 15., 17., 20., 22. og 24. apríl. Hlutbundin forritun í C++. Kenn- ari: Helga Waage, tölvunarfræð- ingur OZ hf. 15. apríl kl. 13-16. Verkfundir og verkfundargerðir. Kennari: Kol- beinn Kolbeinsson byggingarverk- fr., ístaki hf. 14., 16. og 21. apríl kl. 20-22.30. Að skrifa bók - frá hugmynd að bók. Kennari: Halldór Guðmunds- son mag. art., útgáfustjóri Máls og menningar. Mán., mið. og fim. kl. 17-19, auk einkatíma á laugardögum, 16. apríl - 7. maí. Ritun skáldverka. (Creati- ve Writing). Kennari: Russell Celyn Jones, án efa einn þekktasti höfundur af velskum uppnina í Bretlandi. Hann hefur kennt skap- andi skrif (creative writing) víða um heim, m.a. á hinu virta MA námskeiði í University of East Anglia, þar sem t.d. Ian McEwan og Kazuo Ishiguro stigu sín fyrstu spor. Honum til aðstoðar verður Fríða Björk Ingvarsdóttir bók- menntafræðingur. 16. apríl kl. 9-12. Verkuppgjör, skjalavarsla og skýrslugerð. Kenn- ari: Kolbeinn Kolbeinsson bygg- ingarverkfræðingur, Istaki hf. 16. og 17. apríl kl. 8.30-12.30. EKG - túlkun (lífeðlisfræði, tækni og túlkun). Kennari: Christer Magnússon, hjúkrunarfræðingur á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavík- ur. 16. apríl kl. 9-12 og 13-17. Hönnun öryggiskerfa. Kennarar: Snorri Ingimarsson og Jakob Kri- stjánsson frá Verkfræðistofu Snorra Ingimarssonar ásamt fleiri aðilum sem starfa við uppsetningu og rekstur öryggiskerfa. 16.-17. apidl kl. 15-18 og 18. apr- íl kl 9-12. Enskur samningaréttur. Kennari: Michael Whincup hóf starfsferil sinn sem lögmaður í Li- verpool. Eftir 5 ára starf fór hann að kenna, fyrst við University of Aston í Birmingham og síðan við University of Keele þar sem hann var síðar gerður að endurmenntun- ai’stjóra í lögfræði. Hann kenndi við háskóla á Nýja Sjálandi í 2 ár og hefur verið gestaprófessor við ýmsa evrópska háskóla. 16. apríl kl. 9-16. Reiði og of- beldi - hugræn atferlismeðferð og greining. Kennari: Jón Friðrik Sig- urðsson sálfræðingur. 16. og 21. apríl kl. 8.15-12.15., alls 8 st. Lífeðlisfræði öndunar og loftskipta. Kennari: Dr. Jón Ólafur Skarphéðinsson prófessor. 17. apríl kl. 9-16 og 18. apríl kl. 9-15. Heilsugæsla fjölskyldunnar. Umsjón: Þórdís Kristinsdóttir og Elín Birna Hjörleifsdóttir heilsu- gæsluhjúkrunarfræðingar. Fyrir- lesarar: Dr. Erla Kolbrún Svavars- dóttir, Vilborg Guðnadóttir og Ey- dís Sveinbjarnardóttir hjúkrunar- fræðingar, Anni Haugen og Helga Þórðardóttir félagsráðgjafar, Andrés Ragnarsson og dr. Zuilma Gabriela Sigurðai’dóttir sálfræð- ingar og Ami Einarsson verkefna- stjóri fjölskyldumiðstöðvarinnar. 17. apríl kl. 9-12 og 13-17. Hönnun brunaviðvörunarkerfa. Kennarar: Snorri Ingimarsson og Jakob Kristjánsson frá Verkfræði- stofu Snorra Ingimarssonar. Fleiri aðilar sem starfa við uppsetningu og rekstur brunaviðvörunarkerfa. MÞ. Úfihurðin iwgluggar | 05678 100 Fax 567 9080 Bíldshöfða 18 HONDA 4 d y r a 1 . 4 S i _______________ 9 0 h e s töIt Traustur bíll fyrir ungt fólk á öllum aldri UijiilÆliil....í verði bíisins 1400cc 16 ventla vél tneð tölvustýrðri innsprautun4 Loftpúðar fyrir ökumann og farþega4 Rafdrifnar rúður og speglarl ABS bremsukerfi4 Samlæsingar 4 Honda teppasett4 Ryðvörn og skráning 4 14" dekk4 Útvarp og kassettutæki4 Verð á qötuna: 1.455.000,- Honda Civic 1.5 LSi VTEC 1.550.000,- 115 hestöfl Fjarstýrðar samlæsingar 4 hátalarar Hæðarstillanlegt ökumannssæti Sjálfskipting 100.000,- HONDA Simi: 520 1100 Margmiðlunarskólinn <§jv í samvinnu við Portland State University og Midas-Net Vegna stórstígrar þróunar í upplýsingatækni og aukinna möguleika í samskiptum vex þörfin fyrir hæft fólk til að starfa á sviði margmiðlunar. Margmiðlunarskólinn gefur bæði þeim sem leita endurmenntunar og öðrum tækifæri til að nema ötl þau meginatriði sem nýtast í störfum tengdum margmiðlun. Kennslutíma er hagað þannig að fólk geti starfað með náminu. Skólinn er í heild 400 klst. sem dreifast á 30 vikna tímahil. Kennslan byggist upp á bóktegu námi. verklegum æfingum og lokaverkefni. allt undir leiðsögn færasta fagfólks á sínu sviði. Kennsla hefst í byrjun október. W ... ■ 'i k M Helstu þættir námsins eru: Tölvugrunnur FreeHand Photoshop Director Grafísk hönnun QuarkXPress Authorware Þrívíddargrafík Vefsíðugerð Tölvuumsjón Stafræn hljóðvinnsla Margmiðlunarfræði Stafræn myndbandagerð Stjórnun Tækjafræði Geisladiskaritun Forritafræði ■ . Tölvuskóli Nánari upplýsingar fást hjá Tölvuskóta Prenttæknistofnunar Prenttæknistofnunar Sími: 562 0720
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.