Morgunblaðið - 09.04.1998, Síða 45

Morgunblaðið - 09.04.1998, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1998 45 - Dag-bók Háskóla Islands DAGBÓK Háskóla íslands 14.-18. apríl. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla íslands. Dagbókin er uppfærð reglulega á heimasíðu Háskólans: http://www.hi.is Þriðjudagurinn 14. aprfl: Sigríður Þorgeirsdóttir, lektor í heimspeki, flytur fyrirlestm- á veg- um Rannsóknastofu í kvennafræð- um kl. 12 í stofu 201 í Odda sem hún nefna „Heimspekingar um eðli kvenna: Frá Aristótelesi til Gunn- ars Dal“. Miðvikudagurinn 15. aprfl: Þorgerður Arnadóttir veiru- fræðingur við Rannsóknarstofu í veirufræði, Ái-múla, flytur fyrir- lestur sem hún nefnir: „Papiloma veirur". Fyrirlesturinn verður fluttur í bókasafninu í Tilraunastöð Háskóla íslands í meinafræði að Keldum kl. 12.30. Happdrætti Háskóla Islands. Aðalútdráttur. Fiimntudagurirm 16. apríl: Jóhanna F. Sigurjónsdóttir, líf- fræðingur og M.S.-nemi flytur fyr- irlestur sem nefnist „Kalsitónín og áhrif sýklódextrína á stöðugleika þess“. Fyrirlesturinn er fluttur í málstofu í læknadeild sem haldin er í sal Krabbameinsfélags íslands, Skógarhlíð 8, efstu hæð kl. 16. Eria Kolbrún Svavarsdóttir lekt- or flytur opinberan fyrirlestur á vegum námsbrautar í hjúkrunar- fræði í hátíðasal Háskólans í Aðal- byggingu kl. 17. Fyrirlestur sinn nefnir hún: „Fjölskyldur ungra bama (0-5) með langvarandi astma: Líðan foreldra“. Föstudajgurinn 17. aprfl: Einar Arnason prófessor í líf- fræði flytur fyrirlestur í málstofu í líffræði í stofu G-6, Grensásvegi 12, kl. 12.20 sem hann nefnir: „Nemostat: Möguleiki að nota C. elegans til mælinga á Darwinskri hæfni undii’ náttúrulegu vali“. Laugardagurinn 18. apríl: Elías Ólafsson læknir mun verja doktorsritgerð við læknadeild Há- skóla Islands í hátíðasal Aðalbygg- ingar kl. 14. Ritgerðin heitir: Epidemiology of Epilepsy. Population based studies in an is- land community". Gunnar Karlsson, prófessor í sagnfræði, flytur erindi á vegum Hollvinafélags heimspekideildar í Odda kl. 14. Erindi sitt nefndir Gunnar: „íslensk þjóðernisvitund á óþjóðlegum öldum“. Össur Skarphéðinsson, líffræð- ingur og fyrrverandi umhverfisráð- herra, flytur fyrirlestur í fyrirlestr- aröðinni Undur hafsins sem hann nefnir: „Ógnir við undirdjúpin". Össur ræðir um það sem helst ógn- ar lífríkinu í hafinu. Fyrirlesturinn er í röð fyrirlestra fyrir almenning í tilefni af Ari hafsins á vegum Sjávarútvegsstofnunar HI, í Há- skólabíói, sal 4, kl. 13.15-14.30. Umræðum stjórnar Guðrún Pét- ursdóttir, forstöðumaður Sjávarút- vegsstofnunar. Sýningar: Stofnun Árna Magnússonar v/Suðurgötu: Handritasýning í Árnagarði er opin almenningi þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 14-16. Unnt er að panta sýningu utan reglulegs sýn- ingartíma sé það gert með dags fyrirvara. Landsbókasafn Islands - Há- skólabókasafn: Sigurður Breið- fjörð, 200 ára minningarsýning, 1798-1998. 7. mars til 30. apríl 1998. Orðabankar og gagnasöfn: Öll- um er heimill aðgangur að eftir- töldum orðabönkum og gagansöfn- um á vegum Háskóla Islands og stofnana hans. Islensk málstöð. Orðabanki. Hefur að geyma fjöl- mörg orðasöfn í sérgreinum: http://www.ismal.hi.is/ob/ Lands- bókasafn íslands - Háskólabóka- safn. Gegnir og Greinir. http://www.bok.hi.is/gegnir.html Orðabók Háskólans. Ritmálsskrá: http://www.lexis.hi.is/ Námskeið á vegum Endur- menntunarstofnunar HI vikuna 13.-18. aprfl: 15., 17., 20., 22. og 24. apríl. Hlutbundin forritun í C++. Kenn- ari: Helga Waage, tölvunarfræð- ingur OZ hf. 15. apríl kl. 13-16. Verkfundir og verkfundargerðir. Kennari: Kol- beinn Kolbeinsson byggingarverk- fr., ístaki hf. 14., 16. og 21. apríl kl. 20-22.30. Að skrifa bók - frá hugmynd að bók. Kennari: Halldór Guðmunds- son mag. art., útgáfustjóri Máls og menningar. Mán., mið. og fim. kl. 17-19, auk einkatíma á laugardögum, 16. apríl - 7. maí. Ritun skáldverka. (Creati- ve Writing). Kennari: Russell Celyn Jones, án efa einn þekktasti höfundur af velskum uppnina í Bretlandi. Hann hefur kennt skap- andi skrif (creative writing) víða um heim, m.a. á hinu virta MA námskeiði í University of East Anglia, þar sem t.d. Ian McEwan og Kazuo Ishiguro stigu sín fyrstu spor. Honum til aðstoðar verður Fríða Björk Ingvarsdóttir bók- menntafræðingur. 16. apríl kl. 9-12. Verkuppgjör, skjalavarsla og skýrslugerð. Kenn- ari: Kolbeinn Kolbeinsson bygg- ingarverkfræðingur, Istaki hf. 16. og 17. apríl kl. 8.30-12.30. EKG - túlkun (lífeðlisfræði, tækni og túlkun). Kennari: Christer Magnússon, hjúkrunarfræðingur á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavík- ur. 16. apríl kl. 9-12 og 13-17. Hönnun öryggiskerfa. Kennarar: Snorri Ingimarsson og Jakob Kri- stjánsson frá Verkfræðistofu Snorra Ingimarssonar ásamt fleiri aðilum sem starfa við uppsetningu og rekstur öryggiskerfa. 16.-17. apidl kl. 15-18 og 18. apr- íl kl 9-12. Enskur samningaréttur. Kennari: Michael Whincup hóf starfsferil sinn sem lögmaður í Li- verpool. Eftir 5 ára starf fór hann að kenna, fyrst við University of Aston í Birmingham og síðan við University of Keele þar sem hann var síðar gerður að endurmenntun- ai’stjóra í lögfræði. Hann kenndi við háskóla á Nýja Sjálandi í 2 ár og hefur verið gestaprófessor við ýmsa evrópska háskóla. 16. apríl kl. 9-16. Reiði og of- beldi - hugræn atferlismeðferð og greining. Kennari: Jón Friðrik Sig- urðsson sálfræðingur. 16. og 21. apríl kl. 8.15-12.15., alls 8 st. Lífeðlisfræði öndunar og loftskipta. Kennari: Dr. Jón Ólafur Skarphéðinsson prófessor. 17. apríl kl. 9-16 og 18. apríl kl. 9-15. Heilsugæsla fjölskyldunnar. Umsjón: Þórdís Kristinsdóttir og Elín Birna Hjörleifsdóttir heilsu- gæsluhjúkrunarfræðingar. Fyrir- lesarar: Dr. Erla Kolbrún Svavars- dóttir, Vilborg Guðnadóttir og Ey- dís Sveinbjarnardóttir hjúkrunar- fræðingar, Anni Haugen og Helga Þórðardóttir félagsráðgjafar, Andrés Ragnarsson og dr. Zuilma Gabriela Sigurðai’dóttir sálfræð- ingar og Ami Einarsson verkefna- stjóri fjölskyldumiðstöðvarinnar. 17. apríl kl. 9-12 og 13-17. Hönnun brunaviðvörunarkerfa. Kennarar: Snorri Ingimarsson og Jakob Kristjánsson frá Verkfræði- stofu Snorra Ingimarssonar. Fleiri aðilar sem starfa við uppsetningu og rekstur brunaviðvörunarkerfa. MÞ. Úfihurðin iwgluggar | 05678 100 Fax 567 9080 Bíldshöfða 18 HONDA 4 d y r a 1 . 4 S i _______________ 9 0 h e s töIt Traustur bíll fyrir ungt fólk á öllum aldri UijiilÆliil....í verði bíisins 1400cc 16 ventla vél tneð tölvustýrðri innsprautun4 Loftpúðar fyrir ökumann og farþega4 Rafdrifnar rúður og speglarl ABS bremsukerfi4 Samlæsingar 4 Honda teppasett4 Ryðvörn og skráning 4 14" dekk4 Útvarp og kassettutæki4 Verð á qötuna: 1.455.000,- Honda Civic 1.5 LSi VTEC 1.550.000,- 115 hestöfl Fjarstýrðar samlæsingar 4 hátalarar Hæðarstillanlegt ökumannssæti Sjálfskipting 100.000,- HONDA Simi: 520 1100 Margmiðlunarskólinn <§jv í samvinnu við Portland State University og Midas-Net Vegna stórstígrar þróunar í upplýsingatækni og aukinna möguleika í samskiptum vex þörfin fyrir hæft fólk til að starfa á sviði margmiðlunar. Margmiðlunarskólinn gefur bæði þeim sem leita endurmenntunar og öðrum tækifæri til að nema ötl þau meginatriði sem nýtast í störfum tengdum margmiðlun. Kennslutíma er hagað þannig að fólk geti starfað með náminu. Skólinn er í heild 400 klst. sem dreifast á 30 vikna tímahil. Kennslan byggist upp á bóktegu námi. verklegum æfingum og lokaverkefni. allt undir leiðsögn færasta fagfólks á sínu sviði. Kennsla hefst í byrjun október. W ... ■ 'i k M Helstu þættir námsins eru: Tölvugrunnur FreeHand Photoshop Director Grafísk hönnun QuarkXPress Authorware Þrívíddargrafík Vefsíðugerð Tölvuumsjón Stafræn hljóðvinnsla Margmiðlunarfræði Stafræn myndbandagerð Stjórnun Tækjafræði Geisladiskaritun Forritafræði ■ . Tölvuskóli Nánari upplýsingar fást hjá Tölvuskóta Prenttæknistofnunar Prenttæknistofnunar Sími: 562 0720

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.