Morgunblaðið - 09.04.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.04.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1998 9 FRÉTTIR Óánægja íbúa við Kirkjusand vegna hljóðmengunar frá Kjötumboðinu við Laugarnesveg BALLY SWITZERLAND SKÚVERSLUN KÓPAVOGS HRIViKftBORS 3 • SIH/II 5S4 1/Sft Næstu daga munum við rýma fyrir nýjum sendingum af Bally skóm. Þess vegna býðst nú það einstæða tækifæri að kaupa eldri gerðir á verulega niðursettu verði. Athugið! Stendur aðeins í örfáa daga. Hávaði frá viftum verður minnkaður KJÖTUMBOÐINU hf., sem rekur kjötvinnslu við Laugarnesveg í næsta nági'enni við þrjú ný íbúðar- hús við Kirkjusand, hefur verið gert að minnka hávaða frá fyrirtækinu vegna kvartana íbúa við Kirkjusand og hefur Heilbrigðiseftirlit Reykja- víkur gefið fyrirtækinu frest til úr- bóta til 1. maí nk. og til 15. apríl nk. til að leggja fram framkvæmdaá- ætlun um endanlega lausn hávaða- vandamálsins. Hávaði úr 70 í 60 dB Hljóðmæling var gerð við glugga á efstu hæð húss númer 1 við Kirkjusand í lok nóvember sl. og mældist hávaði frá viftum Kjötum- boðsins vera 70 desibel og yfir- gnæfa önnur umhverfishljóð. Þessi hávaði var verulega yfir leyfilegum mörkum og var fyrirtækinu gert að ráða bót á því hið fyrsta. Forsvarsmenn Kjötumboðsins brugðust við með því að minnka snúningshraða á viftum og mældist hávaði þá 60,1-60,5 dB. Samhliða þeirri mælingu var umhverfishávaði einnig mældur með slökkt á öllum tækjum í Kjötumboðinu og reyndist hann þá vera 53,1-56,5 dB, sem er langt yfir þeim mörkum sem krafa er gerð um í hreinni íbúðabyggð skv. mengunarvarnareglugerð. Einn til tveir frystiklefar verða teknir úr notkun hjá fyrirtækinu í Unnið að flutningi fyrirtækisins í samvinnu við borgaryfirvöld sumar og mun hávaði minnka í sam- ræmi við það. Að sögn Helga Óskars Óskars- sonar, framkvæmdastjóra Kjötum- boðsins hf., hafa forsvarsmenn fyr- irtækisins margítrekað að lóð þess sé iðnaðarlóð og hávaðinn hafi verið á svæðinu þegar skipulagi nágrenn- isins var breytt. „Við erum hins vegar meðvitaðir um þær breytingar sem verða á um- hverfinu og lokum ekki augunum fyrir því sem hér er að gerast. Við viljum vera góðir grannar þeirra sem eru í kringum okkur og koma til móts við óskir þeirra eftir því sem mögulegt er innan skynsam- legs kostnaðar. Þar skiptir sköpum að minnka hraða á kæliviftum. En ég minni á að við höfum aldrei við- urkennt að það eigi að vera þögn í þessu fyrirtæki og menn máttu vita að svo yrði ekki,“ segir Helgi. Hann segir að kostnaður vegna ráðstafana til að draga úr hávaða í fyrirtækinu hlaupi nú þegar á hund- ruðum þúsunda og hann segist ekki lVú er vor í loftí vita hvað þær komi til með að kosta fyrirtækið þegar upp verði staðið. Flutningsmál skýrast fljótlega Helgi segir að reiknað hafi verið með því undanfarið að breyting yrði á húsnæðismálum fyrirtækisins í framtíðinni og með breytingu á skipulagi hverfisins úr iðnaðar- hverfi í íbúðar- og þjónustuhverfi komi það af sjálfu sér. Fyrirtækið hafi verið í viðræðum við Reykjavíkurborg um nýjan stað og segist Helgi reikna með að nið- urstaða fáist í því máli fljótlega. Flutningur sé hins vegar ekki fyrir- sjáanlegur á næstu vikum eða mán- uðum. Þar séu menn frekar að tala um misseri eða ár. Morgunblaðið/RAX FRA athafnasvæði Kjötumboðsins hf. Kælivifturnar umtöluðu ber við himin á myndinni en með því að minnka snúningshraða þeirra má draga verulega úr liljóömengun. Til vinstri sést í íbúðarhúsin við Kirkjusand þar sem íbúar hafa kvartað vegna hávaða frá Kjötumboðinu hf. Og retti timinn fyrir Vor og sumarlistinn frá Simo er kominn. l'ífa Klapparstíó 27, .Sínii 552 2522 FRAKKLAND París Flogið tvisvar í viku Verð frá 19.900 án flugvallargjalda. Bjóðum einnig hótel og bílaleigubíla á góðu verði. ÞYSKALAND Dusseldorffiogið 18. júní-31. ág. (fim. sun.) Munchen flogið 26 júlí-13. sept. (sun) Flug og bíll í viku m.v. 2 fullorðna og 2 börn 2-12 ára Verð frá 23.750 á mann til Dusseldorf. Verð frá 25.300 á mann til Munchen. Innif: Flug og bíll í B-flokki ótakm. akstur, tryggingar, skattur bókunargjald v/alferð. Bjóðum einnig sumarhús og hótel í Þýskalandi á góðu verði. AUSTURLANDS TRAVEL Stangarhyl 3a Sími 567 8545 - 587 1919 IIMTERNATIONAL AIRWAYS Við fljúgum fyrir þig FRUMSYNING 25. APRIL Nýsöngsk IBRQADWAE HÓTEL ÍSLANDI MiBa- og borðapantanir í síma 533 1100. Verð 4.900, matur og sýning. 1.950, sýning. 950, dansleikur. mgskemmtun u. Broadway * F[öldi söngvara, hl|óöfæraleikara og dansara koma fram í sýningunni. Læknastofa mín hefur verið flutt í Domus Medica, Egilsgötu 3, sími 363 1012. Ellen Mooney, sérgrein húðlækningar og háðmeinafræði. S I N C E 18 5 1 RÝMUN FYRIR NÝJUM S 30% AFSLÁTTUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.