Morgunblaðið - 09.04.1998, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.04.1998, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1998 15 AKUREYRI Morgunblaðið/Berglind H. Helgadóttir Skíðað á stuttbuxunum EINMUNA blíða var í Hlíðarfjalli við Akureyri um helgina, logn og heiðskírt og skíðafæri eins og best verður á kosið. Þessi ungi maður var ekkert að tvínóna við hlutina, hann fækkaði fötum og renndi sér á stuttbuxunum um brekkurnar. Passíu- sálmarnir lesnir í Grímsey PASSÍUSÁLMAR Hallgríms Pét- urssonar verða lesnir í Grímseyjar- kirkju á morgun, föstudaginn langa. Lesturinn hefst kl. 10.00 og lýkur seinni part dags. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem sálmarnir eru lesnir í Grímey. Lesturinn er í minningu Einars Einarssonai', sem var djákni í Grímsey, og hjónanna Matthíasar Eggertssonar og Guðnýjar Guð- mundsdóttur, en Matthías var prestur í eynni um áratugaskeið og Guðný var þar ljósmóðir. Þeir sem lesa eru Grétar Einarsson, sonur Einars, og Karl H. Sigurðsson. Þorkell Sigurbjörnsson tónskáld hefur samið sjö smáverk fyrir fiðlu og selló sem eru hugsuð sem hug- leiðing milli kaflaskila í sálmunum. Flytjendur eru Gunnar Kvaran sellóleikari og Guðný Guðmunds- dóttir fiðluleikari, en hún er sonar- dóttir Matthíasar Eggertssonar og Guðnýjar, konu hans. Aksjón Fimmtudagur 9. apríl. 20.25^Sjónvarpskringlan - Akureyri MYiun zi.ooMiíubíó ottó- lll IIVU Tina og Otto eru ungir elskendur sem vantar nefnilega þak yfu' hjónarúmið. Amor er með í spilinu enda er fyrsta ást- in allt of alvarlegt mál til að láta hana slíkum byrjendum eftir. Hollensk 1992. Búist við miklum fjölda gesta til Akureyrar um páskana Einn besti vet- urinn í ferða- þjónustunni GERT er ráð fyrir að mikill fjöldi gesta heimsæki Akureyri um páskana og reyndar hefur þegar orðið vart við mikinn fjölda ferða- fólks. Guðmundur Birgir Heiðars- son, forstöðumaður Ferðamála- miðstöðvar Eyjafjarðar Akureyri, sagðist ekki hafa ástæðu til að ætla annað en páskarnir framund- an yrðu með þeim bestu í ferða- þjónustunni í langan tíma. „Við höfum reyndar verið að horfa upp á einhvern langbesta vetur sem Akureyri hefur átt í ferðaþjón- ustu.“ Guðmundur Birgir sagði erfitt að gera sér grein fyrir því hversu margir gestir kæmu til bæjarins, þeir gistu á hótelum, gistiheimil- um, í orlofsíbúðum, sem væru á annað hundrað í bænum eða hjá vinum og ættingjum í heimahús- um. Hann taldi þó ekki fjarri lagi að hingað kæmu 4000-5000 manns. „Það er augljóst að fólk sem býr í þeim landshlutum þar sem ekki er skíðafæri um þessar mundir, hefur mikinn áhuga á að koma hingað og nota eitt af þessum síðustu tæki- færum vetrarins til að komast á skíði. Auk þess er boðið hér upp á mjög metnaðarfulla dagskrá yfir páskana, sinfóníutónleika, ýmiss konar listsýningar, dansleiki og fleira. Þá er veðurspáin ekki til að skemma fyrir okkur.“ Akureyri eða Evrópa Guðmundur Birgir sagði að með Skíðamóti Islands um síðustu helgi og Fis-mótinu í kjölfarið hefði þetta verið mjög gott tímabil. „Það hefur því verið gífurlegur fjöldi fólks hér síðustu viku og við erum í raun að fá tvöfalda páska. Mér skilst líka á þeim sem til þekkja að annað eins skíðamót og fram fór hér hafi ekki sést síðustu áratugi." I fyrsta skipti í mörg ár var í fyrra mjög mikið af ferðafólki á Akureyri og sagði Guðmundur Birgir að bærinn væri aftur að verða vinsæll áningarstaður um páska. Einnig hefði orðið mikil aukning á fyrirtækjaferðum til Akureyrar yfir vetrartímann. Hann sagði dæmi um að starfs- menn fyrirtækja sem stæði til boða að fara í helgarfrí til stór- borga í Evrópu eða Akureyrar, veldu frekar að fara til Akureyrar. „Eg held að það verði að teljast al- veg nýtt.“ Föstudagur 10. apríl 20.25ÞSjónvarpskringlan - Akureyri 21.00Þ-Níubíó - Hudsucker Proxy Ungur maðm- nær undra skjótum frama innan stórfyrir- tækis, en það er ekki allt sem sýnist og næðingssamt á toppn- um. Aðalhlutverk: Tim Robbins, Jennifer Jason Leigh og Paul Newman. 1993 Laugardagur 11. apríl 17.00^-Helgarpotturinn, helgarþáttur bæjarsjónvai'psins í samvinnu við Dag. Sunnudagm• 12. apríl 17.00^Helgarpotturinn (e) 18.00^-Páskasamkoma í Hvíta- sunnukirkjunni á Akureyri Mánudagui• 13. apiil 20.25PSjónvarpskringlan á Akureyri 21.00PHelgarpotturinn (e) Þriðjudagur 14. aprfl 20.25PSjónvarpskringlan - Akureyri 21.00>Fundur er settur Fundur í bæjarstjórn Akureyr- ar. Álftagerðisbræður í Sjallanum BRÆÐURNIR syngjandi frá Álfta- gerði í Skagafirði, Sigfús, Pétur, Gísli og Óskar Péturssynir, skemmta í Sjallanum á Akureyri í kvöld, skírdagskvöld, og verða þeir með söng, grín og gleði. Hugsanlega verða þeir bræður kveðnir í kútinn, því með þeim í fór eru margslungnir skagfirskir hag- yrðingar, bræðurnir frá Frostastöð- um, Gísli Rúnar og tvíburarnir Kol- beinn og Þorleifur Konráðssynir. Undirleikarar eru Stefán R. Gísla- son og sveiflukóngurinn Geirmund- ur Valtýsson. Húsið verður opnað kl. 20.30. --------------- Messur ÓLAFSFJÖRÐUR: Skírdagur, messa í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Föstudaginn langi, krossljósastund í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Páska- dagur, hátíðarmessa kl. 8.00, morg- unverður í Sandhóli eftir messu. Helgistund á skíðasvæðinu kl. 13.30. Annar í páskum, hátíðannessa á Hombrekku kl. 14.00. Iff Vöru- og þjónustusýning í íþróttahöllinni á Akureyri 15.-17. maí 1998 Nú gefst fyrirtækjum, stofftunum, félagasamtökum og öðrum sem áhuga hafa kostur á að kynna starfsemi sína á fjölbreyttri sýningu. YGr4í)------------------------------------ aðilar hafa nú tryggt sér sýningarpláss. Hvað með fyrirtæki þitt? Aðalskipulag Akureyrar 1998-2018 Kynningarfundir Skipulagsnefnd Akureyrar boðar til almennra kynningarfunda um aðafskipulag Akureyrar 1998—2018 í féiagsmiðstöðinni við Víðilund. Dagskrá: Miðvikudagur 15. apríl kl. 20.30: Markmið, umhverfis- og byggingarmál, félags- og fræðslumál. Meg- inefni verður umfjöllun um opin svæði, bæjarumhverfi og bæjarmynd. Þriðjudagur 21. aprfl kl. 20.30: Atvinnu- og tæknimál. Meginefni verður umfjöllun um umferðarmál. Skipulagsstjóri Akureyrarbæjar. Sýnendur eiga þess kost að kaupa sýningar pláss í aðalsal íþróttahallar- innar, hliðarsölum, anddyr, eða á mal- bikuðu útisvæði. Allar nánari upplýsingar: Fremri kynningarþjónusta Símar 461 3666 og 461 3668. Bréfasími 461 3667. Netfang:fremri@nett.is Ferðamálamiðstöð Eyjafjarðar, Akureyri !©J:; Iðnþróunarfélag Eyjafjarðar Atvlnmimálaskrifstofa Akureynarbsjar PirðnnliliiMð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.