Morgunblaðið - 09.04.1998, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 09.04.1998, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1998 31 LISTIR LOUISA Matthíasdóttir. Uppstilling, pastel 51X66 cm. LOUISA Matthíasdóttir. Sjálfsmynd, pastel 49X66 cm, Pastelmyndir Louisu Matt- híasdóttur SÝNING á pastelmyndum Louisu Matthíasdóttur verður opnuð í Hafn- arborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, fímmtudaginn 9. apr- fl kl. 14. Verk Louisu eru löndum hennar vel þekkt þótt hún hafí um margra ára skeið búið erlendis. Margar sýn- ingar á verkum hennar hafa verið settar upp hér á landi áður, en þetta mun vera í fyrsta sinn sem hér er sett upp sýning á pastelmyndum hennar eingöngu. Louisa er fædd í Reykjavík árið 1917. Hún stundaði nám við Den Tekniske Selskabs Skole í Kaup- mannahöfn 1934-37 og listnám í París undir handleiðslu Marcels Gromaire 1938-39. Louisa sótti nám- skeið við Art Students League, en fluttist síðan yfir í skóla Hans Hof- manns við áttunda stræti í New York 1943-45. Á sýningunni i Hafnarborg er myndefni Louisu af ýmsum toga. Uppstillingar, sjálfsmyndir og myndir af fólki og dýrum. í tilefni Náttúrulegir heitir pottar úr ilmandi sedrusviði l líka fyrir þá sem hafa ekki jarðhita S. 588 5848 & 552 8440 spAi www.islandia.is/igi/spa sýningarinnar er gefín út sýningar- skrá. Aðalsteinn Ingólfsson listfræð- ingur fjallar þar um verk Louisu og segir m.a.: „Gaumgæfum til að mynda þá flóknu atburðarás sem listakonan leysir úr læðingi í upp- stillingum sínum. Djarfir lith', stund- um purpurarauðir, sterkgrænir eða bleikir, ýmist storka okkur eða keppa um athygli okkar, auk þess sem þeir slá stöðugt neista hver af öðrum án þess að ríða myndunum á slig. I gerð hvers smæsta forms eru þessar myndir sömuleiðis lifandi og þá ekki síst fyrir það hvemig hið of- ur hversdagslega neitar að haga sér fyrirsjáanlega." Sýningin stendur til 27. aprfl og er opin frá kl. 12-18 alla daga nema þriðjudaga. BMW 3 linan með ABS sem staöalbúnað B&L Suðurlandsbraut 14, sími 575 1210 Verð 5.990 kr. stgr. iIU kmik Verið velkomin í nýja og stórglæsilega verslun okkar yy^eqti að Sætúni 8. Hjá okkur finnur þúTrábært úrval heimilistækja sem þú getur gert hörðustu kröfur til - á verði sem stenst alla samkeppni. Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SÍMI 5691500 www.ht.is Umboðsmenn um land allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.