Morgunblaðið - 09.04.1998, Síða 31

Morgunblaðið - 09.04.1998, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1998 31 LISTIR LOUISA Matthíasdóttir. Uppstilling, pastel 51X66 cm. LOUISA Matthíasdóttir. Sjálfsmynd, pastel 49X66 cm, Pastelmyndir Louisu Matt- híasdóttur SÝNING á pastelmyndum Louisu Matthíasdóttur verður opnuð í Hafn- arborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, fímmtudaginn 9. apr- fl kl. 14. Verk Louisu eru löndum hennar vel þekkt þótt hún hafí um margra ára skeið búið erlendis. Margar sýn- ingar á verkum hennar hafa verið settar upp hér á landi áður, en þetta mun vera í fyrsta sinn sem hér er sett upp sýning á pastelmyndum hennar eingöngu. Louisa er fædd í Reykjavík árið 1917. Hún stundaði nám við Den Tekniske Selskabs Skole í Kaup- mannahöfn 1934-37 og listnám í París undir handleiðslu Marcels Gromaire 1938-39. Louisa sótti nám- skeið við Art Students League, en fluttist síðan yfir í skóla Hans Hof- manns við áttunda stræti í New York 1943-45. Á sýningunni i Hafnarborg er myndefni Louisu af ýmsum toga. Uppstillingar, sjálfsmyndir og myndir af fólki og dýrum. í tilefni Náttúrulegir heitir pottar úr ilmandi sedrusviði l líka fyrir þá sem hafa ekki jarðhita S. 588 5848 & 552 8440 spAi www.islandia.is/igi/spa sýningarinnar er gefín út sýningar- skrá. Aðalsteinn Ingólfsson listfræð- ingur fjallar þar um verk Louisu og segir m.a.: „Gaumgæfum til að mynda þá flóknu atburðarás sem listakonan leysir úr læðingi í upp- stillingum sínum. Djarfir lith', stund- um purpurarauðir, sterkgrænir eða bleikir, ýmist storka okkur eða keppa um athygli okkar, auk þess sem þeir slá stöðugt neista hver af öðrum án þess að ríða myndunum á slig. I gerð hvers smæsta forms eru þessar myndir sömuleiðis lifandi og þá ekki síst fyrir það hvemig hið of- ur hversdagslega neitar að haga sér fyrirsjáanlega." Sýningin stendur til 27. aprfl og er opin frá kl. 12-18 alla daga nema þriðjudaga. BMW 3 linan með ABS sem staöalbúnað B&L Suðurlandsbraut 14, sími 575 1210 Verð 5.990 kr. stgr. iIU kmik Verið velkomin í nýja og stórglæsilega verslun okkar yy^eqti að Sætúni 8. Hjá okkur finnur þúTrábært úrval heimilistækja sem þú getur gert hörðustu kröfur til - á verði sem stenst alla samkeppni. Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SÍMI 5691500 www.ht.is Umboðsmenn um land allt

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.