Morgunblaðið - 09.04.1998, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 09.04.1998, Blaðsíða 32
32 FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1998 MORGUNBLAÐIÐ Innritun er hafin í Grunnnám í förðun. Námið er 3ja mánaða og kennt verður á morgnana kl. 9-13. Þeir sem hafa skráð sig eru vinsamlegast beðnir að staðfesta skólavist fyrir 20. apríl. Kennsla hefst 12. maí. Kennt er i husakynnum Förðunarskóla íslands að Grensasvegi13 Allar nánari upplýsingar eru veittar um páskana í síma 588 7575 eða 588 7599 Förðunarskóli íslands notarförðunarvörurfrá MAKE UP = FOREVER 2 PROFcSSIONAL TILBOÐ ÓSKAST í Jeep Wrangler Sahara 6 cyl. 4x4 árgerð '97 (ekinn 6 þús. mílur), Ford Ranger Extra Cab 2 W/D árgerð 95 (ekinn 33 þús. mílur) og aðrar bifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 14. apríl kl. 12 - 15. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16. UMSÝSLUSTOFNUN VARNARMÁLA SALA VARNARLIÐSEIGNA Konur og karlar Flottari i fríið með sex vikna átaki í Mætti! Við hjálpum þér að taka á málunum og komast í þjálfun fyrir sumarið. Veldu á milli þess að vera f lokuðum hópum og/eða nýta almenna tfma með aðhaldi þjálfara. Morgun- og kvöldhópar Leikfimi, spinning, tækjaþjálfun, mælingar og fræðsla Didda og Linda koma ykkur á rétta sporið. Skráning hefst 11. apríl og námskeiðíð byijar 15. apríl. LISTIR HLUTI af Cover-versioner Mariu Finn, frá 1997. Konur sýna PÚÐARNIR orkufreku, eftir Evu Larsson, frá 1995. MYÍMBLIST/ MENIVING IVikolaj-kirkjan, Nikolaj-torgi, Kaupmannahöfn 22 KONUR SÝNA ALLS KYNS VERK Til 19. apríl. Aðgangur ókeypis. Nikolaj-kirkjan, sunnan við Brim- arhólm, er með þekktustu sýninga- sölum Kaupmannahafnar og stein- snar frá 0stergade, nyrsta hluta Striksins fræga. Það er langt síðan guðsþjónustur lögðust þar af og borgin fór að nota skipið til sýninga- halds. Nú er þar risastór kvenna- sýning sem kallast „Boomerang", með verkum tuttugu og tveggja kvenna. Auk þeirra taka 47 aðrar konur óbeinan þátt í sýningunni með myndbandakynningu. Bakvið framtakið standa listfræðingurinn Sanne Kofod Olsen og listakonurnar Susan Hinnum og Malene Land- green. Það er langt um liðið síðan konur fóru að láta til sín taka í myndlist, og þó svo stutt að það þótti sæta tíðind- um á 7. áratugnum ef kona stillti sér í framvarðasveit. Þótt flokkurinn stækkaði á 8. áratugnum var fráleitt að konur kæmust upp að hlið starfs- bræðra sinna. Raunar var það ekki fyrr en á síðasta áratug að konur hættu almennt að nenna að standa í skugganum af kollegum sínum af hinu kyninu. Þessi umskipti urðu ljós þegar nýja málverkið svonefnda náði há- marki um miðjan síðasta áratug. Þá sýndi sig að í skugga hinna tröllauknu striga leyndust kjarna- konur sem létu sig ekki muna um það að stela glæpnum frá starfs- bræðrum sínum. Þær Rebecca Horn, Rosemarie Trockel og Kat- harina Fritsch sönnuðu að framtíðin var þeirra. Þær eftirlétu starfs- bræðrum sínum einfaldlega fortíð- ina og alla glímuna við gömlu draug- ana frá öndverðri öldinni. Á meðan sigldu þær sjálfar hraðbyii í takt við sameinað Þýskaland nútímans og neituðu að láta tjóðra sig á einn ákveðinn bás. Starfssystur þeirra vestan hafs - Barbara Kruger, Jenny Holzer og Cindy Sherman - fóru áþekka leið þótt þær temdu sér ef til vill þrengri og hógværari að- ferðir. En hvemig hefur norrænum kon- um vegnað á sama tíma? Hafa þær gengið götuna til góðs? Það er Nýtt verð á GIRA Standard. Gæöi á góðu verði. S. GUÐJÓNSSON ehf. Lýsinga- og rafbúnaður Auðbrekka 9-11 • Sími: 554 2433 Höfum tddð að okkur sölu og þjónustu á /E/æW£&]/&•£}£} hágæðavericfærum firá U.S.A. Eðalverkfæri ehf. Smí & Fax: 552-8297 • GSM; 899-3722 Netfang: jio@centrum.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.