Morgunblaðið - 09.04.1998, Síða 32

Morgunblaðið - 09.04.1998, Síða 32
32 FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1998 MORGUNBLAÐIÐ Innritun er hafin í Grunnnám í förðun. Námið er 3ja mánaða og kennt verður á morgnana kl. 9-13. Þeir sem hafa skráð sig eru vinsamlegast beðnir að staðfesta skólavist fyrir 20. apríl. Kennsla hefst 12. maí. Kennt er i husakynnum Förðunarskóla íslands að Grensasvegi13 Allar nánari upplýsingar eru veittar um páskana í síma 588 7575 eða 588 7599 Förðunarskóli íslands notarförðunarvörurfrá MAKE UP = FOREVER 2 PROFcSSIONAL TILBOÐ ÓSKAST í Jeep Wrangler Sahara 6 cyl. 4x4 árgerð '97 (ekinn 6 þús. mílur), Ford Ranger Extra Cab 2 W/D árgerð 95 (ekinn 33 þús. mílur) og aðrar bifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 14. apríl kl. 12 - 15. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16. UMSÝSLUSTOFNUN VARNARMÁLA SALA VARNARLIÐSEIGNA Konur og karlar Flottari i fríið með sex vikna átaki í Mætti! Við hjálpum þér að taka á málunum og komast í þjálfun fyrir sumarið. Veldu á milli þess að vera f lokuðum hópum og/eða nýta almenna tfma með aðhaldi þjálfara. Morgun- og kvöldhópar Leikfimi, spinning, tækjaþjálfun, mælingar og fræðsla Didda og Linda koma ykkur á rétta sporið. Skráning hefst 11. apríl og námskeiðíð byijar 15. apríl. LISTIR HLUTI af Cover-versioner Mariu Finn, frá 1997. Konur sýna PÚÐARNIR orkufreku, eftir Evu Larsson, frá 1995. MYÍMBLIST/ MENIVING IVikolaj-kirkjan, Nikolaj-torgi, Kaupmannahöfn 22 KONUR SÝNA ALLS KYNS VERK Til 19. apríl. Aðgangur ókeypis. Nikolaj-kirkjan, sunnan við Brim- arhólm, er með þekktustu sýninga- sölum Kaupmannahafnar og stein- snar frá 0stergade, nyrsta hluta Striksins fræga. Það er langt síðan guðsþjónustur lögðust þar af og borgin fór að nota skipið til sýninga- halds. Nú er þar risastór kvenna- sýning sem kallast „Boomerang", með verkum tuttugu og tveggja kvenna. Auk þeirra taka 47 aðrar konur óbeinan þátt í sýningunni með myndbandakynningu. Bakvið framtakið standa listfræðingurinn Sanne Kofod Olsen og listakonurnar Susan Hinnum og Malene Land- green. Það er langt um liðið síðan konur fóru að láta til sín taka í myndlist, og þó svo stutt að það þótti sæta tíðind- um á 7. áratugnum ef kona stillti sér í framvarðasveit. Þótt flokkurinn stækkaði á 8. áratugnum var fráleitt að konur kæmust upp að hlið starfs- bræðra sinna. Raunar var það ekki fyrr en á síðasta áratug að konur hættu almennt að nenna að standa í skugganum af kollegum sínum af hinu kyninu. Þessi umskipti urðu ljós þegar nýja málverkið svonefnda náði há- marki um miðjan síðasta áratug. Þá sýndi sig að í skugga hinna tröllauknu striga leyndust kjarna- konur sem létu sig ekki muna um það að stela glæpnum frá starfs- bræðrum sínum. Þær Rebecca Horn, Rosemarie Trockel og Kat- harina Fritsch sönnuðu að framtíðin var þeirra. Þær eftirlétu starfs- bræðrum sínum einfaldlega fortíð- ina og alla glímuna við gömlu draug- ana frá öndverðri öldinni. Á meðan sigldu þær sjálfar hraðbyii í takt við sameinað Þýskaland nútímans og neituðu að láta tjóðra sig á einn ákveðinn bás. Starfssystur þeirra vestan hafs - Barbara Kruger, Jenny Holzer og Cindy Sherman - fóru áþekka leið þótt þær temdu sér ef til vill þrengri og hógværari að- ferðir. En hvemig hefur norrænum kon- um vegnað á sama tíma? Hafa þær gengið götuna til góðs? Það er Nýtt verð á GIRA Standard. Gæöi á góðu verði. S. GUÐJÓNSSON ehf. Lýsinga- og rafbúnaður Auðbrekka 9-11 • Sími: 554 2433 Höfum tddð að okkur sölu og þjónustu á /E/æW£&]/&•£}£} hágæðavericfærum firá U.S.A. Eðalverkfæri ehf. Smí & Fax: 552-8297 • GSM; 899-3722 Netfang: jio@centrum.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.