Morgunblaðið - 09.04.1998, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 09.04.1998, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FIMMTUDAGUE9. APRÍL1998 7^* VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: _........ ’ S i i\ 'TVlV% , V "4Y B Hvv> Jj á \ \ . v/ i 1/' .< N- Áv \ 'v i \ ! ‘ n Rigning Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað VEÐURHORFUR f DAG Spá: Hæg vestanátt of léttskýjað víðast hvar en norðan gola eða kaldi austanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudaginn langa verður hæg vestlæg átt og víðast þurrt. Skýjað um vestanvert landið en víðast léttskýjað austan til. Á laugardag verður suðlæg átt og hlýnandi veður, stinningskaldi og slydda eða rigning suðvestan- og vestanlands en annars heldur hægarí og þurrt að mestu. Á páskadag og annan í páskum eru horfur á hægri breytilegri eða suðaustlægri átt víðast hvar. Skýjað og sumsstaðar dálítil súld við suður- og austurströndina en annars þurrt að mestu. Á þriðjudag er gert ráð fyrir hægri breytilegri átt, skýjuðu með köflum en þurru veðri að mestu. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 100, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök .1 "3 spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða ervttál*] og siðan spásvæðistöluna. é é é * * * * * i Slydda %%%% Snjókoma Él \7 Skúrir v4 Skúrir | Slydduél | 7 éi s Sunnan, 2 vindstig. -JQ0 Hitastig Vindörin sýnir vind- __________ stefnu og fjöörin ss Þoka vindsfyrit, heil fjööur » * „., . er 2 vindstig. ‘ Suld Yfirlit: Á Grænlandshafi er 1042 millibara hæð sem þokast suður á bóginn. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma "C Veður °C Veður Reykjavík 0 léttskýjað Amsterdam 9 súld á síð.klst. Bolungarvík -4 léttskýjað Lúxemborg 8 skýjað Akureyri -3 léttskýjað Hamborg 6 rigning Egllsstaðir -4 vantar Frankfurt 10 skýjað Kirkjubæjarkl. -2 léttskyjað Vln 16 hálfskýjað Jan Mayen -11 skafrenningur Algarve 18 léttskýjað Nuuk 1 súld Malaga 17 skýjað Narssarssuaq 8 skýjað Las Palmas 23 skýjað Þórshöfn 1 snjóél Barcelona 15 rigning á slð.klst. Bergen 6 úrkoma 1 grennd Mallorca 16 alskýjað Ósló 3 snjókoma Róm - vantar Kaupmannahöfn 5 rigning Feneyjar - vantar Stokkhólmur Helsinki vantar skviað Dublin 7 Glasgow 6 London 11 París 9 skúr rigning skúr á sið.klst. skúr Winnipeg Montreal Halifax New York Chicago Orlando Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni. -2 heiðskfrt 5 heiðskfrt 3 skýjað 9 skýjað 10 rigning 20 léttskýjað 9. apríl Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVIK 5.17 3,6 11.30 0,7 17.38 3,6 23.43 0,7 6.14 13.25 20.38 0.00 ÍSAFJÖRÐUR 1.10 0,3 7.08 1,8 13.36 0,3 19.37 1,7 6.16 13.33 20.53 0.00 SIGLUFJÖRÐUR 3.08 0,3 9.29 1,1 15.43 0,2 21.53 1,1 5.56 13.13 20.33 23.54 djUpivogur 2.29 1,8 8.35 0,5 14.44 1,8 20.52 0,3 5.46 12.57 20.10 23.42 Sjávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöai Morqunblaðiö/Sjómælingar Islands fttorgisstfytafeto Krossgátan LÁRÉTT: 1 staut, 4 kostnaður, 7 vitlaus, 8 sjaldgæf, 9 dolla, 14 hreint, 13 hanga, 14 aðgæta, 15 sínk, 17 poka, 20 brodd, 22 strákpatta, 23 ávöxtur, 24 upptök, 25 bola. LÓÐRÉTT: 1 ferðast á sjó, 2 kjánar, 3 láð, 4 rándýrs, 5 kyrra, 6 sjúga, 10 fýla, 12 kvendýr, 13 tfndi, 15 bratt fjall, 16 djásn, 18 bál, 19 þekkti, 20 óhófleg álagning, 21 fóll. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 hvinnskur, 8 gengi, 9 andrá, 10 tin, 11 skáli, 13 ataði, 15 hróks, 18 sprek, 21 kák, 22 lómur, 23 ergir, 24 hrekklaus. Lóðrétt: 2 vangá, 3 neiti, 4 svana, 5 undra, 6 uggs, 7 háli, 12 lok, 14 tap, 15 held, 16 ólmur, 17 skrök, 18 skell, 19 reglu, 20 kort. í dag er fimmtudagur 9. apríl, 99. dagur ársins 1998. Skírdag- ur. Orð dagsins: Þannig lýsi ljós yðar meðal mannanna, að þeir sjái góð verk yðar og vegsami föður yðar, sem er á himnum. Skipin Reykjavíkurhöfn: Helga RE og Lagar- foss voru væntanleg í gær. Lette Lill, Hring- ur og Puente Sabaris fóru í gær. Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18, sími 561 6262. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10-12 ís- landsbanki, kl. 13-16.30 smíðar, kl. 13-16.30 tauþrykk. Bólstaðarhlíð 43. Spilað á miðvikudögum kl. 13- 16.30. Félagsstarf aldraðra, Dalbraut 18-20. Félags- vist kl. 14 í dag, kaffi- veitingar. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu um borgina kl. 10 laugardaginn 11. apríl frá Hverfisgötu 105. Línudanskennsla Sigvalda verður þriðju- daginn 14. apríl í Risinu kl. 18.30. Furugerði 1. Kl. 9 böðun, hárgreiðsla, fótaaðg. og bókband, kl. 9.45 versl- unarferð. Vegna breyt- inga verður bókasafnið lokað og frjáls spila- mennska fellur niður. Gerðuberg, félagsstarf. Miðvikudaginn 15. apríl verður farið í heimsókn í Þjóðarbókhlöðuna, síðan í kaffi í Þorrasel. Uppl. og skráning á staðnum og í síma 557 9020. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05, 9.50 og 10.45, glerskurður kl. 9.30, enska kl. 13.30, gönguhópur fer frá Gjá- bakka kl. 14. (Matteus 5,16.) Hvassaleiti 56-58. Ki. 9 böðun, fótaaðgerðir og glerlist, kl. 9.45 bankinn, kl. 10.30 fjölbreytt handavinna og hár- greiðsla, kl. 13.30 og kl. 14.40 jóga. Hraunbær 105. Kl. 9 glerskurður, glermálun og kortagerð, kl. 9.30 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12.15 verslunarferð. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leikfimi í kl. 11.15 í safnaðarsal Digraneskirkju. Langahlíð 3. Kl. 9-12 teikning og myndvefn- aður, kl. 13-17 handa- vinna og fóndur. Norðurbrún 1. Frá 9- 16.45 útskurður, tau- og silkimálun, kl. 10-11 boccia. Vitatorg. Kl. 9 kaffi, kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leikfimi, kl. 10-12 fata- breytingar, kl. 13-16 leirmótun, kl. 14 félags- vist, kl. 15 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, böðun, og hár- greiðsla, kl. 9.30 almenn handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 13 skartgripa- gerð, bútasaumur, leik- fimi og frjáls spila- mennska, kl. 14.30 kaffi. Flóamarkaður verður 17. aprfl kl. 13. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu í Skerjafirði á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er 1 síma 552 6644 á fundartíma. Góðtemplarastúkurnar í Hafnarfirði eru með spilakvöld í Gúttó fimmtudaginn 16. aprfl kl. 20.30. ITC-Harpa í Reykjavík verður með fund þriðju- daginn 14. apríl kl. 18.45. Bíóferð í Regn- bogann og fundað á kaffihúsi á eftir. Uppl. í síma 557 4536. Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi. A vegum nefndarinnar er ákveðin dvöl á Hótel Eldborg á Snæfellsnesi 21.-26. júní, ferð til Vestmanna- eyja helgina 4.-5. júlí og«W * haustferð norður í land 4.-6. september. Upplýs- ingar veita Ólöf í síma 554 0388 og Birna í síma 554 2199. Svdk. Hraunprýði. Vor- gleði verður í húsi deild- arinnar í Hjallahrauni 9 þriðjudaginn 14. apríl kl. 20.30. Ýmis skemmtiatriði, happ- drætti, ferðakynning og veislukaffi. Mætum all- ar og tökum með okkuii gesti. Minningarkort Minningarkort Kristni- boðssambandsins fást á aðalskrifstofu SÍK, KFUM og KFUK, Holtavegi 28 (gegnt Langholtsskóla) í Reykjavík. Opið kl. 10- 17 virka daga, sími 588 8899. Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnar- firði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. Samúðar- og heilla- óskakort Gídeonfélags- ins er að finna í sérstök- um veggvösum í and- dyrum flestra kirkna á landinu. Auk þess á skrifstofú Gídeonfélags- ins, Vesturgötu 40, og í Kirkjuhúsinu, Lauga- vegi 31. Allur ágóði rennur til kaupa á Nýja testamentum og Biblí^— um- Nánari uppl. veitir® Sigurbjörn Þorkelsson í síma 562 1870 (símsvari ef enginn er við). Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5 Rvk og í síma/bréfsima 568 8620. FAAS, Félag aðstandsi enda Alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Minningarkort Sjálfs- bjargar félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu eru afgreidd í síma 551 7868 á skrifstofutíma og í öllum helstu apótekum. Gíró- og kreditkorta- greiðslur. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 669 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Samhjálparblaðið erkomiðúl Má bjóða þér áskrift? Áskriftarsímar 561 1000 561 0477
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.