Morgunblaðið - 09.04.1998, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 09.04.1998, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1998 43 FRETTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Uggur um heldur minni hagnað fyrirtækja ERLEND HLUTABREF Dow Jones, 8. apríl. VERÐ HREYF. NEW YORK DowJones Ind 8953,0 J 0,3% S&PComposite 1109,8 J 0,5% Allied Signal Inc 46,3 f 1,0% AluminCoof Amer... 68.4 J 0.6% AmerExpressCo 103,6 t 0,2% ArthurTreach 3.3 J 3,7% AT & T Corp 66.0 t 0,7% Bethlehem Steel 14,8 J 2,9% Boeing Co 55,3 J 1,1% Caterpillar Inc 54.8 t 0,3% Chevron Corp 79,9 J 1,2% Coca Cola Co 78.9 t 0,3% WaltDisneyCo 107,1 J 0,7% Du Pont 73,1 f 2,3% Eastman Kodak Co... 63.8 t 0,9% Exxon Corp 66,9 J 2,2% Gen Electric Co 87,6 t 0,9% Gen Motors Corp 66,9 J 1,5% Goodyear 70.9 J 1.3% Informix 8.6 1 2.6% Intl Bus Machine 105,0 t 0,2% Intl Paper 48,1 J 0,8% McDonalds Corp 61,7 t 1,0% Merck & Co Inc 129,0 i 1.9% Minnesota Mining... 92.4 t 0,3% MorganJ P&Co 139,1 J 1,6% Philip Morris 39.8 t 3,2% Procter& Gamble 86,8 f 0,4% Sears Roebuck 56,4 f 0,3% Texaco Inc 61,5 J 2.9% Union CarbideCp.... 49,4 ; 0,8% UnitedTech 96,3 f 0,3% Woolworth Corp 25,1 J 1,7% AppleComputer 3350.0 J 2,9 % Compaq Computer. 24,6 t 1,0% Chase Manhattan... 142.4 J 3,7% ChryslerCorp 43.1 f 2,2% Citicorp 164,6 i 3,1% Digital Equipment.... 51,8 t 1,1% Ford MotorCo 44.9 J 31,4% Hewlett Packard 60,4 J 0,9% LONDON FTSE 100 Index 6055,2 J 0.6% Barclays Bank 1835,0 J 1.2% British Airways 632,5 J 0,6% British Petroleum 89.0 J 1,9% British Telecom 1460,0 J 0,7 % Glaxo Wellcome 1750,0 J 2,0% Marks & Spencer.... 582,5 J 0,8% Pearson 960,0 f 1,8% Royal&SunAII 775,5 t 0,2% ShellTran&Trad 441,0 J 1,7% EMI Group 485,0 J 1.6% Unilever 629,0 J 0.2% FRANKFURT DT Aktien Index 5267,4 J 0,8% Adidas AG 324.6 J 0,5% Allianz AG hldg 595,0 i 1,3% BASFAG 80,5 J 3,2 % Bay Mot Werke 2163,0 J 1,5% Commerzbank AG... 69,5 J 2,5% Daimler-Benz 184.7 J 1,9% Deutsche Bank AG.. 147,8 J 4,3% Dresdner Bank 87.4 J 1.4% FPB Holdings AG 329.0 1 2.8% Hoechst AG 73,8 t 0,3% Karstadt AG 715,0 J 0,1% Lufthansa 39,8 j 2,5% MANAG 643,0 J 4,4% Mannesmann 1538,0 J 2,6 % IG Farben Liquid 2.1 1 0,5% Preussag LW 660,0 1 1,0% Schering 220,0 J 0,5% Siemens AG 120,8 J 2,4% Thyssen AG 429,2 J 0,3% Veba AG 128,9 J 1.2% Viag AG 1011,0 J 2,8% Volkswagen AG 1505,0 J 4,3% TOKYO Nikkei 225 Index 16376,6 f 2,5% AsahiGlass 731,0 t 6.3% Tky-Mitsub. bank .... 1630,0 1 2,5 % Canon 3060,0 1 1,3% Dai-lchi Kangyo 959,0 1 7,8% Hitachi 970,0 1 3,2 % Japan Airlines 416,0 í 5,9% Matsushita EIND.... 2130,0 0,0% Mitsubishi HVY 517.0 1 1,0% Mitsui 816.0 1 1.4% Nec 1370,0 0,7% Nikon 1150.0 ‘ 3,6% Pioneer Elect 2160,0 , 1,4% Sanyo Elec 372,0 ‘ 6,6% Sharp 938,0 ‘ 2,9 % Sony 11200,0 ‘ 1.8% Sumitomo Bank 1340,0 ‘ 3,9% Toyota Motor 3530,0 3,8% KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 244,8 1,1% Novo Nordisk 1150,0 2,5% FinansGefion 137,0 0,0% Den Danske Bank.... 850,0 , 1,7% Sophus Berend B.... 264,0 ‘ 0,4% ISS Int.Serv.Syst 394,6 , 2,5% Danisco 455,9 , '1.2% Unidanmark 578,0 1,7% DSSvendborg 488000,0 2,4% Carlsberg A 464,6 ‘ 0,8% DS1912B 342000,0 0,0% Jyske Bank 802,4 0.9% OSLÓ OsloTotal Index 1387,1 0,4% Norsk Hydro 378,0 1,2% Bergesen B 156,0 0,6% Hafslund B 35,2 0,0% Kvaerner A 338,0 0,0% Saga Petroleum B ... 124,0 0,0% Orkla B 765,0 1,3% Elkem 110,5 0,5% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index 3546,3 0,5% Astra AB 167,0 0,9% Electrolux 745,0 6,4% EricsonTelefon 214,0 0,7% ABBABA 116,5 1,7% Sandvik A 42,0 0,0% Volvo A 25 SEK 98,5 0,0% Svensk Handelsb.... 201,0 0,0% Stora Kopparberg.... 126,0 0.4% Verö allra markaða er í dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð- breyting frá deginum áöur. Heimild: DowJones miHil m ,i STAÐA hlutabréfa var misjöfn í Wall Street í gær, en fyrsta flokks bréf lækkuðu í verði vegna uggs um minni hagnað. Síðdegis í Evr- ópu hafði Dow Jones vísitalan lækkað um 26,90 punkta í 8929,35. Nasdaq vísitalan hækk- aði um 9,43 punkta í 1808,14 punkta vegna bættrar stöðu tæknibréfa eftir lækkanir í tvo daga. Sérfræðingur sagði að búizt væri við nokkuð minni hagnaði S&P 500 fyrirtækja, en taldi leið- réttingu hugsanlega. Verð hluta- bréfa lækkaði í Dow fyrirtækjum eins og Merck & Co., J.P. Morgan & Co og Walt Disney Co. Af Nasdaq fyrirtækjum hsekkuðu hlutabréf í Dell Computer. í Lond- on lækkaði gengi hlutabréfa og nokkuð bar á því að menn hirtu gróða fyrir páskaleyfi, en viðskipti voru dræm því að beðið er eftir niðurstöðu fundar Englandsbanka um vaxtamál í dag. Lokagengi FTSE 100 mældist 6055,2 punktar og lækkaði um 38,8 punkta, eða 0,64%.í Frankfurt lækkuðu þýzk hlutabréf í verði, meðal annars vegna veiks dollars. Lokagengi DAX-30 mældist 5269,46 punktar, sem var 87,59 punkta lækkun, eða 1,64%. í tölvuviðskiptum mældist lokagengi Xetra DAX 5267,35 punktar, sem var 42,32 punkta, eða 0,80%, lækkun. í París lækk- aði gengi hlutabéfa á sama tíma og samruni fyrirtækja hélt áfram, hiks gætti íWall Street og dalurinn stóð illa. Búizt er við meiri sam- þjöppun eftir páska. Lokagengi CAC-40 mældist 3873,87 punktar, sem var 29,40 punkta, eða 0,75% lækkun. ■ FUNDUR í stjórn Verkmanna- félagsins Hlífar haldinn fímmtu- daginn 26. mars 1998 bendir á að óeðlilega fá stöðugildi ríkisins séu í Reykjaneskjördæmi miðað við innur kjördæmi landsins. Fund- jrinn fer fram á að úr þessu verði nætt með fjölgun stöðugilda ríkis- ns í Reykjaneskjördæmi svo eðili- jgt jafnvægi náist milli kjördæma .andsins hvað þetta varðar. í nýrri skýrslu frá Byggðastofn- un er sérstök athygli vakin á því hve fá stöðugildi ríkisins eru í Reykjaneskjördæmi og hve illa kjördæmið kemur út úr saman- burði sem gerður var á stöðugild- um ríkisins í kjördæmum landsins. Þannig eru t.d. tvöfallt fleiri stöðugildi á Norðurlandi vestra á hverja 1000 íbúa en í Reykjanes- kjördæmi og um fjórfallt fleiri í Reykjavík. Höfundur skýrslunnar telur sér- staka ástæðu til að vekja athygli á hversu hlutur Reykjaneskjördæm- is er rýr í samanburði skýrslunnar, bæði hvað varðar hlutfall af stöðu- gildum þar sem þau voru 11% og hlutfall af útgjöldum 12,9% ef litið er til þess í Reykjaneskjördæmi búa 26,5% íbúa landsins. Fundurinn telur að þingmenn Reykjaneskjördæmis hafí ekki staðið sig nógu vel í þessi máli og skorar á þá að hefja nú þegar að- gerðir til að fá leiðréttingu á þessu misræmi og efla með því hag og sjálfstæði sveitarfélaganna í kjör- dæminu. Það mætti t.d. byrja á því að flytja Félagsmálaráðuneytið til Hafnarfjarðar, segir í ályktuninni. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá nóv. 1997 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA I 8. apríi Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð(kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 26 20 23 539 12.591 Grásleppa 37 34 35 890 31.034 Hlýri 65 59 61 334 20.228 Hrogn 160 115 146 3.101 453.999 Karfi 71 25 55 8.943 495.623 Keila 63 10 53 5.109 271.094 Langa 76 30 71 9.320 661.183 Langlúra 100 20 33 691 22.460 Lúða 510 200 284 479 135.928 Rauðmagi 30 20 23 663 14.941 Sandkoli 50 48 49 2.707 133.504 Skarkoli 117 70 106 11.023 1.170.462 Skata 145 44 131 293 38.311 Skrápflúra 40 20 32 750 24.120 Skötuselur 205 100 181 268 48.601 Steinbítur 88 29 69 3.678 253.938 Stórkjafta 20 20 20 40 800 Sólkoli 143 50 92 1.415 130.019 Tindaskata 10 3 8 836 6.376 Ufsi 77 14 58 18.826 1.092.282 Undirmálsfiskur 73 28 54 4.770 259.812 Ýsa 170 28 105 22.960 2.407.803 Þorskur 136 63 102 202.201 20.586.056 Samtals 94 299.836 28.271.167 FMS Á ÍSAFIRÐI Lúða 460 460 460 21 9.660 Samtals 460 21 9.660 FAXALÓN Hrogn 145 145 145 322 46.690 Þorskur 80 65 79 12.177 955.895 Samtals 80 12.499 1.002.585 FAXAMARKAÐURINN Grásleppa 34 34 34 632 21.488 Hlýri 65 65 65 87 5.655 Karfi 39 25 30 394 11.627 Langa 66 55 61 837 51.149 Rauðmagi 30 20 23 625 14.181 Skarkoli 107 70 74 79 5.863 Steinbítur 73 50 68 612 41.451 Ufsi 45 20 41 1.327 53.943 Undirmálsfiskur 28 28 28 301 8.428 Ýsa 96 59 84 1.653 139.150 Þorskur 108 78 85 6.677 570.015 Samtals 70 13.224 922.950 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 1 8. apríl Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) HÖFN Karfi 55 50 51 309 15.614 Keila 40 10 37 145 5.410 Langa 50 50 50 137 6.850 Lúða 240 220 237 158 37.440 Skarkoli 100 98 99 2.565 254.474 Skata 140 140 140 41 5.740 Skötuselur 205 170 192 86 16.475 Steinbítur 85 75 77 317 24.380 Ufsi 65 65 65 1.527 99.255 Ýsa 149 40 105 1.830 191.638 Þorskur 65 65 65 161 10.465 Samtals 92 7.276 667.740 , TÁLKNAFJÖRÐUR Hrogn 160 150 159 124 19.700 . Steinbítur 62 62 62 1.012 62.744 Samtals 73 1.136 82.444 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grásleppa 37 37 37 258 9.546 Karfi 40 40 40 2.090 83.600 Keila 44 44 44 54 2.376 Langa 66 58 60 70 4.228 Langlúra 100 100 100 108 10.800 Skarkoli 117 100 102 1.144 116.848 Skrápflúra 40 40 40 456 18.240 Steinbítur 67 55 61 189 11.474 ■ Sólkoli 126 126 126 407 51.282 * Tindaskata 10 10 10 169 1.690 Ufsi 39 29 33 430 14.272 Undirmálsfiskur 50 49 50 1.150 57.328 , Ýsa 106 28 86 1.999 171.714 Þorskur 130 63 1Ó7 7.882 840.458 Samtals 85 16.406 1.393.855 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hrogn 115 115 115 730 83.950 Skarkoli 70 70 70 314 21.980 Samtals 101 1.044 105.930 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Hrogn 159 159 159 1.804 286.114 Langa 50 50 50 59 2.950 Skarkoli 78 78 78 53 4.134 Steinbítur 30 30 30 3 90 Ufsi 58 30 55 327 17.929 i Ýsa 140 75 139 1.297 179.829 Þorskur 96 71 90 35.392 3.196.252 Samtals 95 38.935 3.687.298 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 26 20 23 539 12.591 Hrogn 145 145 145 121 17.545 Karfi 71 55 65 5.345 346.142 Keila 63 30 62 3.332 205.751 Langa 76 30 73 5.731 418.420 Langlúra 20 20 "20 583 11.660 . Lúða 200 200 200 14 2.800 Rauðmagi 20 20 20 38 760 Skarkoli 100 70 74 763 56.348 Skata 140 140 140 123 17.220 Skötuselur 100 100 100 30 3.000 Steinbítur 88 30 79 633 50.286 Stórkjafta 20 20 20 40 800 Sólkoli 117 50 64 833 53.712 ; Ufsi 77 30 66 10.187 673.564 Undirmálsfiskur 66 60 65 1.646 107.764 Ýsa 170 36 108 14.579 1.577.739 Þorskur 136 70 120 15.189 1.825.566 Samtals 90 59.726 5.381.668 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Undirmálsfiskur 73 56 52 1.673 86.293 Ýsa 110 104 106 316 33.357 • Samtals 60 1.989 119.650 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 48 48 48 696 33.408 Keila 44 44 44 66 2.904 Langa 75 58 71 1.646 117.031 * Lúða 510 209 301 286 86.029 Sandkoli 50 48 49 2.429 119.604 Skarkoli 107 107 107 175 18.725 Steinbítur 50 29 42 67 2.825 Ufsi 54 20 44 3.793 167.575 Ýsa 97 90 96 162 15.581 * Þorskur 130 70 97 35.145 3.423.123 Samtals 90 44.465 3.986.804 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 48 48 48 109 5.232 Keila 46 46 46 117 5.382 Langa 75 66 74 677 50.125 ' Sandkoli 50 50 50 278 13.900 Skarkoli 117 107 117 5.930 692.090 Skata 145 44 119 129 15.351 - Skrápflúra 20 20 20 294 5.880 Skötuselur 194 178 192 152 29.126 Steinbítur 73 60 72 845 60.688 Sólkoli 143 143 143 175 25.025 j Tindaskata 8 8 8 537 4.296 VJfsi 70 48 57 984 55.714 Ýsa 99 60 91 915 83.283 Þorskur 110 92 109 87.444 9.525.275 Samtals 107 98.586 10.571.368 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Hlýri 59 59 59 247 14.573 ' Keila 44 35 35 1.395 49.271 Langa 75 47 64 163 10.430 Tindaskata 3 3 3 130 390 Ufsi 45 14 40 251 10.030 Ýsa 77 48 74 209 15.512 * Þorskur 112 112 112 2.134 239.008 Samtals 75 4.529 339.215
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.