Morgunblaðið - 09.04.1998, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 09.04.1998, Blaðsíða 72
- >72 FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/Háskólabíó sýnir Kundun sem er nýjasta mynd leikstjórans Martins Scorseses. Myndin fjallar um fyrstu 24 árin í lífi Dalai Lama sem varð að flýja land sitt eftir innrás Kínverja. Líf leiðtogans LEIKSTJÓRlNN Martin Scorsese leiðbeinir leikurura í myndinni. ÁRIÐ 1950 réðst kommúnistaher Maós inn í Tíbet og- gerði kröfu um að landið yrði sameinað Kína. Frumsýning ARIÐ 1937 var tveggja og hálfs árs gamall drengur að nafni Tenzin Gyatso úr al- þýðufjölskyldu í Tíbet viðurkennd- ur sem fjórtánda endurholdgun Búddha og var honum skapað það hlutskipti að verða andlegur og pólitískur leiðtogi þjóðar sinnar. I Kundun færir leikstjórinn Martin Scorsese raunverulega sögu Dalai Lama á hvíta tjaldið en söguna segir hann út frá sjónarhorni Dalai Lama sjálfs. Fylgst er með því þegar drengurinn er búinn undir forustuhlutverk sitt með aðstoð helstu vísdómsmanna í Tíbet og er brugðið upp mynd af þjóðfélagi sme verið hafði einangrað um margra alda skeið. Arið 1950 þegar Gyatzo var 15 ára gamall réðst kommúnistaher Maós inn í Tíbet og gerði kröfu um að landið yrði sameinað Kína og þrátt fyrir bænir Dalais Lama aðhöfðust vestui’veld- in ekkert og varð hinn ungi leiðtogi því að standa einn og óstuddur. Allan þann tíma sem hann hefur veitt andspymu gegn innrásinni hefur hann hins vegar aldrei hvik- að frá þeirri hugmyndafræði að beita ekki ofbeldi undir neinum kringusmtæðum. Martin Scorsese segir að það sem hafi heillað hann við sögu Dalai Lama hafi verið spurningin um það hvemig ungur maður, sem bjó í þjóðfélagi sem byggðist á and- TVEGGJA og hálfs árs gömlum var Tenzin Gyatso skapað það hlutskipti að verða andlegur og pólitískur leiðtogi Tíbets. legum verðmætum, tækist á við trúlausa kommúnista Kínaveldis. Til þess að koma myndinni um trú- arleiðtogann á hvíta tjaldið fékk Scorsese Tíbeta sem búsettir em í Indlandi, Kanada og Bandaríkjun- um til að fara með hlutverkin í myndinni. Þeir höfðu annaðhvort fæðst í útlegð frá heimalandi sínu eða þá að þeir höfðu verið í útlegð stærstan hluta lífs síns. Enginn þeima er hins vegar atvinnuleikari og um fjögurra mánaða skeið tóku þeir sér frí frá vinnu sinni eða námi til þess að leika í myndinni um hans heilagleika Dalai Lama, en það fannst þeim hinn mesti heiður. Höfundur handrits myndarinnar er Melissa Mathison sem lengi hef- ur haft áhuga á Dalai Lama. Hún byrjaði að vinna að þessu verkefni fyrir sjö árum og eftir miklar rann- sóknir var uppkast að handritinu sent Dalai Lama til umsagnar og samþykkti hann að myndin yrði gerð. Fór hún síðan í boði hans í heimsókn til hans ásamt eigin- manni sínum, leikaranum Harrison Ford, en alls heimsótti Mathison Dalai Lama í fímmtán skipti á meðan hún vann að kvikmynda- handritinu. Mataróregla Ertu með mat á heilanum? Naldið verður námskeið fyrir iólk með bulimiu, anorexiu og ofátsvandamál. Á námskeiðinu verða kenndar ábyrgar aðferðir til þess að ná valdi á þyngd sinni og lífstíðarprógrammi til bata. Upplýsingar í 552 3132 símsvari, (skilaboð) Inga Bjarnason. Fjórða námskeið fullt. Nokkur pláss laus á fimmta námskeið, sem hefst 21. apríl. Smiðjuvegi 14, ‘Kppavogi, sími 587 6080 r i i a* .. f ★ Föstudagurinn langi Opið frá kl. 24.00-04.00 ★ Laugardagskvöld Opið frá kl. 22.00-03.00 ★ Páskadagskvöld Opið frá kl. 24._00-04.00 Galabandið ásamt Önnu Vilhjálms leikur fyrir dansi öll kvöldin ★ Annar í páskum Opið frá kl. 22.00 — ? Hljómsveit Hjördísar Geirs leikur gömlu og nýju dansana CjkðiLega pásfca Næturgalinn Fyrsta sendingin af pallhús- um frá Starcraft kemur í maí. Getum boðið mikið úrval fyrir pallbílaeigendur af einum insælustu pallhúsum frá USA. iVinsamlegast staðfestið ipantanir hið fyrsta. fÓNSSON ehf Bíldshöfða 14 112 Reykjavík S. 587 6644 AVIK Opið um páskana! Skírdagur: opíð fró ki. 15.00 tii 23.30 stór 350 kr. Föstudagurinn langi: Opið fró kl. 24.00 til 04.00 Hljómsveitin Knrma leikur fyrir dansi. Lnugardngur 11. upríl: Opið fró kl. 15.00 til 03.00 Hljómsveitin Knrma leikur fyrir dansi. Púskadagur: Opið fró ki. 24.00 tii 04.00 Hljómsveitin Hólft í hvoru leikur fyrir dansi. Annar í páskum: Opið frá ki. 18.00 tii 03.00 Hljómsveitin Hálft í hvoru leikur fyrir dansi. Snyrtilegur klæðnaður. Kaffi Roykjavík— þar sem stuðið er!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.