Morgunblaðið - 28.04.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.04.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1998 9 FRÉTTIR Innbrot á veitingastað ÞRIR menn vora handteknir í húsi í Túnunum snemma á mánudagsmorgun í kjölfar þess að brotist var inn í veit- ingastað á Vesturgötu fyi-r um nóttina. Farið var inn í veitingahúsið aðfaranótt mánudags og þar safnað talsverðu af áfengi og vindlingum i poka. Innbrotsþjófarnir hurfu hins vegar af vettvangi án þess að taka góssið með sér, sem þykir benda til að styggð hafí komið að þeim eða þeim hafi fundist byi’ðin of þung að bera. Lög- reglan yfirheyrði mennina þrjá í gær í tengslum við málið. www.mbl.is Morgunblaðið/Egill Egilsson Lokið við varnar- garða á Flateyri Flateyri. Morgunblaðið. FYRIRTÆKIÐ Klæðning ehf. hef- ur nýlokið gerð snjóflóðavamar- garða á Flateyri en framkvæmdir við þá hafa staðið yfir í eitt og hálft ár. Fyllt var upp í skarðið sem teng- ir saman neðri þvergarðinn við ytri leiðigarðinn en það var síðasti þátt- ur verksins. Framkvæmdir við uppbyggingu garðana sjálfra hófst í september 1996 og er óhætt að segja að fram- kvæmdir við þá hafa staðið yfir linnulaust síðan. Fækkað hefur verið mannsskap og vinna nú ein- göngu 7 manns við lokafrágang á svæðinu. Þegar eru hafnar framkvæmdir við að reisa varnargarð fyrir ofan Sólbakka, en sá varnargarður verð- ur ekkert í líkingu við vamargarð- ana sem iyrir eru. Hæð hans mun verða í kringum 7-8 metrar. Franskar ÚÉskrfftardragÉir frá st. 34 Opið virka daga 9-18, laugardag 10-14. TESSy^ neðst við Dunhaga sínii 562 2230 Vestmannaeyjakvöld asamt fjölda Eyja-skemmtikrafta á Broacfway - föstudaginn 8. mai DAGSKRÁ: Á stóra tjaldinu: Kvikmyndin Vestmannaeyjar 1989. Stalla Hú: Tekur á móti gestum kl. 19:00. Borðhald: Glæsilegasta hlaðborð landsins. Eyjalögin: Iris Guðmundsdóttir og Ari Jónsson. Undirleikarar: Hljómsveitin KARMA. Fjöllistamaðurinn: Bjartmar Guðlaugsson. Afturhvarf í „Höllina": Hljómsveitin LOGAR á skemmtun og dansleik. Eymannafélagið og Árni Johnsen: Kröftugur fjöldasöngur. Veislustjóri: Bjarni Ólafur Guðmundsson. LOGAR 1964 Húsið opnar kl. 19:00 fyrir matargesti - skemmtunin hefst kl. 21:00. HÓTEL ÍSLANDI Miða- og borðapantanir i síma 533 1100. Verð 4.900, matur og sýning. 1.950, skemmtun. 950, dansleikur. Vestmannaeyingar, verib velkomnir! Missið ekki af þessari frábæru Eyiastemmningu, - síðast mætfu 900 manns! m m $4 LAURA ASHLEY Sumarfatnaður Ný sending af bolum Verð 1.280—3.900 Yfirstandandi námskeið til aukinna ökuréttinda er fullt!; Bókaðu þig á næsta námskeio Sveigjanlegur námstími (áfangakerfi), próf á rútu, leigubíl, vörubfl og vörubíl með tengivagni. Reyndir kennarar, góðir bílar, fullkomin aðstaða. Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar. ÖKU 5KOi,INN I MJODD Kennsla og skrifstofa: Þarabakka 3, Mjóddinni, Rvík, sími 567-0-300 B O G N E R Sérverslun v/Óðinstorg, sími 552 5177 Vandaðar sumarvörur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.