Morgunblaðið - 28.04.1998, Side 13

Morgunblaðið - 28.04.1998, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1998 13 /fff -' m Reykjavík tók við rekstri grunnskólans. Einsetning og bætt skólastarf: Húsnæði á stærð við 4 ráðhús hefur bæst við í skólum Reykjavíkurborgar. Einsetnum skólum hefur fjölgað úr 4 f 18. Stuðningur við börn í upphafi skólagöngu hefur verið aukinn. Námsráðgjöfum hefur verið stórfjölgað. Starfsáætlun fræðslumiðstöðvar unnin í nánu samstarfi við kennara og foreldrafélög. Kennslustundir til sveigjanlegs skólastarfs. m - Z-6Ó2- Grunnskólar borgarinnar verði í hópi bestu skóla innanlands og utan við upphaf næstu aldar Lokið verður við einsetningu allra Reykjavíkurskóla. Nemendafjöldi í bekk fari ekki yfir 20 að meðaltali. 6-7 klukkustunda samfelldur skóladagur. Sjálfstæði skóla aukið. Öflugra samstarf heimilis og skóla. 2 nýir grunnskólar reistir í Grafarvogshverfum. Húsnæði á stærð við 4 ráðhús bætist við í skólum Reykjavíkurborgar. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri í kvöld kl. 20.00 stendur SAMFOK fyrir fundi á Grand hótel um skólamál borgarinnar með Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur og Árna Sigfússyni. ICynntu þár Máiin mwrl www.xr.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.