Morgunblaðið - 28.04.1998, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 28.04.1998, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1998 17 AKUREYRI Hagnýtt skog- og trj áræktarnámskeið HAGNYTT námskeið í skóg- og trjárækt verður haldið í Kjarna- skógi dagana 28.-30. apríl næst- komandi og stendur frá kl. 20.30 til 23.30 öll kvöldin. Verklegur hluti námskeiðsins verður úti og dagur- inn ákveðinn síðar. Skógræktarfélag Eyfirðinga heldur námskeiðið í samvinnu við Skógræktarfélag Islands og er það ætlað áhugafólki um skóg- og trjá- rækt. Meðal efnis sem um verður fjallað er trjátegundaval, skjólbelti, gróðursetning, umhirða, áburðar- gjöf, trjáplöntur og aðrar hagnýtar leiðbeiningar fyrir ræktendur, en námskeiðið er ætlað bæði byrjend- um og þeim sem nokkra reynslu hafa af trjárækt. Leiðbeinendur verða Jón Geir Pétursson frá Skógræktarfélagi ís- lands og Helgi Þórsson frá Skóg- ræktarfélagi Eyfirðinga. Skráning fer fram hjá Skógræktarfélagi Ey- firðinga í Kjamaskógi en frestur rennur út næstkomandi mánudag, 27. apríl. Námskeiðsgjald er 2.900 krónur og er innifalið í því nám- skeiðsgögn, viðurkenningarskjal, skógræktarbókin og kaffiveitingar. Sjálfstæðisflokkurinn í Óiafsfirði Anna María í fyrsta sæti ANNA María Elíasdóttir, bæjar- fulltrúi skipar fyrsta sæti á lista sjálfstæðismanna og annarra fram- farasinna vegna bæjarstjómar- kosninganna í Olafsfirði. Snjólaug Á. Sigurfinnsdóttir er í öðm sæti, Helgi Jónsson er í þriðja sæti, Ásgeir Logi Ásgeirsson er í fjórða sæti, Jóna S. Arnórsdóttir í fimmta, Sigurður G. Gunnarsson í sjötta sæti, Gunnlaugur J. Magn- ússon í sjöunda sæti, Helga G. Guðjónsdóttir er í áttunda sæti, Auður Helena Hinriksdóttir í ní- unda og í því tíunda er Ambjörn Arason. Ólafsfjarðarlistinn Guðbjörn efstur GUÐBJÖRN Amgrímsson, bæjar- fulltrúi skipar fyrsta sæti á lista Fé- lags vinstrimanna og óháðra og ann- ars félagshyggjufólks í Ólafsfirði, Ólafsfj ar ðarlistanum. Svanfríður Halldórsdóttir er í öðru sæti, Sigurjón Magnússon í þriðja sæti, Gunnar Reynir Kristins- son í fjórða sæti, Rögnvaldur Ing- ólfsson í fimmta sæti, Jóna Vilhelm- ína Héðinsdóttir í sjötta sæti, Birgir Stefánsson í sjöunda sæti, Jóhann Helgason í því áttunda, Ásdís Pálma- dóttir er í níunda sæti og Aðalbjörg Snorradóttir í tíunda. Sótt hefur verið um listabókstafinn Ó til kjörstjórnar sem enn hefur ekki tekið afstöðu til þeirrar umsóknar. Honda Civic 1.5 LSi VTEC 1.550.000,- HONDA Traustur bíll fyrir ungt fólk á öllum aldri Verð á gðtuna: 1.455.000.- Sjálfskipting kostar 1 00.000,- 1400cc 16 ventla vél með tölvustýrðri innsprautun 4 Loftpúðar fyrir ökumann og farþega4 Rafdrifnar rúður og speglar4 ABS bremsukerfit Samlæsingar 4 14" dekk 4 Honda teppasett4 Ryðvörn og skráning < Útvarp og kassettutæki4 115 hestöfl Fjarstýrðar samiæsingar 4 hátalarar Hæðarstillanlegt ökumannssæti Sjálfskipting 100.000,- Umboðsaðitar: Akureyri: Höldur, s: 461 3014 • Akranes: Bílver, s: 431 1985 • ísafjöröur: Bílasala Jóels, s: 456 4712 Keflavik: B.G. Bílakringlan, s: 421 1200 • Egilsstaðir: Bíla og Búvélasatan, s: 471 2011 Sfmi: 520 1100 Hyundai Accent LSi ‘95,1300, 5 g., 4 d. Dökkgrænn. Ekinn 40 þús. km. Verð kr. 820.000. Nissan Sunny LX ‘89,1300, 5 g., 5 d. Hvítur. Ekinn 133 þús. km. Verð kr. 290.000. Toyota Hilux D-Cap ‘93, 2400- diesel, 5 g., 4 d. Silfurgrár. Ekinn 145 þús. km. Verð kr. 1.450.000. Renault Express ‘94,1400, 5 g., 4 d. Hvítur. Ekinn 76 þús. km. Verð kr. 690.000. Volvo 240 GL Station ‘88, 2300, 5 g., 5 d. Hvítur. Ekinn 150 þus. km. Verð kr. 570.000. Toyota Carina GLi ‘93, 2000, ss., 4 d. Grænn. Ekinn 146 þús. km. Verð kr. 890.000. Lada Station ‘96,1700i, 5 g., 5 d. Rauður. Ekinn 4 þús. km. Verð kr. 570.000. MMC Lancer stw ‘91, 1800, 5 g., 5 d. Rauður. Ekinn 100 þús. km. Verð kr. 790.000. Hyundai Pony GLSi ‘94, 1500, 5 g., 4 d. Hvítur. Ekinn 55 þús. km. Verð kr. 650.000. Hyundai H-100 ‘94, 2400, 5 g., 4 d. Silfurgrár. Ekinn 49 þús. km. Verð kr. 950.000. Bílalan til allt að 60 mánaða. Visa Euro Raðgreiðslur til allt að 36 mánaða. V7SA B&L notaðir bílar • Suðurlandsbraut 12 • Sími: 575 1200 • Beinn sími: 575 1230 Renault Clio S ‘97, 1400, 5g„ 5d. Blár. Ekinn 15 þús. km. Verð kr. 1.090.000. Toyota Corolla XLi ‘93, Land Rover Discovery ‘97, 1600, ss„ 4 d. Grár. Ekinn turbo-diesel, 5 g. 5 d. Blár. Ekinn 78 þús. km. Verð kr. 890.000. 22 þús. km. Verð kr. 1.690.000. Renault Laguna RT ‘96, 2000 ss„ 5 d. Grænn. Ekinn 43 þús. km. Verð kr. 1.580.000. Nissan Vanette C-8 ‘96, 2300- Diesel, 5 g. 5 d. Grænn. Ekinn 89 þús. km. Verð kr. 890.000. Daihatsu Feroza EL ‘91, Nissan Sunny Van ‘95, 1600, 5 g. 3 d. Grænn. Ekinn 1600, 5 g„ 3 d. Rauður. Ekinn 66 þús. km. Verð kr. 730.000. 96 þús. km. Verð kr. 790.000. Hyundai Accent ‘95, 1500, ss„ 5 d. L-rauður. Ekinn 36 þús. km. Verð kr. 890.000. Hyundai Sonata GLSi ‘97, 2000, 5 g„ 4 d. Bronz. Ekinn 5 þús. km. Verð kr. 1.590.000. Renault 19 RT ‘96, 1800, 5 g„ 4 d. Vínrauður. Ekinn 39 þús. km. Verð kr. 1.070.000. Hyundai Elantra GLSi ‘96, 1800, 5g„ 4d. Blár. Ekinn 15 þús. km. Verð kr. 1.130.000. 3.030.000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.