Morgunblaðið - 28.04.1998, Side 53

Morgunblaðið - 28.04.1998, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1998 53 FRÉTTIR ÁSTRÓS Sverrisdtíttir, formaður Umsjónaðurfélags einhverfra, af- hendir Jóni Hákoni Magnússyni, framkvæmdastjóra KOM ehf., viður- kenningu fyrir framlag fyrirtækisins til kynningarmála einhverfra. Á myndinni eru einnig núverandi og fyrrverandi starfsmenn KOM sem önnuðust verkefnið ásamt stjórnarfólki Umsjónarfélagsins. KOM lagði einhverfum lið sitt í kynningarmálum Fóstbræður og Stuðmenn semja við Happdrætti DAS í TILEFNI 10 ára afmælis Kynn- ingar og markaðar, KOM ehf. árið 1996 ákvað fyrirtækið og starfsfólk þeas að veita Umsjónarfólagi ein- hverfra aðstoð sína við fjölmiðlun, kynningar- og uppiýsingamál til hagsbóta fyrir félagið að andvlrði krónur 600.000. Verkefninu lauk nú nýverið og í tilefni þess afhenti for- maður Umsjónarfélags einhverfra, Ástrós Sverrisdóttir, KOM ehf. við- urkenningarskjal íyrir framlagið en þar segir m.a.: „Gjöf þessi var Um- sjónarfélaginu bæði ómetanleg og lærdómsrík." „Verkefnið fólst fyrst og fremst í því að koma málefnum einhverfra á Hugmyndabanki í kristnifræði NOKKRIR kennarar ætla mið- vikudaginn 29. apríl kl. 18-20 að efna til fundar um kristnifræði. Fundurinn verður haldinn í Smáraskóla í Kópavogi. „Ætlunin er að kynna nokkrar kennsluhugmyndir í kristnifræði og kanna hvort áhugi sé meðal kennara á stofnun félags kristni- fræðikennara. Kennarar úr Smáraskóla, Hamraskóla, Engja- skóla og Ártúnsskóla munu kynna hvernig þeir vinna t.d. með bænir, páskana, jólin, tákn í kristinni trú og biblíusögur. Það er stefna þeirra sem að fundinum standa að allt efni sem fram kemur á fundum sem þessum (þetta á bara að vera fyrsti fundurinn) fari í möppu sem geymd verður í Kennslumiðstöð KHÍ og að hluti af efninu fari inn á heimasíðu á Netinu sem ætlunin er að setja upp í sumar. Rétt er að benda á þá staðreynd að allir kennarar eru kristnifræðikennarar á einn eða annan hátt þar sem kristið siðgæði á að vera ríkjandi í öllu skólastarfi. Öllum kennurum er því boðið að koma á þennan fund sem verður haldinn í Smára- skóla í Kópavogi," segir í fréttatil- kynningu. Aðalfundur Mígren- samtakanna MÍGRENSAMTÖKIN halda aðal- fund sinn í Gerðubergi í Breiðholti miðvikudaginn 29. apríl næstkom- andi kl. 20. Á aðalfundinum verður gerð grein fyrir reynslu fyrsta hóps mígrenisjúklinga af tveggja viþna dvöl á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði. Sú reynsla var mjög góð og hefur því verið ákveðið að bjóða upp á slíka dvöl öðru sinni, nú 17.-29. maí. Að loknum aðalfundi mun Magn- ús Jóhannsson, prófessor í lyfja- fræði í læknadeild, flytja erindi um mígreniiyf og aukaverkanir þeirra. Kaffíveitingar verða og umræður. Allir eru velkomnir meðan húsrúm ; leyfir. framfæri jafnt við yfirvöld sem og almenning með það í huga að auka skilning á þörfum og tilvist ein- hverft'a. Það er talið að hér á landi fæðist 8 til 4 einhverf börn á ári hverju. Einhverfa er talin meðfædd fötiun sem kemur oftast í ijós fyrir 3 ára aldur. Rannsóknir á orsökum einhverfu benda til truflana á starf- semi heilans, þannig að úrvinnsla skynjana verður ekki með eðlileg- um hætti. Hún hindrar börnin m.a. í að mynda tilfinninga- og félags- tengsl við annað fólk. Það er mat starfsfólks KOM að verkefhið hafi verið afar gefandi lífsreynsla," segir í fréttatilkynningu frá KOM. Umsóknarfresti er að ljúka hjá Vinnumiðlun skólafólks FRESTUR skólafólks, 17 ára og eldra, til að sækja um sumarstörf á vegum Reykjavíkurborgar rennur út 30. apríl nk. Líkt og undanfarin ár er á árinu 1998 rekin sérstök vinnumiðlun fyr- ir skólafólk á vegum Reykjavíkur- borgar. Tekið er á mótum umsóknum hjá Vinnumiðlun skólafólks, Hinu hús- inu, Aðalstræti 2, á eyðublöðum sem þar fást og er umsóknarfrest- ur, eins og áður segir til nk. mán- aðamóta. Ekki verður tekið við um- sóknum eftir þann tíma. Þegar skóla er lokið og umsækj- endur tilbúnir til vinnu, verða þeir að koma til Vinnumiðlunar skóla- fólks og staðfesta umsókn sína, ann- ars falla þær úr gildi. Flest sumarstörf hjá Reykjavík- urborg eru á vegum garðyi'kju- deildar, íþrótta- og tómstundaráðs, Gatnamálastjóra og veitustofnana. Störfin hefjast að jafnaði um mán- aðamótin maí/júní. Hveragerðis- listinn GENGIÐ hefur verið frá Hvera- gerðislistanum. Hann verður svohljóðandi: 1. Magnús Ágúst Ágústsson, yl- ræktarráðunautur, 2. Hrafnhildur Loftsdóttir, landfræðingur, 3. Guð- mundur Óli Ómarsson, verkamaður, 4. Sigurður B. Jónsson, sjúkranudd- ari, 6. Berglind Sigurðardþttir, verkamaður, 6. Garðar Rúnar Áma- son, garðyrkjuráðunautur, 7. Anna Sigríður Egilsdóttir, innkaupa- stjóri, 8. Eyvindur Bjamason, fram- haldsskólakennari, 9. Jóhann Tr. Sigurðsson, framkvæmdastjóri, 10. Sigrún Jónsdóttir, nemi, 11. Sigrún J. Þorðvarðardóttir, þroskaþjálfi, 12. Gísli Rúnar Sveinsson, umdæm- isstjóri, 13. Sigríður Ki'istjánsdótt- ir, hjúkmnarfræðingur, 14. Ingi- björg Sæmundsdóttir, garðyrkju- bóndi. Framboðslisti Framsóknar í Hveragerði .Hveragerðis hefur samþykkt til- lögu uppstillingamefndar um fram- boðslista flokksins vegna komandi bæjarstjórnarkosninga verður list- inn sem hér segir: 1. Árni Magnússon, aðstoðarmað- ur iðnaðar: og viðskiptaráðherra, 2. Magnea Ásdís Árnadóttir, garð- yrkjumaður, 3. Þorvaldur Snorra- son, garðyrkjubóndi, 4. Guðbjörg Björnsdóttir, húsmóðir, 5. Egill Gústafsson, bifreiðastjóri, 6. Guð- mundur Baldursson, sölumaður, 7. Runólfur Þór Jónsson, trésmíða- meistari, 8. Karl H. Sigurðsson, vélamaður, 9. Helga Haraldsdóttir, íþróttafræðingur, 10. Páll K. Eiríks- son, verkamaður, 11. Ásdís Dag- bjartsdóttir, húsmóðir, 12. Garðar Hannesson, stöðvarstjóri, 13. Sig- urður Þ. Jakobsson, tæknifræðing- ur og 14. Gísli Garðarsson, kjötiðn- aðarmaður. ELÍN Karólfna Kolbeins og Ema Kristinsdóttir Kolbeins. Nýr meðeigandi í Sængurfata- versluninni Verinu ELÍN Karólína Kolbeins hefur keypt helmingshlut í Sængurfata- versluninni Verinu. Hún rekur það nú ásamt Emu Kristinsdóttur Kol- beins. Ema hefur átt helmingshlut í Verinu í fimm ár. Hún hóf störf hjá fyrirtækinu árið 1962 en það var stofnað 1960. Verið rekur eigin saumastofu sem flutti núna nýlega að Bíldshöfða 12. Þar em fram- leiddar sængur, koddar, sængurföt og vöggusett. Einnig er sérsaumað að ósk viðskiptavina. Fyrirtækið selur einnig amerísk og belgísk handklæði. Verslunin verður eftir sem áður rekin á Njálsgötu 86. Boðið er upp á póstkröfuþjónustu. Fundur um grunnskólann í Reykjavfk SAMFOK efnir í kvöld, þriðjudags- kvöld 28. apríl, til opins fundar um grannskólann í Reykjavík. Fundur- inn verður haldinn á Grand Hótel, Sigtúni 38 og hefst kl. 20-22.30. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, R- lista og Árni Sigfússon, D-lista kynna áherslur og framtíðarsýn og hvernig þau hyggjast framkvæma stefnu menntamálaráðuneytisins í grannskólamálum. Foreldrar grannskólanemenda í Reykjavík era hvattir til að mæta og sýna að grannskólinn skiptir miklu máli í komandi sveitarstjórn- arkosningum, segir í frétt frá SAMFOK. Lýst eftir ökutækjum LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir eftirfarandi ökutækjum: IB-964, sem er hvítur Mitsubishi Pajero jeppi, árgerð 1987. Honum var stolið 20. janúar sl. við Heklu hf., Z-3319 sem er blár Toyota Landcruiser árgerð 1988. Honum var stolið frá Mörkinni 8 20. janúar sl., YJ-988 sem er svartur Jeep KARLAKÓRINN Fóstbræður og rokkhljómsveitin Stuðmenn héldu þrenna tónleika um mánaðamótin febrúar/mai's í Háskólabíói undir heitinu íslensklr karlmenn. Afraksturinn af tónleikunum er að koma út á geisladisk og hafa Fóst- bræður og Stuðmenn nú tekið höndum saman um stuðning við uppbyggingarstarf fyrir aldraða með því að ganga til samstarfs við Happdrætti DAS um sölu á fimmt- án þúsund geisladiskum af tónleik- unum. Hér er um að ræða einn stærsta einstaka samning sem gerður hefur verið um sölu á geisla- diski á íslandi en útgefandi er Skíf- an, segir í fréttatilkynningu. Ennfremur segir: „Geisladiskam- ir fimmtán þúsund eru að verðmæti yfir þrjátíu milljónir króna út úr Wrangler og var stolið frá Hyrjar- höfða 1, R-66211 sem er rauður Suzuki Alto, árgerð 1985. Honum var stolið úr stæði við Fellsmúla 14, ZU-408 sem er Hero Gismo bifhjól, rautt að lit, árgerð 1995. Því var stolið frá Reyðarkvísl 6. Félag áhuga- fólks um Downs heilkenni FÉLAG áhugafólks um Downs heil- kenni heldur aðalfund sinn f kvöld kl. 20.30 í húsnæði Þroskahjálpar, Suðurlandsbraut 22. Að loknum aðalfundarstörfum mun Jóhann Thoroddsen sálfræð- ingur fjalla um efnið: Unglingsárin - kynþroski - að verða fullorðinn. Fundurinn er opinn öllum og eru foreldrar eldri einstaklinga með Downs heilkenni hvattir til að koma og miðla af reynslu sinni til foreldra yngri barna. Kaffi og veitingar í boði félagsins. Opið hús hjá Heimahlynningu HEIMAHLYNNING verður með samverastund fyrir aðstandendur í kvöld, þriðjudag 28. apríl, kl. 20-22 í húsi Krabbameinsfélags íslands, Skógarhlíð 8. Gestur kvöldsins er Halldór Bjöm Runólfsson listfræðingur. Kaffi og meðlæti verður á boðstólum. Lýsa vonbrigð- um sínum yfír úrræðaleysi MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun sem samþykkt var á aðalfundi Meinatæknafélags íslands 18. apríl sl.: .Aðalfundur Meinatæknafélags íslands lýsir vonbrigðum sínum yfir úrræðaleysi heilbrigðisstofnana við gerð samninga um röðun starfa og forsendum launaákvarðana. Meinatæknar krefjast þess að menntun þeirra, hæfni og ábyrgð verði metin til launa á sama hátt og best gerist á öðram stofnunum ríkis og Reykjavíkurborgar. verslun. Happdrætti DAS er að hefja nýtt happdrættisár 14. maí og fá viðskiptavinir geisladiskinn f kaupbæti. í happdrætti DAS er dregið fjórum sinnum í mánuði eða 48 sinnum á ári, Melra en tfu milij- ónir eru f vinning vikulega og í lok happdrættisársins verða dregnar út 40 milljónir á eitt númer. Happdrætti DAS hefur að stærstum hluta fjármagnað upp- • i byggingu Hrafnistuheimilanna. Heildarframlag þess á núvirði hef- ur verið á annan milljarð ki’óna frá því að það var stofnað árið 1954. Þar af hafa um 400 milljónir króna runnið til uppbyggingar á dvalar- heimilum út um allt land en 40% af hagnaði Happdrætti DAS fóra í Byggingarsjóð aldraðra á 25 ára tímabili." Meinatæknai' hvetja heilbrigðis- . yfirvöld og stjórnendur fjármála ríkis og Reykjavíkurborgar til að taka af skarið og skapa svigrúm til að viðunandi lausn geti fengist í kjaramálum meinatækna, áður en í algjört óefni er komið.“ Lýst eftir vitnum LÖGREGLAN lýsir eftir vitnum að því þegar ekið var á hvíta DAF- vörabifreið á stæði við Ferjubakka aðfaranótt sunnudagsins 22. mars sl. Vitni eru beðin að hafa samband við sérrefsilagadeild Rannsóknar- lögreglunnar í Reykjavík. Samstaða geng- ur frá fram- boðslista Á FÉLAGSFUNDI Samstöðu, samtaka íbúa í Vesturbyggð um málefni bæjarfélagsins, var lögð fram tillaga uppstillingamefndar félagsins að framboðslista til bæjar- stjómarkosninga í vor. Tillaga upp- stillinganefndar var samþykkt sam- hljóða. Framboðslista Samstöðu skipa því eftirtaldir aðilar: 1. Haukur Már Sigurðarson, verkefnisstjóri, Pat- reksfírði, 2. Jón Þórðarson, útgerð- armaður, Bfldudal, 3. Hilmar Össur- arson, bóndi, Kollsvík, 4. Ólafur B. Baldursson, sjúkraflutningsmaður, Patreksfirði, 5. Hannes Friðriksson, verslunarmaður, Bfldudal, 6. Rann- veig Haraldsdóttir, kennari, Pat- reksfirði, 7. Torfi Steinsson, skóla- stjóri, Barðaströnd, 8. Védís Thoroddsen, húsmóðir, Bíldudal, 9. Jón Ámason, skipstjóri, Patreks- firði, 10. Björg Baldursdóttir, skóla- stjóri, Fagrahvammi, 11. Haukur Már Kristjánsson, form. Vlf. Vam- ar, Bfldudal, 12. Jóna Samsonar- dottir, bankastarfsmaður, Patreks- firði, 13. Sveinn Ólafsson, lögreglu- þjónn, Patreksfirði, 14. Torfi Vest- mann, aðstoðarframkvæmdastjóri, Bíldudal, 16. Gísli Aðalsteinsson, sjómaður, Patreksfirði, 16. Anna Jensdóttir, kennari, Patreksfirði, 17. Halldórs Jónsson, fv. bóndi, Bíldudal, 18. Kristján Þórðarson, * bóndi, Breiðalæk.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.