Morgunblaðið - 28.04.1998, Side 64

Morgunblaðið - 28.04.1998, Side 64
64 ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1998 MORGUNBLAÐIÐ HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO SámMBi SAMnum MMa»i SAMBtmii BÍÓHflH NYTT OG 8ETRA SAIár Aifabakka 8, simí 587 8900 og 587 8905 LESLIE NIELSEN john Goodman lonald Sutherland Hanh leiiar mordingja scui*, r hann cr búinn aó liá, húíi) w dæma 0*4 búid ad taka af lifi. M hALLEN Haltu í þcr andum Fallen á TOPPNUM.. Vlnsælasta myndin í Sambíóunum síóustu helgi. Hörkutryllir sem kemur á óvart. SPENNUMYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. 16. BBDDIGn'AL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B Arshátíð grunn- skólanemenda í „Heilsubælinu“ ÁRSHÁTÍÐ nemenda í Grindavík er skipt niður í árshátíð fyrir yngstu nemenduma þ.e. í 1.-4. bekk og svo hins vegar árshátíð fyrir 5.-10. bekk. Nemendur á yngsta stiginu héldu árshátíð í „Heilsubælinu" svo- kallaða, en það er gamall leikfimis- alur þar sem unglingamir í 8.-10. bekk hafa frímínútnaaðstöðu alla jafna. Það tilheyrir þessum aldurshópi að foreldrar mæta allir til að sjá sýningu barna sinna. Eins og und- anfarin ár varð að skipta þessum stóra hópi í tvennt svo allir fengju sæti og gætu notið sýningaratrið- anna. Því sýndu 1. bekkingar og 4. bekkingar sín atriði fyrst og fengu síðan að njóta kræsinga sem for- eldrar komu sjálfir með að lokinni sýningu. Seinna þennan sama dag mættu síðan nemendur 2. og 3. bekkjar ásamt foreldram sínum og héldu sína sýningu. Hlaðborðið hjá þessum hópi var ekki síður glæsi- legt og nutu þess allir að fá sér góð- gæti eftir vel heppnaða sýningu. Tvö stór leikstykki hjá unglingunum Það var ekki minna um dýrðir þegar 5.-10. bekkur hélt sína árshá- tið í Festi. Þó að sameiginlegt ball væri hjá þessum breiða aldurshópi fengu ekki allir að vera allan tím- ann. Tvö stór leikstykki voru sýnd á sérstakri sýningu leikara úr 8.-10. bekk og einnig var sérstök sýning EAU DE TOILETTE GIEFFEFFE Nýr og ferskur ilmur frá GIANFRANCO FERRE NEMENDUR 1. til 4. bekkjar héldu árshátíð í „Heilsubælinu" svokallaða. hjá 5.-7. bekk sem haldin er fyrr um daginn, en bestu atriðin af þeirri sýningu era síðan sýnd aftur á svo- kallaðri bæjarsýningu sem haldin var föstudaginn 3. apríl. Á þeirri sýningu gafst öllum bæjarbúum tækifæri til að sjá leiksýningamar og að þessu sinni eins og reyndar alltaf áður var fullt út úr dyrum. Tvö stærstu leikstykkin vöktu mesta athyglina en það voru fars- inn „Upplausn" í leikstjórn Sólveig- ar Þorbergsdóttur og Guðrúnar Veru annars vegar og hins vegar farsi í leikstjórn Harðar Torfa sem bar nafnið „Tæknibilun". Það er nokkuð ljóst að þarna stigu sín fyrstu spor nokkrir framtíðarleik- arar og kvöldinu lauk síðan með dansleik þar sem hljómsveitin Sól- dögg fór á kostum. Morgunblaðið/Garðar Páll Vignisson TVÖ stór leikrit voru sýnd á sérstakri sýningu leikara úr 8. til 10. bekk. Skilin við kærastann LEIKKONAN Jennifer Aniston ku vera orðin einhleyp á ný eftir að sambandi hennar og leikarans Tate Donovans lauk nú fyrir skömmu. Það var faðir Donovans sem stað- festi sambandsslitin en ástæður þeirra eru enn formlega ókunnar. Það var fyrir rúmum tveimur ár- um sem Aniston og Donovan fóru að hittast og virtust þau alltaf afar hamingjusöm saman. I nóvember 1996 skiptust þau á írskum Claddagh-hringjum en sögðust þó ekki vera trúlofuð. „Við göngum með hringana svo allir viti að við sé- um frátekin," sagði Donovan en þess má geta að hann var kærasti Söndru Bullock í nokkur ár. Þegar tökum á lokaþætti „Fri- ends“ lauk í London á dögunum mætti Aniston á blaðamannafund án írska hringsins og var hún spurð hvort trúlofuninni hefði verið slitið. Leikkonan svaraði á þá leið að hún hefði aldrei verið trúlofuð en hefði gleymt að setja á sig skartgripinn um morguninn. Fregnir herma að Aniston hafi sagt skilið við Donovan vegna þess að hann vildi ekki ganga upp að alt- arinu með henni. „Jennifer og Tate eru bæði góðar manneskjur en gott fólk giftist ekki alltaf og lifir ham- ingjusamt til æviloka," hafði faðir Donovans að segja um málið. Jennifer Aniston var þó sæl að sjá á frumsýningu myndarinnar „The Object of My Affection" nú á dögunum þangað sem hún mætti ein síns liðs. Hjalpar- flug til Bagdad ► LEIKARINN Val Kilmer talaði á fréttamannafundi sem var lialdinn af niannúð- arsamtökunum AmeriCares í New York á dögnnum. Á fundinum var tilkynnt að á döfínni væri að senda lyf og Iækninga- tæki til Bagdad með fyrsta mannúðarflug- inu frá Bandaríkjunum frá því Persaflóastríðið hófst árið 1991. Kilmer er sjálf- boðaliði hjá AmeriCares og num ferðast til írak ineð hjálpargögnunum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.