Morgunblaðið - 21.05.1998, Síða 35

Morgunblaðið - 21.05.1998, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1998 85 I jZMMm *"• L R E V K J A tf ! K Fimmtudagur Gerðuberg: Odella - að lifa af og Sópaðu aldrei síðdegis. Opnun kl. 14. Þjóðleikhúsið: Le Cercle in- visible, 3. sýning kl. 15. Regnboginn: Cremaster 4 e. Matthew Barney. art.is kl. 17. Þjóðleikhúsið: Le Cercle In- visible, 4. sýning kl. 20. Föstudagur Þjóðleikhúsið: Le Cerle Invisi- ble, 5. sýning kl. 20. Iðnó: Caput, m.a. fiðlukonsert eftu- Hauk Tómasson. Einleik- ari Sigrún Eðwaldsdótir. Hljómsveitarstjóri Guðmund- ur Oli Gunnarsson kl. 20. Klúbbur Listahátíðar Fimmtudagur Ljósmyndarinn Carlotta Duar- te og fulltrúi maya-indíánanna kynna mexíkönsku sýninguna „Sópaðu aldrei síðdegis". Sigríður Margrét Guðmunds- dóttir og Kjartan Ragnarsson sem dvöldust á maya-slóðum taka þátt í umræðunum kl. 17. Leikið í hrað- frystihúsi Grindavík. Morgnnblaðið. LEIKFÉLAGIÐ LA-GÓ sýnir þessa dagana „Allt í plasti" eftir Volker Ludwig í þýðingu Hafliða Arngrímssonar. Sýningin fer fram í húsnæði félagsskapsins „Laufanna og spaðanna" sem er heitið á félags- miðstöðinni fyrir 16 ára og eldri í Grindavík. Það er Ijóst að í þessum hópi eru margir efnilegir leikarar og í raun enginn veikur blettur á sýningunni. Ljóst er að Bergur Þór Ingólfsson, leikstjóri, hefur náð að virkja hér mikinn og góðan hóp leikara og að- stoðarmanna. Líklegast eru orð Bergs sem tekin eru úr leikskrá sýningarinnar besta lýsingin á leik- stykkinu og umgerð þess. „Hug- myndir fljúga um andrúmið líkt og fískar synda í sjónum. Þær eru af öllum stærðum og gerðum, mis- munandi að lögun og lit og nýtast til margskonar þátta andlegrar nær- ingar. Okkar verkefni er að setja loftnetin út og veiða þessar hug- myndir. Og þegar við höfum fengið fullfermi förum við með þær til verkunar. Þær eru teknar og flokkaðar eftir gæðum og gerð, snyrtar, settar í viðeigandi umbúðir og boðnar hverjum sem kaupa vill. Leikhús í Hraðfrystihúsi Grindavík- ur er metafli af góðum hugmynd- um.“ Aðspurður um það hvort ekki væri erfitt að toppa þessa leiksýn- ingu sagði Bergur: „Ekki með þennan leikhóp, þarna er nægur efniviður hæfíleikaríkra leikara“. Ljóst er að það hlýtur að vera von Grindvíkinga að hér sé komin hefð sem standist tímans tönn. Astæða er til að hvetja Grindvík- inga og aðra sem ekki hafa séð sýn- inguna til að drífa sig á þessa frábæru sýningu. -------♦♦♦------ Myndlistarsýn- ing leikskóla- barna á vefnum LEIKSKÓLINN Skerjakot hefur opnað myndlistarsýningu leikskóla- barna á vefnum. Skerjakot er einkarekinn leikskóli, stofnaður 1989 og í kynn- ingu segir að markmið Skerjakots sé að örva alhliða þroska barnsins, líkamlega og andlega. Slóðin á sýninguna er: http://rvik.ismennt.is/king/ Suzukinem- endur á Fiðlaranum NÝLEGA Qölmenntu nemendur úr Suzukiskólanum og fjölskyldur þeirra á Fiðlarann á þakinu í Þjóð- leikhúsinu. I hléi hittu þau nokkra leikara úr sýningunni og skoðuðu sig um baksviðs. Sýningar á Fiðlaranum á þakinu eru orðnar hátt í sextíu talsins og fjöldi áhorfenda kominn vel á þriðja tug þúsunda. Aðeins eru þrjár sýningar fyrirhugaðar í viðbót; 29. maí, 6. júní, og 13. júní. Afmælis- tónleikar og skólaslit AFMÆLISTÓNLEIKAR og skólaslit Tónlistarskólans í Grindavík verða haldnir í Grindavíkurkirkju í dag, upp- stigningardag, kl. 14. Eftir tónleikana mun skólinn bjóða í afmæliskaffi. Allir nemendur eiga að mæta við skólaslit og taka við prófskírteinum sínum. Einnig er tekið við umsóknum um skólavist fyrir næsta skólaár. NOKKRAR VÍSBENDINGAR: GOTTVERÐ GLÆSILEGUR 2 LOFTPÚÐAR ABS HEMLAR RÚMGÓDUR SPARNEYTINN SPRÆKUR ÞÚ GETUR ÖRUGGLEGA EKKI ÍMYNDAÐ ÞÉR HVAÐA BÍLTEGUND ÞETTA ER !
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.