Morgunblaðið - 21.05.1998, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 21.05.1998, Qupperneq 50
50 FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ o þora að vera með. Tilefnið ei mar Scream 2, sem er sjalfstæt naut mikilla vinsælda i fyrra linni eð; Þorirðu í á slóðinni www.mbl.is ■ ÉIÍÉÍÍÉföliÍll v's , ÍÍtÉsÉ Mm&B PMHH1! ■ R-lista siðferði „En hví sérþú flísina í auga bróður þíns, en tekur ekki eftir bjálkanum í auga þínu?“ Víð þann skugga fjár- málaóreiðu sem nú hvílir yfír R-listanum hefur skyndilega slegið þögn á siðvæðingarmenn. Þeir reyndust ekki meiri bógar en þetta. Siðvæðingin náði bara til pólitískra andstæðinga. Það þarf nefnilega nokkuð til að segja öðrum til syndanna svo mark sé á tekið. Siðvæðingarmenn þurfa að standa fast í fætuma til að vera trúverðugir. Þeir þurfa að hafa til að bera það sið- ferðisþrek að vera sjálfum sér samkvæmir. Og það getur reynst erfitt í samtiyggingunni. Það fór því eins og marga grunaði. Hér vom ekki á ferð al- vöm prinsippmenn, heldur tækifærissinn- VIÐHORF arsemvomað ----- nota ser knng- Eftir Jakob F. umstæðumar Asgeirsson til að sla sjálfa sig til riddara. Og nú þegja þeir þunnu hljóði af því að hinir háleitu mælikvarðar sýna ekki þeirra eigin menn í nógu hagstæðu ljósi. Þannig fór um siðvæðinguna á Islandi annó 1998. Það er vissulega heldur óskemmtilegt að fjalla um fjár- málafortíð frambjóðenda í kosn- ingum á opinberum vettvangi. En undan því verður ekki kom- ist. Almenningur hlýtur að sperra eyran þegar einstakling- ar taka það upp hjá sjálfum sér að skrifa í blöðin um reynslu sína af viðskiptum við tiltekna frambjóðendur og jafnvel opna sérstaka heimasíðu á Netinu vegna þess að þeim ofbýður að þessir menn skuli þegjandi og hljóðalaust vera valdir til for- ystustarfa í almanna þágu. Frambjóðendumir hafa nefni- lega reynt að villa á sér heimild- ir. Annar þeirra opnaði heima- síðu á Netinu fyrir prófkjör R- listans og kynnti þar atvinnu- starfsemi sína með þessum orð- um einum: „Um tvítugsaldur setti hann á stofn fyrirtæki á sviði markaðs- og útgáfumála og hefur síðan starfað að uppbygg- ingu þess ásamt sam- starfsmönnum sínum“! Það hefur verið forvitnilegt að fylgjast með viðbrögðum R- listamanna eftir að hulunni var svipt af viðskiptafortíð fram- bjóðendanna. I öðra orðinu predíka þeir umburðarlyndi, en í hinu dæma þeir hart („Gróa á Leiti“). Umburðarlyndið á náttúrlega að gilda um þeirra menn, frambjóðenduma, en hin- ir hörðu dómar um þá sem upp- lýst hafa fortíð þeirra. Því þetta er pólitík og allt er leyfilegt í pólitík. Þannig er hið nýja afl vinstri manna inn við beinið - gegnrotið af pólitískri sam- tryggingu. Borgarstjórinn, Ingibjörg Sól- rún, hefur ekki haft sóma af sinni framgöngu í þessu máli. Fyrst sendir hún frá sér yfírlýs- ingu þess efnis að hún sjálf hafi kynnt sér málavöxtu og allt sé með felldu, þetta þurfi ekki að ræða frekar, málið sé úr sög- unni. Og veit samt að fyrir- tækjarekstur annars fram- bjóðandans er í rannsókn hjá skattayfirvöldum. En þegar ekki tekst að þagga málið niður skrif- ar borgarstjórinn sérstaka grein í Morgunblaðið undir þeim for- merkjum að sókn sé besta vöm- in. Borgarstjórinn hefur engin umsvif heldur kallar fólkið sem lýst hefur reynslu sinni af við- skiptum við frambjóðenduma „óvandaða einstaklinga“ og talar um „ófrægingarherferð" og „rannsóknarrétt“. I stað þess að kannast við vandann og horfast í augu við hann eins og sæmir góðum stjómanda, víkur borg- arstjórinn sér undan hinum óþægilegum staðreyndum og bregður á það ráð að kenna öðr- um um. Hún spyr hver sé „þrjóturinn" í málinu - og það er náttúrlega Sjálfstæðisflokk- urinn! Svo bítur borgarstjórinn höfuðið af skömminni með því að segja frá leynisamningi sem hún hafi gert við annan frambjóðand- ann um að hann víki úr borgar- stjórn um stundarsakir verði hann ákærður fyrir glæpsamlegt athæfi og fyrir fullt og allt verði hann dæmdur. Það segir sitt um siðferðið innan R-listans að það þurfi að þvinga frambjóðendur til sérstakra samninga um jafn sjálfsagða hluti. Síðustu daga hefur nokkuð borið á gömlum hervemdarand- stæðingum í blöðum. Þeir hafa verið kallaðir til að vitna í þess- um þrengingum R-listans. Það var með nokkmri eftirvæntingu að ég greip niður í greinar þeirra. Eg taldi víst að það væri eitthvert púður í því sem þeir hefðu að segja, þessir gömlu æs- ingamenn sem reistu auðvaldinu níðstöng á skólaáram sínum og jusu svívirðingum yfir braskar- ana í Reykjavík. En hvað var atarna? Ekki orð um auðvalds- lygina og allt sukkið og svínaríið! Ekkert um glæframenn í við- skiptum sem eigi greiðan aðgang að fjármagni í bankakerfinu og komist upp með að skilja eftir skuldir og ábyrgðir í gjaldþrot- um og birtist svo aftur undir nýju firmanafni og fái að halda áfram eins og ekkert hafi í skorist og séu jafnvel kallaðir til að gegna opinberam trúnaðar- störfum! Nei, ekki stakt orð um hinn gerspillta heim kapítalism- ans. Hvað skyldi þá þessum gömlu auðvaldsfjendum hafa legið á hjarta? Jú, þeir áttu það erindi við þjóðina að útskýra að at- vinnurekstur væri einstaklega áhættusamur og dugmiklir ein- staklingar sem hösluðu sér völl í atvinnulífinu gætu af ýmsum ástæðum lent í fjárhagsþreng- ingum og þjóðinni bæri að sýna slíkum mönnum umburðarlyndi og skilning, því þessir menn myndu rísa upp aftur eins og dæmin sönnuðu og finna at- hafnasemi sinni nýjan stað og byggja upp glæsileg fyrirtæki „til mikillar gæfu fyrir íslenskt borgaralegt samfélag“. Þar að auki væri það „dýrmæt lífs- reynsla" og ómetanleg fyrir þroska manns sem ætlaði að láta að sér kveða í stjórnmálum að hafa farið á hausinn, helst fimm sinnum! Þetta minnir óneitanlega á leiðarann í DV um daginn þar sem Jónas Kristjánsson útskýrir fyrir ritstjóram Morgunblaðsins hvernig eigi að stýra siðaðri fjölmiðlaumræðu!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.