Morgunblaðið - 21.05.1998, Page 73

Morgunblaðið - 21.05.1998, Page 73
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1998 73 FRÉTTIR Starfsmenn styðja Hrannar MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá starfs- mönnum Hrannars B. Arnarssonar: „Á undanfórnum dögum hefur Hrannar Björn Ai’narsson verið bor- inn þungum sökum af pólitískum andstæðingum sínum. Þar hefur því meðal annars verið haldið fram að hann hafi svikið starfsfólk sitt um laun og stundað svarta atvinnustarf- semi. Öll höfum við starfað hjá Hrannai’i Birni um lengri og skemmri tíma. Aidrei höfum við séð eða heyrt nokkuð í samskiptum okk- ar við Hrannar Björn sem réttlætt gæti slíkar ásakanir. Þvert á móti þekkjum við Hrannar Björn ein- göngu sem heiðarlegan og sann- gjai-nan samstarfsmann sem lætur sér annt um hag starfsmanna sinna. Aðalfundur Félagsfræðinga- félagsins Við styðjum Hrannar Björn heils hugar og fordæmum þann rógburð sem hann hefur þurft að sitja undir. Andrés Gestsson, Anna H. Eiríks- dóttir, Anna Lilja Valgeirsdóttir, Ás- geir Leifsson, Baldur Bragason, Birna Stefánsdóttir, Björg Melsted, Davíð Stefánsson, Einar Sveinsson, Finnboga Kristjánsdótth’, Gísli Ragnar Bjarnason, Gísli R. Péturs- son, Guðjón Eiríksson, Guðný Hrafnsdóttir, Gunnar Jónsson, Gunnar Snævar Jónsson, Hallgi’ím- ur Óskarsson, Hanna Stefánsdótth’, Hrönn Kristbjömsdóttir, Hörður Sævarsson, Ingibjörg Þorkelsdóttir, ívar Sigurbergsson, Jóhann Pálma- son, Júlíus Hjálmarsson, Júlíus Ólafsson, Karl H. Guðlaugsson, Kjartan Friðriksson, Kristján Freyr Einarsson, Lárus Jóhannesson, Linda Reynisdótth’, Ólafur Jóhanns- son, Ólína Ragnai’sdóttir, Ragnheið- ur Gísladóttir, Ragnheiður Péturs- dóttir, Rut Stephens, Sigríður Sig- urðardóttir, Sigrún Magnúsdóttir, Sigrún Sigmundsdóttir, Stefán Karlsson, Svanhildur Davíðsdóttir, Vigdís Pálsdóttir, Viktoría Áskels- dóttir, Þóra B. Valdimarsdóttir. AÐALFUNDUR Félagsfræðinga- félags íslands verður haldinn fóstu- daginn 22. maí kl. 17 í stofu 202 í Odda, húsi Félagsvísinda-, Hagfræði- og Viðskiptadeilda Háskóla íslands. Á dagskrá fundarins era venjuleg aðalfundarstörf. Að loknum aðalfund- arstörfum mun Ingi Rúnar Eðvarðs- son lektor halda erindi um Háskóla og byggðaþróun. Þar mun hann taka mið af Háskólanum á Akureyri, reynslu Kanadamanna, Skota og fleh’i þjóða. Félagsfræðingar eru hvattir til að mæta. ----------------- LEIÐRÉTT Ráðherra opnaði sýningu NAFN menntamálaráðherra, Björns Bjarnasonar, féll niður í frásögn Morgunblaðsins af setningu Listahátíðar, en hann opnaði m.a. sýningu á verkum Max Ernst í Listasafni íslands og ávarpaði gesti, þegar opnuð var sýning í Þjóðminjasafninu á kirkjulistamun- um Margrétar Danadrottningar. Beðizt er afsökunar á þessum mistökum. „KIambra“ sneri ekki rétt MEÐ umfjöllun Gunnars Jóns Árnasonar í blaðinu í gær um sýn- ingu Jónínu Guðnadóttur í Hafnar- borg, sneri myndin ekki rétt. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum og myndin birt rétt hér með. KÓPAVOGSBÚAR! Eina konan í baráttusæti! Trygffjum Hansmu Astu sæti í bæjarstjórn. B-listinn Kópavogi X -B Hansína Ásta Björgvinsdóttir kennari i 2. sœti á B-lista.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.