Morgunblaðið - 21.05.1998, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 21.05.1998, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1998 73 FRÉTTIR Starfsmenn styðja Hrannar MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá starfs- mönnum Hrannars B. Arnarssonar: „Á undanfórnum dögum hefur Hrannar Björn Ai’narsson verið bor- inn þungum sökum af pólitískum andstæðingum sínum. Þar hefur því meðal annars verið haldið fram að hann hafi svikið starfsfólk sitt um laun og stundað svarta atvinnustarf- semi. Öll höfum við starfað hjá Hrannai’i Birni um lengri og skemmri tíma. Aidrei höfum við séð eða heyrt nokkuð í samskiptum okk- ar við Hrannar Björn sem réttlætt gæti slíkar ásakanir. Þvert á móti þekkjum við Hrannar Björn ein- göngu sem heiðarlegan og sann- gjai-nan samstarfsmann sem lætur sér annt um hag starfsmanna sinna. Aðalfundur Félagsfræðinga- félagsins Við styðjum Hrannar Björn heils hugar og fordæmum þann rógburð sem hann hefur þurft að sitja undir. Andrés Gestsson, Anna H. Eiríks- dóttir, Anna Lilja Valgeirsdóttir, Ás- geir Leifsson, Baldur Bragason, Birna Stefánsdóttir, Björg Melsted, Davíð Stefánsson, Einar Sveinsson, Finnboga Kristjánsdótth’, Gísli Ragnar Bjarnason, Gísli R. Péturs- son, Guðjón Eiríksson, Guðný Hrafnsdóttir, Gunnar Jónsson, Gunnar Snævar Jónsson, Hallgi’ím- ur Óskarsson, Hanna Stefánsdótth’, Hrönn Kristbjömsdóttir, Hörður Sævarsson, Ingibjörg Þorkelsdóttir, ívar Sigurbergsson, Jóhann Pálma- son, Júlíus Hjálmarsson, Júlíus Ólafsson, Karl H. Guðlaugsson, Kjartan Friðriksson, Kristján Freyr Einarsson, Lárus Jóhannesson, Linda Reynisdótth’, Ólafur Jóhanns- son, Ólína Ragnai’sdóttir, Ragnheið- ur Gísladóttir, Ragnheiður Péturs- dóttir, Rut Stephens, Sigríður Sig- urðardóttir, Sigrún Magnúsdóttir, Sigrún Sigmundsdóttir, Stefán Karlsson, Svanhildur Davíðsdóttir, Vigdís Pálsdóttir, Viktoría Áskels- dóttir, Þóra B. Valdimarsdóttir. AÐALFUNDUR Félagsfræðinga- félags íslands verður haldinn fóstu- daginn 22. maí kl. 17 í stofu 202 í Odda, húsi Félagsvísinda-, Hagfræði- og Viðskiptadeilda Háskóla íslands. Á dagskrá fundarins era venjuleg aðalfundarstörf. Að loknum aðalfund- arstörfum mun Ingi Rúnar Eðvarðs- son lektor halda erindi um Háskóla og byggðaþróun. Þar mun hann taka mið af Háskólanum á Akureyri, reynslu Kanadamanna, Skota og fleh’i þjóða. Félagsfræðingar eru hvattir til að mæta. ----------------- LEIÐRÉTT Ráðherra opnaði sýningu NAFN menntamálaráðherra, Björns Bjarnasonar, féll niður í frásögn Morgunblaðsins af setningu Listahátíðar, en hann opnaði m.a. sýningu á verkum Max Ernst í Listasafni íslands og ávarpaði gesti, þegar opnuð var sýning í Þjóðminjasafninu á kirkjulistamun- um Margrétar Danadrottningar. Beðizt er afsökunar á þessum mistökum. „KIambra“ sneri ekki rétt MEÐ umfjöllun Gunnars Jóns Árnasonar í blaðinu í gær um sýn- ingu Jónínu Guðnadóttur í Hafnar- borg, sneri myndin ekki rétt. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum og myndin birt rétt hér með. KÓPAVOGSBÚAR! Eina konan í baráttusæti! Trygffjum Hansmu Astu sæti í bæjarstjórn. B-listinn Kópavogi X -B Hansína Ásta Björgvinsdóttir kennari i 2. sœti á B-lista.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.