Morgunblaðið - 19.09.1998, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 19.09.1998, Qupperneq 20
GSP 20 LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Velferð okkar íslendinga stjómast af fiskveiðum. Okkur hefur því lengi verið ljóst að fiskurinn í sjónum er takmarkaður og að lífríki hafsins er viðkvæmt. Oheft sókn með öflugum veiðitækjum myndi fljótlega tefla fiskistofnum í voða. Ef fiskistofnamir eiga að vaxa þurfum við samkomulag um hve mikið er heppilegt að veiða á hverju ári. Fiskifræðingar hafa um árabil fylgst náið -með lífríki hafsins og veita þjóðinni ómetanlegar upplýsingar um æskilegan hámarksafla. fslendingar hafa sýnt áræði og úthald við mótun ábyrgrar fiskveiðistefnu. Skynsamleg nýting okkar á helstu fiskistofnum hefur skilað árangri og íslendingar em nú fyrirmynd þjóða sem vilja hindra ofveiði og láta sjávarútveg skila raunverulegum arði. 3000 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 Mcðan ósætti ríkti um stjóm veiða vom fiskifræðingar oft boðberar válegra tíðinda. Nú benda seiðamælingar þeirra hins vegar til þess að yngstu árgangar þorskstofnsins séu þeir stærstu í langan tíma. Ef við höldum áfram skynsamlegri fiskveiðistjómun skila þeir sér í afla upp úr aldamótum, öllum landsmönnum til hagsbóta. Á myndinni sést dýptarmælir sem m.a. er notaður við fiskileit. Mælirinn scndir hljóðbylgjur í átt að hafsbotninum og mælir tímann sem það tekur hljóðið að koma aftur upp á yfirborðið. Dýptarmælar eru svo nákvæmir að með þeim má greina tegundir fiska, gerð botnsins og jafnvel hitaskil í sjónum. Þegar skipstjómarmenn greina fiskitorfu á skjá dýptarmælisins er sagt að það lóði á fiski. Hér er línurit yfir kaupmátt launa 1990-1998 (júlQ útfært eins og mynd á dýptannæli. Þessi auglýsing er liður í átaki Landssambands íslenskra útvegsmanna, hin fyrsta í röð fræðsluauglýsinga sem munu birtast næstu laugardaga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.