Morgunblaðið - 19.09.1998, Page 31

Morgunblaðið - 19.09.1998, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1998 31 MEYTENDUR Lengri laugardagar í Kringlunni Framvegis verða allar verslanir og veitingastaðir í Rringlunni með op- ið til kl. 18 á laugardögum. Aðra daga er afgreiðslutíminn óbreyttur þ.e. mánudaga frá kl. 10-18.30 og föstudaga kl. 10-19. Nokkur fyrirtæki eru með lengri afgreiðslutíma. Matvöruverslunin Nýkaup er opin mánudaga til föstudaga kl. 10-20 og laugardaga kl. 10-18. Hard Rock, Kringlukráin og Kringlubíó eni opin lengur fram á kvöld og á sunnudögum. Nokkrar verslanir í Rringlunni haþa verið með opið á sunnudögum. í tengsl- um við lengingu afgreiðslutíma á laugardögum munu flestar þein-a hætta að vera með opið á sunnu- dögum. I tilefni þess að í dag er opið til kl. 18 í Rringlunni og Disney- myndin Herkúles kemur út á myndbandi verða félagarnir Rátur og Hress á staðnum og gefa Mix. Rraftakarlarnir Hjalti og Andrés spreyta sig á kraftaþrautum og fram fer reipitog Hálandakarl- anna við aðdáendahóp Herkúles. Boðið verður upp á Machintosh- konfekt og Japis býður krökkum að prufa nýja Herkúles tölvuleik- inn. Nú um helgina er síðasta sýning- arhelgi sýningarinnar Hvalir í Ri-inglunni. Sýningin er samsýning nokkurra listamanna og voru verk- in gerð sérstaklega fyrir þessa sýn- ingu í tilefni þess að Reikó var að koma til landsins. Þeir sem eiga verk á sýningunni eru: Daði Guð- björnsson, Hekla Björk Guð- mundsdóttir, Irene Jensen, Lýður Sigurðsson, Sigrún Eldjárn, Soffía Sæmundsdóttir og Tolli. Sýningin er sett upp í samvinnu við Gallen' Fold og er á 2. hæð gegnt Hag- kaupi og er opin á afgreiðslutíma Rringlunnar. Ennfremur er í Rringlunni sýn- ingin Vefur Styrgerðar sem er sýn- ing á vefnaði eftir Ingibjörgu Styrgerði Haraldsdóttur. Sýningin var sett upp í tilefni af afmæli Rr- inglunnar í ágúst. Ingibjörg Styrgerður hefur tekið þátt í fjöl- mörgum samsýningum bæði hér á landi og erlendis og jafnframt haldið nokkrar einkasýningar. Viðbólarsæti til Kanarí í febrúar með Heimsferðum Ranaríeyjarferðir Heimsferða hafa fengið ótrúlegar viðtökur og aldrei hafa fleiri bókað ferð á þennan vinsæla áfangastað Islendinga í sól- inni. Við höfum nú fengið viðbótar- sæti og gistingu í febrúarferðir okkar og nú getur þú tryggt þér frábæra ferð með gistingu í hjarta ensku strandarinnar. Þú getur valið um þá ferðalengd sem þér best hentar, 2, 3, 4 vikur eða lengur, og nýtur þjónustu okkar reyndu fararstjóra á meðan á dvöl- inni stendur. Beint flug með glæsi- legum Boeing 757-vélum án milli- lendingar. Verðið hefur aldrei verið Glœsilegar nýjar íbúðir á lægra en nú í vetur. Jardin Atlantico Vikuleg flug í vetur Ótrúlegt verð Verðkx. 59.960 M.v. 2 í íbúð, Tanife, 25. nóvember, 3 vikur. HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð ♦ sími 562 4600. www.heimsferdir.is Brottfarardagar • 21. okt. • 25. nóv. • 14. des. - 21. des. - 28. des. • 4. jan. -11. jan. • 1. feb. - 8. feb. - 22. feb. • 1. mars -15. mars 22. mars - 29. mars • 5. apr. -12. apr. -19. apr. Verð kr. 48*632 Ferð í 3 vikur, 25. nóv. m.v. hjón með 2 börn, Tanife. Verðkr. 77*960 M.v. 2 í íbúð, Tanife, 8. febrúar 2 vikur. Innifalið í verði: flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli, íslensk fararstjórn, skattar. Örverur lifa oft góðu lífí í sogrörum FJÖLNOTA sogrör í drykkjar- brúsum eða plaströr með fígúrum á sem börnum þykja spennandi geta verið varhugaverð skemmtun þar sem örverur lifa oft góðu lífi í þeim eftir að búið er að nota þau einu sinni. Þetta kemur fram í nýútkomnu neytendablaði dönsku neytenda- samtakanna Rád og Resultater sem að þessu sinni fjallar sérstak- lega um börn. Strax í annað skipti sem vatn, safi eða kakómjólk er drukkið með rör- inu fylgja gjarnan með afgangar af síðasta drykk og í leiðinni örverur. Dönsku neytendasamtökin létu gera könnun á fjórum tegundum sogröra og ekkert þeirra varð alveg hreint eftir uppvask og þá var Sama hvort um handþvott var að ræða eða þvott í uppþvottavél. Eftir að rörin höfðu verið þvegin voru þau látin bíða í sex daga og að því búnu var örveruinnihald athug- að. Ekkert röranna var laust við örverur. Verst var ástandið þegar kókómjólk hafði verið drukkin með rörinu, þá komu rör sem safi hafði verið drukkinn með og síðast vatn. ALHLIÐA TRYGGIN* SEM ÞÚ SNÍÐURAÐ ÞÍNUM ÞÖ • • NÚ ENN FJÖLBREYTTARI OG HAGKVÆMAI Nýja FjölskYWuvemdin býður meðal annars upp á: /. Hagstæðari greiðsludreifingu Z. Bíialeigubíl f ailt að 5 daga ef kaskótryggð bifreið Iendir f tjóni. 3. Bónusvemd fyrir viðskipLwini eldri en 24 ára sem ver þá gegn bónuslækkun við fyrsta tjón, hafi þeir haft fullan ( " Sdf' "l I I " f f l ** Lé VaxAndi afsiáttur Greiðsludreiímg . 1 Ráðgjöf bónus. 4. Sömu kjör á ökutækjatryggingu bama tryggingarhafa og hann nýtur sjálfur. Skilyrði er að iðgjaldið sé greitt f gegnum greiðslusamning foreldris. 5. Bílalán með Iægri Iántökukostnaði en almennt gerist. Komdu og kynntu þér ótvfræða kosti Fjölskylduverndar og nýttu þér góða og persónulega þjönustu okkar. Til að njóta allra kosta í jÖLskykluveriitLsr, þarfað: • vera með Heimilisvernd og Ábyrgðar- tryggingu ökutækis • gera boðgreiðslu- eða beingreiðslu- samning • hafa allar tryggingar á sama gjalddaga HUS VERND FERÐA TRYGGING TRYGGING H Laugavegi 178, 105 Reykjavík Sími 540-6000, Fax 540-B0B0 Heimasíða http://www.trygging.is/ Netfang: trygging@trygging.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.