Morgunblaðið - 19.09.1998, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 19.09.1998, Qupperneq 37
RGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1998 37 MARGMBÐLUN með sitt sérsvið í leiknum, en einnig eru nýjar hreyfingar fyi-ir þær persónur sem fyrir voru. Ut- litið hefur batnað til muna og all- ar hreyfingar. Tekken 2 var bara ætlaður fyrir hliðarhreyfingar, en í Tekken 3 er hægt að skáskjóta sér til hliðanna til að forðast árás- ir. Til að tryggja að hreyfingar yrðu sem eðlilegastar fengu Capcom-menn bardagalistamenn til liðs við sig og létu slást með skynjara á sér. Hreyfingarnar voru síðan lesnar inn í tölvu og myndirnar teknar þaðan. Meðal gesta í leiknum er japönsk teiknimyndafígúra, Gon, sem nýtur gríðarlegra vinsælda í heimalandinu. Hana er einungis hægt að leika eftir að hafa náð ákveðnum árangri. Reyndar er ýmislegt hægt að gera með flókn- um samsetningum, til að mynda að vera Jin eða Xiaoyu fimmtíu sinnum og velja síðan aðra hvora með því að ýta á start í persónu- valmyndinni, en þá klæðast þær skólabúningum. Flestar persón- urnar eru reyndar með annan klæðnað á takteinum, en einnig er hægt að velja aukasjálf sumra leikenda. Einnig er aukaborð í leiknum. Sérstakur viðbótarleikur er í Tekken og kallast Tekken 3 Erikur kvw loforð um litríkt vor! Mms'tsfior-f íafapihliaiifigar Hjördís Jónsdóttir og Hafdís Sigurðardóttir sýna vinnu sína nœstu daga kl. 2 - 6. að ýta undir spennu og stemmn- ingu. Með helstu kostum Tekken í gegnum tíðina var og er hversu stjórnkerfið er skýrt og fljótlegt að ná tökum á því í grunnatriðum og síðan næst smám saman meiri tækni og fimi. Þannig getur við- vaningur tekið upp stýripinnann og náð nokkrum árangri í leiknum á miðlungsstyrk til að mynda. Nokkuð er um sérbrögð í Tekken 3, eins og slíkra leikja er siður, og vissulega er gaman að henda and- stæðinginn á lofti og jafnvel fara með hann eins og fimleikakeilu. Meira gaman hefði verið þó ef hægt væri að gera enn erfiðari listir og kannski liggur þar helsti galli leiksins að það er ekki nógu mikil dýpt í honum fyi-ir lengra komna. Force-hamur, en þá fer keppand- inn út úr hringnum og berst við götugengi í fjórum borðum, en hverju borði lýkurí með öflugri ófreskju. Einn besti slagsmála- leikur sem völ er á Tekken 3 er tvímæla- laust einn besti slagsmála- leikur sem völ er á í dag, ekki síst fyrir frábæra grafíkina, og þegar í upphafsmynd leiksins má sjá að ekkert er til sparað í grafík eða hönnun. Meiri dýpt er í bak- grunninum og hreyfingarnar eru afskaplega vel heppnaðar, þó sumii' keppenda séu með auka liðamót; nefni afturábakspark Lei sem dæmi. Tónlistin í leiknum er líka vel heppnuð, blanda af harðri techno-tónlist sem gerir sitt til HÖNNUN ODDI HF.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.