Morgunblaðið - 19.09.1998, Page 55

Morgunblaðið - 19.09.1998, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1998 51fe MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 17. KVENNAKIRKJAN: Messa í Dóm- kirkjunni kl. 20.30. Sr. Auður Eir Vil- hjálmsdóttir prédikar. Anna Pálína Ámadóttir syngur einsöng við undir- leik Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Kór Kvennakirkjunnar leiðir almennan söng. KFUM og KFUK, Holtavegi 28: Samkoma kl. 17. Ritningalestur og bæn. Ingibjartur Jónsson. Brynhild- ur Bjarnadóttir segir frá samverum í sumar fyrir böm úr Vatnaskógi og Vindáshlíð. Þorvaldur Halldórsson syngur einsöng. Ræðumaður Þórar- inn Bjömsson, guðfræðingur. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðu- maður Vörður L. Traustason. Lof- gjörðarhópur Fíladelfíu syngur. Allir hjartanlega velkomnir. KLETTURINN: Krakkaklúbbur kl. 11 fyrir krakka á öllum aldri. Samkoma kl. 20, Jón Þór Eyjólfsson prédikar. Allir velkomnir. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Bamastarfið hefst í safnaðar- heimilinu kl. 11. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskólar hefjast í Safnaðar- heimilinu Strandbergi, Hvaleyrar- skóla og Setbergsskóla kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14 við upphaf fermingarfræðslu. Vænst er þátttöku fermingarbarna og fjölskyldna þeirra. Kirkjukórinn leiðir söng. Organisti Natalía Chow. Prestar sr. Þórhildur Ólafs, sr. Þórhallur Heim- isson og sr. Gunnþór Ingason. VfÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Vetrarstarfið hefst. Umsjón Andri, Ásgeir Páll og Bryn- hildur. Guðsþjónusta kl. 14. Síra Bragi Friðriksson messar. Kór Víði- staðasóknar syngur. Organisti Úlrik Ólason. Starf með 8-9 ára börnum hefst þriðjudaginn 22. september kl. 17-18.30. Starf með 10-12 ára böm- um hefst fimmtudaginn 24. sept. kl. Fríkirkjan Reykjavík Á sunnudaginn kl. 11.00 hefst barnastarfið af fullum I Guðsþjónusta verður kl. 14.00 Organistinn dr. Pavel Smid kveður söfnuðinn. Allir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur. :rafti. cd í U á 1 r? ® ® fi ■'9 ? ílí at m m w m w g I MESSUR A MORGUN 17-18.30. Sigurður Helgi Guð- mundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu kl. 11. Guðsþjónusta í safnaðarheimilinu kl. 14. Organisti Þóra Guðmunds- dóttir. Kaffiveitingar að lokinni guðsþjónustu. Einar Eyjólfsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Fjöl- skyiduguðsþjónusta kl. 11. Sunnu- dagaskólinn hefst að loknu sumar- leyfi. Sr. Bjarni Þór Bjarnason. GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta verður í Garðakirkju nk. sunnudag kl. 14. Kór Vídalínskirkju leiðir al- mennan safnaðarsöng, organisti Bjarni Jónatansson. Rútuferð verð- ur frá Kirkjuhvoli kl. 13.30 og frá Hieinunum kl. 13.40. Sr. Hans Markús Hafsteinsson. BESSASTAÐAKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14. Sunnu- dagaskólinn hefst að loknu sumar- leyfi. Álftaneskórinn syngur. Organisti Þorvaldur Björnsson. Sr. Bjarni Þór Bjarnason. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Steinars Guðmundssonar org- anista. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Sigfús Bald- vin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Orgelleikari Einar Örn Einarsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 10.30. Morgunbænir kl. 10 þriðju- dag til föstudags. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. KOTSTRANDARKIRKJA: Auglýst guðsþjónusta sunnudaginn 20. sept. fellur niður. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11. Tíðasöngur er í kirkjunni alla daga nema sunnudaga kl. 9 og 18. Sóknarprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 15 í umsjá Kirkjukórasambands Austuriands. Kynning á Taizé- söngvum fyrir messu. Sr. Cecil Har- aldsson prédikar. Sr. Baldur Gautur Baldursson þjónar fyrir altari. 31. ágúst kyrrðarstund kl. 18. Sóknar- prestur. Jakkapeysu ú rval ið er í Glugganum Glugginn Laugavegi 60 sími 551 2854 Grand Award dýna með ramma Queen Millistíf 49.980,- Mjúk 54.890,- 69.890,- 79.890,- Kauptu dýnu þar sem þú færð réttar upplýsingar, góða þjónustu, hámarks vörugæði, 15 ára ábyrgð og greiðsluskilmála sem hentar þér. — aliu ivoif ÍSLENSKUR MJÓLKURIÐNAÐUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.