Morgunblaðið - 19.09.1998, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 19.09.1998, Qupperneq 61
MORGUNBLABIÐ LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1998 61 FRETTIR Opið hús í blóðskilun- ardeild Landspítalans UM ÞESSAR raundir heldur blóðskilunardeildin á Landspítal- anum upp á 30 ára afmæli sitt. St- arfsfólk deildarinnar býður gest- um og gangandi í heimsókn á deildina í dag, laugardaginn 19. september, kl. 14-17 til að kynna sér meðferð sjúklinga með nýrna- bilun og tækjabúnað sem til henn- ar þarf. Hinn 15. ágúst 1968 var blóðskil- un framkvæmd í fyrsta sinn á Is- landi og fór hún fram á Landspít- ala. Þá var jafnframt lagður grunn- urinn að blóðskilunardeild Land- spítalans. Fyrstu árin voru sjúk- lingarnir fáir en með árunum hefur þeim fjölgað mikið. Nú eru 38 sjúk- lingar í skilunarmeðferð og af þeim Réttir í ná- grenni borgarinnar GÖNGUR og réttir verða um helg- ina í Landnámi Ingólfs Arnarsonar. Ökumenn og útivistarfólk er beðið að taka tillit til þessa á ferðum sín- um. Ökumenn eru beðnir að sýna sérstaka tillitssemi þar sem verið er að reka fé yfir vegi t.d. við Sand- skeið á Hellisheiði og á Mosfells- heiði einkum á laugardag og sunnu- dag. I dag og næstu daga verður rétt- að í eftirtöldum réttum í Landnámi Ingólfs: Laugardagur 19. september upp úr hádegi: HeiðarbæjaiTétt í Þing- vallasveit. Laugardagur 19. september upp úr hádegi: Húsmúlarétt við Kolvið- arhól. Laugardagur 19. september upp úr hádegi: Nesjavallarétt í Grafn- ingi. Laugardagur 19. september síð- degis: Lönguhlíðan-étt v/Bláfjalla- veg. Laugardagur 19. september um kl. 16: Dalsrétt í Mosfellsdal. Laugardagur 19. september upp úr hádegi: Þórkötlustaðarétt í Grindavík. Sunnudagur 20. september upp úr hádegi: Fossvallarétt við Lækj- arbotna. Mánudagur 21. september ár- degis: Selvogsrétt í Selvogi. Mánduagur 21. september ár- degis: Selflatarrétt í Grafningi. Mánudagur 21. september um hádegi: Kjósari-étt í Kjós. Þriðjudagur 22. september ár- degis: Ölfusréttir í Ölfusi. Seinni réttir verða tveim vikum síðar á sömu vikudögum þ.e. dag- ana 3.-6. október. Til að auðvelda hreinsun afrétta og draga úr hættu á ákeyrslum á þjóðvegum í haust- myrkrinu er lögð áhersla á að fé verði haft sem mest í haldi eftir réttir. Samkvæmt fjallskilasam- þykkt fyrir Landnám Ingólfs Ai-n- arsonar nr. 401/1996 er óheimilt að sleppa aftur fé úr haustréttum á af- rétti, segir í fréttatilkynningu. Silki-damask í metratali í úrvali Póstsendum Skólavörðuslíg 21, Roykjavík, sími 551 4050. eru 25 í blóðskilun (gervinýra). Aðrir 13 sjúklingar eru í kviðskilun en hlutdeild þeirrar meðferðar í starfsemi deildarinnar hefur að jafnaði verið fjórðungur frá því byrjað var að beita henni hér á landi árið 1985. Fyrsta nýrnaígræðsla í íslensk- an sjúkling var framkvæmd í London árið 1970. Síðan hafa 106 nýru verið grædd í 98 sjúklinga þar af um helmingur frá lifandi gjafa. Nýrnaígræðslum hefur fjölgað mjög á undanförnum árum og á síðustu 10 árum hafa 63 ígræðslur verið framkvæmdar. Lætur nærri að um 2/3 hafa fengið nýra frá lifandi gjafa og er það hlutfall mun hærra en víðast hvar annars staðar. Við höfum þá sér- stöðu að ígræðsluaðgerðirnar hafa verið framkvæmdar erlendis, oft- ast á Ríkisspítalanum í Kaup- mannahöfn, en eftirlit og meðferð eftir ígræðsluna farið fram hér heima. Þrátt fyrir það er árangur svipaður og meðal annarra þjóða. I dag eru 62 sjúklingar með starf- andi ígrætt nýra og má geta þess að nýrað sem var grætt í fyrsta ís- lenska sjúklinginn, 1970 er enn í fullu fjöri, segir í fréttatilkynn- ingu. Eins og nærri má geta hefur orðið gífurleg aukning á starfsemi blóðskilunardeildar Landspítalans á þessum þremur áratugum. Þyngst vegur þar mikil fjölgun sjúklinga sem koma til meðferðar vegna nýrnabilunar á lokastigi. Árið 1985 voru 30 sjúklingar í slíkri meðferð (skilun og ígræðsla) en nú eru þeir um 100. Þessi fjölg- un er svipuð og meðal annarra Vesturlandaþjóða en athygli vek- ur þó að lokastigs nýrnabilun er ekki eins algeng hér á landi og meðal nágrannaþjóðanna. Auk meðferðar við lokastigs nýrnabil- un sinna sérfræðingar deildarinn- ar einnig öllum öðrum þáttum nýrnalækninga. A þessum 30 árum hafa orðið miklar framfarir í meðferð nýrna- bilunar á lokastigi, bæði hvað varð- ar skilun og nýrnaígræðslu. Mikill vaxtarbroddur hefur einnig orðið á öði'um sviðum nýrnalæknisfræði sem er tiltölulega ung gi-ein innan lyflæknisfræðinnar. A þessum tímamótum hefur verið efnt til víð- tækrar kynningar á starfsemi deildarinnar og öðrum þáttum nýrnalækninga. Opið hús verður sem fyrr segir á blóðskilunardeild Landspítalans 19. september milli kl. 14 og 17. Gefst almenningi þá tækifæri til að kynnast starfseminni. Þó að flestir geri sér grein fyrir mikilvægi þessarar lífgefandi meðferðar eru þeir líklega færri sem hugleitt hafa þá tækni og tækjabúnað sem til þarf. Veturinn 1998-99 Opnunartímar Skólar og sérhópar OpiS frá mánudegi til föstudags kl. 10:00 - 15:00 Almenningur og hópar Mánudaga ÞriSjudaga MiSvikudaga og fimmtudaga Föstudaga Laugardaga Sunnudaga kl. 12:00 - 15:00 kl.12:00- 15:00 kl. 12:00- 15:00 ogkl. 17:00- 19:30 kl.l 3:00- 23:00 kl. 13:00- 18:00 (Kvölddagskrá auglýst sér) kl. 13:00- 18:00 MÚLAVEGUR 1 SÍMI: 588 9705 SÍMSVARI: 1 04 REYKJAVÍK FAX: 588 6 1 78 568 5533 í Kópavogi Sunnudaginn 20. sept. klukkan 14.00 Hlaup fyrir börnin stór og smá, pabba og mömmu, afa og ömmu, frænda og frænku og alla hina sem þið þekkið. Stuttar, þægilegar og fallegar hlaupaleiðir fyrir fólk á öllum aldri. Þátttökugjald: Kr. 650.- Allir þátttakendur fá: Bol, verðlaunapening og hressingu. Eldfjörug og stórskemmtileg upphitun hefst klukkan 13.45 og allir hlaupa af stað klukkan 14.00 Tökum þátt í fjölskylduvænum íþróttaviðburði Skráning á Kópavogsvelli frá klukkan 12.00 Q * f— <£> KAUPÞING HF n SPARISJÓÐURINN -fyrir þig og þína m Grxxxn UfeeðUt • gagnast þér allt tífið - Akranes • Stykkishólmur • ísafjörður • Sauðárkrókur • Akureyri Egilsstaðir • Höfn • Vík • Reykjanesbær • Kópavogur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.