Morgunblaðið - 19.09.1998, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 19.09.1998, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ LMIGffiRBBfiGBRaæEEPEE!EBERaS®8 69 FÓLK í FRÉTTUM Kusturica reisir Hvíta hótelið JÚGÓSLAVNESKI leikstjórinn Emir Kusturica var valinn besti leikstjóri á Kvikmyndahátlðinni í Feneyjum fyrir myndina „Svartur köttur, hvítur köttur". Myndin þótti skara fram úr á hátíðinni að mati gagnrýnenda. Hún fjallar um sígauna úr fyrri mynd hans, Neð- anjarðar, sem vann gullpálmann á Kvikmyndahátíðinni Cannes. Nú hefur hann nýja mynd á prjónunum. Blóði drifnar ofsjónir Kusturica sætti harðri gagnrýni fyrir að taka upp hanskann fyrir Serba í Neðanjarðar og hét því að hann ætlaði aldrei að gera kvik- mynd eftir það. Hann lét þó tilleið- ast og nú virðist ekkert lát á fram- kvæmdagleði leikstjórans. Hann er nefnilega byrjaður að undirbúa næstu mynd sína „Hvíta hótelið“ sem gerð verður eftir frægri skáld- sögu D.M. Thomas. Bókin var gefm út í þýðingu Franz Gíslasonar af Frjálsu framtaki árið 1986. Aætlaður kostnaður við myndina, sem verður með ensku tali, er 2,5 milljarðar króna og á þessi súrreal- íska saga er efni í stórbrotnar tæknibrellur að gerast á milli heimsstyrjaldanna tveggja. í for- grunni sögunnar er ung kona sem þjáist af sefasýki og lýsir sjúkdóm- urinn sér í miklum líkamskvölum og hamslausum, erótískum og blóði drifnum ofsjþnum með dularfullu hvítu hóteli. í ofsjónunum felst lyk- ill, sem aðeins verður fundinn með sálgreiningu, að bæði fortíð hennar og framtíð. Tökur hefjast næsta sumar Dennis Potter skrifaði handritið upp úr skáldsögu D.M. Thomas og Kusturica og Dusan Kovacevic vinna nú að því að endurskrifa handritið, en þeir sömdu handritið að Neðanjarðar í sameiningu. í handritinu er sögusviðið flutt frá Vínarborg til Berlínar. í stað Freuds verður ungur lærlingur hans sálfræðingur konunnar og verður hann ástmaður hennar í þeim fantasíum sem hún upplifir. Kusturica hefur þegar fundað með nokkrum leikkonum um aðal- hlutverkið og þar á meðal eru Nicole Kidman, Juliette Binoche, Lena Olin, Irene Jacob, Catherine McConnack and Rachel Weisz. Framleiðendur segja að hand- ritsvinnan haldi áfram næstu vik- urnar og einnig leitin að aðalleikur- um. Áætlað er að tökur hefjist sum- arið 1999 í Evrópu, þar á meðal í ítölsku Ölpunum og Berlín. Óskabörn að ► ÓSKABÖRN þjóðarinnar eru nú mörg hver stödd í Amster- dam þar sem Jóhann Sigmars, Jón Sæmundur, Davíð Þór, Kristófer Dignus, Óttarr Proppé og fleiri ágætir kappar eru í Iokaupptökum á sam- nefndri kvikmynd eftir Jóhann. Þetta er önnur kvikmyndin í fullri lengd sem Jóhann leik- stýrir. Hann gerði Eina stóra fjölskyldu auk þess að vera handritshöfundur kvik- myndar Júlíusar Kemp Veggfóðursem sýnd verður á RÚV um helgina. Óskabörn þjóð- arinnar mun fjalla um smá- glæpamenn í Reykjavík og áætlað er að frum- sýna mynd- ina um næstu jól. Erfítt að fá sögu Monicu gefna út Vil heldur ► MONICA Lewinsky hefur feng- ið dræmar undirtektir hjá bókaút- gefendum í Bandaríkjunum þegar hún hefur boðið þeim sögu súia til birtingar. Fimm útgáfufyrirtækj- um hefúr staðið það til boða, að því er Washington Post greinir frá, og hafa viðbrögðin verið afar dræm. „Eg er jafnmikil hóra og hver annar, en ég kysi heldur að deyja fyrst,“ segir einn útgefandinn og deyja fyrst annar segir: „Því meira sem ég les um hana, þeim mun minna fellur hún mér í geð.“ Það lítur út fyrir að skýrsla Starrs hafi minnkað áhuga á sögu Monicu vegna þess að í skýrslunni eru svo margar grafískar lýsingar. Enda rýkur skýrsia Starrs út. Þrír útgefendur hafa gefið hana út í milljón eintök- um og prentsmiðja ríkisstjórnar Bandaríkjanna hefur einnig gefið út skýrsluna. FRfl LEIKSTJORUM MYNDANNA JUMB & DUMBER“ OG „KINGPIN“ 6AMER0N DMZ MATT DILLQN BEN STILLER „Fyndnasta mynd allra tíma!“ VEV, NLC S MÉlHlNG/4bou Forsýnd í Regnboganum um helgina I kvöld kl Laugardag kl. 9 - Sunnudag kl.9 DpCMPACIMia Tryggið yKKur miða í tíma! r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.