Morgunblaðið - 19.09.1998, Side 75

Morgunblaðið - 19.09.1998, Side 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1998 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning r-7 Skúrir Slydda Slydduél Snjókoma Él ■J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: NA kaldi og rigning á Vestfjörðum. Annars verður sunnan kaldi eða stinningskaidi og skúrir sunnan og vestan til en skýjað með köflum á Norðausturlandi. Hiti 7 til 13 stig, mildast norðaustan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Suðvestan átt og skúrir sunnan og vestan til en skýjað með köflum á Norðausturiandi á morgun. Á mánudag verður hæg vestlæg átt og smáskúrir vestan til en léttskýjað austan til en austan strekkingur og rigning á þriðjudaginn. Milt verður í veðri. Á miðvikudag kólnar með norðan strekkingi og slyddu eða rigningu norðan til en úrkomulitlu sunnan til. Á fimmtudag léttir til með minnkandi norðan átt. Yfirlit H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil___________________Samskil Yfirlit: Um 300 km SSV af Reykjanesi er 983 mb lægð sem grynnist og þokast norður. 1028 mb hæ er yfir Grænlandi. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 f gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 10 alskýjað Amsterdam 18 skýjað Bolungarvík 6 alskýjað Lúxemborg 14 skýjað Akureyri 6 skýjað Hamborg 14 skúr Egilsstaðir 6 Frankfurt 15 skýjað Kirkjubæjarkl. 5 skúr Vín 17 skýjað Jan Mayen 5 skúr Algarve 24 skýjað Nuuk 0 þoka Malaga 25 alskýjað Narssarssuaq 6 léttskýjaö Las Palmas 28 léttskýjaö Þórshöfn 12 rigning Barcelona 24 skýjað Bergen 12 alskýjað Mallorca 27 skýjað Ósló 14 skýjað Róm 26 léttskýjað Kaupmannahöfn 15 skýjað Feneyjar 21 heiðskírt Stokkhólmur vantar Winnipeg 7 heiðskírt Helsinki 15 skúr Montreal 10 heiðskirt Dublin 18 léttskýjað Halifax 10 léttskýjað Glasgow 17 hálfskýjað New York 19 léttskýjað London 19 skýjað Chicago 14 lettskýjað París 19 léttskýjað Orlando 24 alskýjaö Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 19. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl 1 suðri REYKJAVÍK 5.45 3,5 11.48 0,4 17.57 3,8 6.57 13.17 19.36 12.30 ÍSAFJÖRÐUR 1.47 0,3 7.46 1,9 13.51 0,3 19.49 2,2 7.03 13.25 19.45 12.38 SIGLUFJORÐUR 3.53 0,3 10.13 1,2 15.51 0,4 22.14 1,3 6.43 13.05 19.25 12.18 DJÚPIVOGUR 2.49 2,0 8.54 0,4 15.12 2,1 21.18 0,5 6.29 12.49 19.08 12.01 Siávarhaeð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómœlingar Islands Krossgátan LÁRÉTT: 1 viðkvæmur, 8 lélega rúmið, 9 heitir, 10 drátt- ardýrs, 11 lifír, 13 rekkj- um, 15 greiya, 18 þoli, 21 sundfugl, 22 álítur, 23 slóra, 24 tarfur. LÓÐRÉTT: 2 veður, 3 örlagagyðja, 4 blettir, 5 kjánum, 6 við- auki, 7 botnfall, 12 reið, 14 rándýr, 15 pest, 16 hyggur, 17 ákveð, 18 ávöxtur, 19 hæðar, 20 sefar. LATJSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárótt: 1 slægt, 4 fálma, 7 æptir, 8 múgur, 9 aum, 11 týna, 13 firð, 14 lamdi, 15 sumt, 17 snák, 20 ull, 22 örð- ug, 23 ormur, 24 garns, 25 kanna. Ldðrétt: 1 slæpt, 2 ættin, 3 tíra, 4 fimm, 5 lagni, 6 af- ræð, 10 urmul, 12 alt, 13 fis, 15 stöng, 16 móður, 18 náman, 19 kerla, 20 uggs, 21 lokk. í dag er laugardagur 19. sept- ember 262. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Getur nokkur yð- ar, sem hefur sök móti öðrum, fengið af sér að leggja málið undir dóm heiðinna manna, en ekki hinna heilögu. (Korintubréf 6,1.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Breki, Ásbjörn og Arct- ic Fox fóru í gær. Freri kom og fór í gær. Ottó M. Þorláksson er vænt- anlegur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Sighvatur Bjarnason og Sjóli fara í dag. Irena fór til Straums- víkur í gær. Venus og Hvítanes fara í dag. Erikson Kristal kemur ídag. Mannamót Félag eldri borgara, Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Bridskennsla verður í vetur ef næg þátttaka fæst, leiðbeinandi Ólaf- ur Gíslason, skráning og upplýsingar í Hraun- seli og í s. 555 0142. Pútt alla þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14.00 við Hrafnistu í Hafnar- firði. Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni. Farin verður haustlita- ferð til Þingvalla laug- ard. 26. sept. kl. 13 frá Glæsibæ, síðasta ferð félagsins á þessu ári. Upplýsingar á skrif- stofu félagsins Álfheim- um 74 s. 588 2111. Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin" þriðjudaga kl. 20-21 í Hverfismiðstöð húman- ista, Blönduhlíð 35. Kirkjustarf aldraðra í Digraneskirkju. Þriðju- daginn 22. sept. verður ferð í Borgarfjörð um Hvalfjarðargöng. Nesti snætt í Ölveri. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 11.20, komið til baka kl. 17. Skráning í kirkjunni í s. 5541620 og hjá Önnu í s. 554 1475. Kvenfélag Kópavogs. Vinnukvöldin fyrh- jóla- basarinn eru á mánu- dögum kl. 19.30. Púttklúbbur Ness. Meistaramót verður haldið á Laugardalsvelli 22. sept. mæting í skúmum til skráningar kl. 13, mótið hefst kl. 13.30. Minningarkort Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Skrifstofu LHS, Suður- götu 10, s. 552 5744, og í Laugavegs Apóteki, Laugavegi, s. 551 4527. Minningarkort Lands- samtaka lijartasjúk- linga fást á eftirtöldum stöðum á Vesturlandi. Á Akranesi: í Bóka- skemmunni, Stillholti 18, s. 431 2840, og hjá Elínu Frímannsd., Höfðagrund 18, s. 431 4081. í Borgarnesi: hjá Arngerði Sig- tryggsd., Hofðaholti 6, s. 437 1517. í Grundar- firði: hjá Halldóri Finnssyni, Hrannarstíg 5, sími 438 6725. I Ólafsvík hjá Ingibjörgu Pétursd., Hjarðartúni 3, s. 436 1177. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga fást á eftirtöldum stöðum á Norðurlandi. Á Sauðárkróki: í Blóma-og gjafabúðinni, Hólavegi 22, s. 453 5253. Á Siglufirði: Kaupfélag Eyfirðinga útibú, Suðurgötu 2, s. 457 1583. Á Olafsfirði: í Blómaskálanum, Kirkjuvegi 14 B, sími 466 2700, og hjá Hafdisi Kristjánsd., Ólafsvegi 30, s. 466 2260. Á Dal- vík: í Blómabúðinni Ilex, Hafnarbraut 7, s. 4661212, og hjá VaT-' gerði Guðmundsd., Hjarðai’slóð 4e, s. 466 1490. Á Akureyri: í Bókabúð Jónasar, Hafnarstræti 108 s. 462 2685, í Bókabúðinni Möppudýrinu, Sunnu- hlíð 12c, s. 462 6368, og í Blómabúðinni Akri, Kaupvangi, Mýrarvegi, s. 462 4800. Á Húsavík: í Blómabúðinni Ta- möru, Garðarsbraut 62, s. 464 1565, í Bókaversl- un Þórarins Stefáns- " sonar, s. 4641234, og hjá Skúla Jónssyni, Reykjaheiðarvegi 2, s. 464 1178. Á Laugum í Aðaldal: í Bókaverslun Rannveigar H. Ólafsd., s. 464 3191. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga fást á eftirtöldum stöðum á Austfjörðum. Á Seyðisfirði: hjá Birgi Hallvai’ðssyni, Botna- hlíð 14, s. 4721173. Á Neskaupstað: í Blóma- búðinni Laufskálanum, Nesgötu 5, s. 477 1212. Á Egilsstöðum: Í*4 - Blómabæ, Miðvangi, s. 471 2230. Á Reyðarfirði: Hjá Grétu Friðriksdótt- ur, Brekkugötu 13, s. 474 1177. A Eskifirði: hjá Aðalheiði Ingi- mundardóttur, Bleik- árshlíð 57, s. 4761223. Á Fáskrúðsfirði: hjá Maríu Óskarsdóttur, Heiðargötu 2c, s. 475 1273. Á Homafirði: hjá Sigurgeir Helga- syni, Kirkjubraut 46, 'sT~' 478 1653. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga fást á eftirtöldum stöðum á Suðurlandi. í Vestmannaeyjum: hjá Axel Ó. Lárussyni skó- verslun, s. 4811826. Á Hellu: Mosfelli, Þrúð- vangi 6, s.487 5828. Á Flúðum: hjá Sólveigu Ólafsdóttur, Versl. Grand, s. 486 6633. Á Selfossi: í Hannyi’ða- versluninni íris, Eyrar- vegi 5, s. 482 1468, og á Sjúkrahúsi Suðurlands og Heilsugæslustöð, 4821300. í Þorláks- höfn: hjá Huldu I. Guð- mundsdóttur, Odda- braut 20, s. 483 3633. Einstakar amerískar dýnur frá Kingsdown 98» KINGSOOWN Þú ferð einfaldlega fyrrí rumið! SOFÐUÁ DYNUM G0RMUR --ák--- GORM

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.