Morgunblaðið - 28.10.1998, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 28.10.1998, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1998 15 Þessi auglýsing er birt í upplýsingaskyni og felur ekki í sér tilboð um sölu hiutabréfa. ÞÁTTTAKA 1 ÍSLENSKU ATVINNULÍFI Nú er að hefjast stærsta einkavæðing íslensks fyrirtækis frá upphafi. Ríkissjóður selur 49% hlut sinn í Fjárfestingarbanka atvinnulífsins, að nafnverði 3.332 milljónir króna. Einstaklingum og lögaðilum býðst að skrá sig fyrir allt að 3 milljónum króna að nafnverði. Hlutabréf að söluvirði 4,7 milljarðar króna Nú geta allir, sem þess óska, keypt hlut í FBA og tekið þannig þátt í að byggja upp sterkt og framsækið viðskiptaumhverfi sem gera mun ísland hæfara í samkeppni við önnur lönd. Ef þú hefur áhuga á að kynna þér þetta tækifæri betur, bendum við þér á að snúa þér til bankans þíns, verðbréfaíyrirtækja eða heimsækja vefsíðu okkar: www.fba.is Hlutverk og stefna Hlutverk Fjárfestingarbanka atvinnulífsins hf. er að veita íslensku atvinnulífi víðtæka þjónustu við öflun, stýringu og hreyfingu á fjármagni. Bankinn sérhæfir sig í þjónustu við íslenskt atvinnulíf og veitir viðskiptavinum sérsniðnar heildarlausnir við fjármögnun og áhættustýringu. Bankinn stefnir að því að vera leiðandi afl í íslenskri fj ármálaþj ónustu. Sérstaða og samkeppnisstyrkur FBA Einn helsti styrkur FBA felst í sérhæfingu bankans. Allt skipulag bankans miðar að því að veita atvinnulífinu sem besta þjónustu með sérhæfingu og hagkvæmum rekstri. Lykilþættir í samkeppnishæfni FBA eru þekking og reynsla starfsmanna, hraði og sveigjanleiki sem næst með einföldu skipulagi, öflug áhættustýring, kröftug upplýsingakerfi og afkomutenging launa. Viðskiptavinir FBA: • Fyrirtæki • Opinberir aðilar • Sveitarfélög • Veitustofnanir • Fjármálafyrirtæki • Lífeyrissjóðir • Tryggingafélög • Aðrir fagfjárfestar Lykiltölur úr árshlutareikningi 3Q.júni 1998 • Hreinar vaxtatekjur • Hagnaður • Heildareignir • Eigið fé 558 milljónir króna 349 milljónir króna 64.167 milljónir króna 8.474 milljónir króna Þú getur nálgast skráningarlýsingu og skráð þig fyrir hlut í útboðinu: hjá öllum bönkum og verðbréfafyrirtækjum á intemetinu: www.fba.is hjá FBA, Ármúla 13a, Reykjavík ATVINNULÍFSiNS HF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.