Morgunblaðið - 28.10.1998, Síða 54

Morgunblaðið - 28.10.1998, Síða 54
54 MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ (Sh ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ simi 551 1200 Sýnf á Stóra sóiSi kt. 20.00: SOLVEIG — Ragnar Arnalds 6. sýn. fös. 30/10 uppselt — 7. sýn. sun. 1/11 örfá sæti laus — 8. sýn. fös. 6/11 örfá sæti laus — 9. sýn. lau. 7/11 örfá sæti laus — 10. sýn. sun. 15/11 — 11. sýn. lau. 21/11 — 12. sýn. sun. 22/11. ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson Lau. 31/10 — fim. 5/11. Síðustu sýningar. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren Sun. 1/11 kl. 14 örfá sæti laus — sun. 8/11 kl. 14 örfá sæti laus — sun. 8/11 W. 17 örfá sæti laus — 15/11 W. 14 örfá sæti laus. Sýttt á SmiiaOerkstœSi kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM Á morgun uppselt — fös. 30/10 uppselt — fös. 6/11 uppselt — lau. 7/11 uppseft — mið. 11/11 aukasýning uppselt — fös. 13/11 uppselt — lau. 14/11 uppselt — fös. 20/11 nokkur sæti laus — lau. 21/11 nokkur sæti laus. Sýnt á Litla sóiSi kl. 20.30: GAMANSAMI HARMLEIKURINN — Hunstadt/Bonfanti Fim. 29/10 - lau. 31/10 - fös. 6/11 - lau. 7/11. IVGðasalan er opin mánud.—þríðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. BORGARLEIKHÚSIÐ Stóra^svið kl. 20.00: MAVAHLÁTUR eftir Krístínu Marju Baldursdótttur í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar. 3. sýn. fim. 29/10, rauð kort, 4. sýn. fös. 30/10, blá kort, 5. sýn. fim. 5/11, gul kort, 6. sýn. lau. 14/11, græn kort Stóra svið kl. 20.00 eftir Jim Jacobs og Warren Casey. Aukasýn. fös. 30/10, kl. 13.00, upp- selt, lau. 31/10, kl. 15.00, uppselt, 60. sýn. fös. 6/11, uppselt, lau. 7/11, kl. 15.00, uppsett, lau. 14/11, kl. 15.00, uppselt, lau. 21/11, kl. 15.00, uppselt, lau. 28/11, kl. 15.00, uppselt, lau. 28/11, Id. 20.00, örfá sæti. SÍÐUSTU SÝNINGAR Stóra svið kl. 20.00 U í SVCÍI eftir Marc Camoletti. Lau. 31/10, uppselt, sun. 1/11, uppselt, lau. 7/11, uppselt, sun. 8/11, uppselt, fim. 12/11, örfá sæti laus, 50. sýn. fös. 13/11, uppselt, fim. 19/11, uppselt, lau. 21/11, uppselt, fim. 26/11, fös. 27/11. Litia svið kl. 20.00 r OFANLJOS eftir David Hare. fim. 5/11, lau. 7/11, lau. 14/11. ATH. TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI Litla svið kl. 20.00: Sumwtö fJ7 eftir Jökul Jakobsson. Lau. 31/10 og sun. 1/11. Tilboð: í tilefni málþings er miða- verðið 1.000 kr. Sun. 8/11, fös. 13/11. ATH. TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI Litla svið kl. 15.00: JÖKULSVAKA Málþing um Jökul Jakobsson og verk hans. Sun. 1. nóvemberkl. 15.00. Sérstakt tilboð er á Simarið '37 31/10 og 1/11 í tilefni málþings. Stóra svið kl. 20.00: ISLENSKI DANSFLOKKURINN Danshöfundasamkeppni í kvöld, mið 28/10 Almennt miðaverð kr. 1.000. Námsmenn kr. 500. Aðalsamstarfsaðili Landsbanki íslands. Miðasaian er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu syningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjonusta. Simi 568 8000 fax 568 0383. SÍÐASTI BÆRINN í DALNUM sun. 1/11 kl. 16 — uppsett sun. 1/11 kl. 13.30 — laus saeti VIÐ FEÐGARNIR eftir Þorvald Þorsteinsson fös. 30/10 kl. 20 - lau. 7/11 kl. 20 fös. 6/11 kl. 20 — örfá sæti MiAapanianir í síma 555 0553. Miðasalan er opin milli kl. 16-19 alla daya nema sun. Svikamylla fös. 30/10 kl. 21 ugpselt lau. 7/11 kl. 21 laus sæti fös. 13/11 kl. 21 laus sæti nVvestrænum áhrifum. Sarod, tabla og bassi Tónleikar fim. 29/10 kl. 21 laus sæti Eldhús Kaffileikhússins býöur upp á Ijúffengan kvöldverð fyrir allar sýningar! Miöapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala fim.-lau. milli 15 og 19 og símgreiðslur alla virka daga. Netfang: kaffileik@isholf.is AöalsamstarfsaðiU Mlðaverð 10500 28. október kL 20.-00 Danshöfundasamkeppnt íslenski dansflokkurinn Borgarleikhúslð • www.id.ls Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim 29/10 kl. 21 uppselt fös 30/10 kl. 21 uppselt lau 31/10 kl. 21 uppselt sun 1/11 kl. 21 uppseit Miðaverð kr. 1100 fyrlr karla kr. 1300fyrlr konur e. Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur. Tónlis1 f: Rl^r0"- 12. sýning sun 1/11 kl. 17 13. sýning lau 7/11 kl. 14 Georgfélagar fá 30% afslátt Miðapantanir í síma 551 1475 alla daga frá kJ. 13-19. FÓLK í FRÉTTUM Undarlegt hanastél TÖJVLIST Geisladiskur MAGICAL IIIJST Magical Dust, geisladiskur hljóm- sveitarinnar On Earth. On Earth eru Marteinn B. Þdrðarson, Sigurður Baldursson og Dan Cassidy. Óll lög á geisladisknum eru eftir On Earth. Forritun og hljóðvinnsla er í höndum Marteins Bjarnars og Sigurðar. Earth Music gefur út. RAFTÓNLIST hefur þróast hratt síðasta áratug, úr sérkenni- legum hljóðum truflaðra rafmagns- verkfræðinga í sennilega algeng- ustu, einföldustu og jafnframt eina ódýrustu aðferðina til að skapa tónlist. Þrenningin On Earth er ein þeirra sveita sem treystir nær ein- göngu á raftól og tölvur í sinni tón- listarsköpun ef undan er skilinn fíðluleikur Dan Cassidy. Magical Dust státar af tólf lögum, flest eru þau í einhvers konar blönduðum stíl, heyra má afbrigði þjóðlagatón- listar, nýaldartónlistar, „teknó“, „trance“ og heimstónlistar svo eitt- hvað sé nefnt og á stundum minna þeir á sveitina Deep Forrest. Þetta er að sumu leyti gott hanastél en einnig að mörgu leyti sveitinni til vansa. Magical Dust hefst á laginu Green Groove, keltnesku þjóðlagi í útsetningu Marteins Bjarnars. Lagið byrjar vel, á hógværum takti og hljóðgervilsstefi í bakgrunni auk harmonikku og fíðlu sem sjá um að flytja þjóðlagið. I öðru lagi FJÖGUR HJÖRTU sun. 1. nóv. kl. 20.30 LISTAVERKIÐ lau. 7. nóv. kl. 20.30 Miðasala í síma 552 3000. Opið frá kl. 10-18 og fram að sýningu sýn.daga. Mlðasala opln kl. 12-18 og (ram að sýnlngu sýnlngardaga ósóttar pantanlr seldar daglega Sími: 5 30 30 30 Kl. 20.30 lau 31/10 UPPSELT sun 1/11 UPPSELT lau 7/11 UPPSELT fim 12/11 UPPSELT fös 13/11 UPPSELT aukas. mið 18/11 kl. 20.30 í sölu núna! lau 21/11 örfá sæti laus ÞJ'ONN ]F -* f p U íN> i fös 30/10 kl. 20 UPPSELT fös 30/10 kl. 23.30 UPPSELT fös 6/11 kl. 20 UPPSELT fös 6/11 kl. 23.30 örfá sæti laus lau 14/11 kl. 20 UPPSELT lau 14/11 kl. 23.30 örfá sæti laus fös 20/11 kl. 20 UPPSELT fös 20/11 kl. 23.30 nokkur sæti laus DHM sun 1/11 kl. 14.00 örfá sæti laus lau 7/11 kl. 14.00 laus sæti í kvöld 28/10 kl. 20.30 laus sæti fim 5/11 kl. 20.30 laus sæti sun 8/11 kl. 20.30 Tilboð til leikhúsgesta 20% alsláttur al mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó disksins kveður hins vegar við ann- an tón, þar heyrist ofnotuð og hvimleið bassatromma raftónlistar- innar taktfóst en geld í fjórum, fjórðu takti, auk þess minnir upp- hafsstefið óþægilega á nokkurra ára smell, No Limit eftir Ace of Base. Aðurnefndan bassatrommutakt, sem reyndar heyrist óvíða nú til dags, má finna á fleiri lögum á geisladisknum. Ofrumleiki í hljóðfæravali og oft útsetningum háir On Earth mjög, rafmagnspíanó, „dósastrengir“ og tilþrifalausar hljóðgervingar eru ekki til að vekja áhuga hlustand- ans. Dan Cassidy hefur og löngu sannað sig sem fíðluleikari en það dugir ekki til þar sem fiðluleikur- inn hæfir ekki tónlistinni og verður aðeins til þess að gera tónlistina einsleitari. Sveitin á þó nokkra góða spretti, City zen er t.d. áheyrilegt og sýnir hvað í þeim fé- lögum býr, fiðlan er notuð sparleg- ar en annars staðar og þægilegt „grúv“ fær að njóta sín í staðinn. Þeir félagar hefðu betur sleppt öll- um röddum á disknum en að notast við raddir af fjöldaframleiddum tónsýnadisk, Heart of Asia, radd- irnar falla ekki að tónlistinni og eiga auk þess ekkert erindi á Mag- ical Dust þar sem þeir félagar Sig- urður og Marteinn Bjarnar komu hvergi nálægt framleiðslu radd- anna. Af öðrum lögum má nefna lögin Zephyr þó söngnum hefði mátt sleppa og Message of the Str- ings. Raven, rafútsetning á laginu Krummi svaf í klettagjá, er afleit. Hljómur á plötunni er almennt LEIKLISTARSKÓLI ÍSLANDS Nem enda _________leik LINDARBÆ húsið sýnir í Lindarbæ IVANOV eftlr Anton Tsjekhov. 2. sýn. fim. 29. okt. kl. 20. Uppselt. 3. sýn. sun. 1. nóv. kl. 20. - 4. sýn. fim. 5. nóv. kl. 20. - 5. sýn. lau. 7. nóv. kl. 20. MIÐAPANTANIR I SÍMA 552 1971, ALLAN SÓLARHRINGINN. SVARTKLÆDDA KONAN LAU: 31. OKT-MÁN 2. NÓV FÖS: 6. NÓV-MÁN: 9. NÓV ATH: Sýningar hefjast klukkan 21:00 Ekki er hægt að hleypa gestum inn eftir að sýning er hafin. Veitingahúsið Homið býður handhöfum miða 2 fyrír 1 f mat fyrír sýningar. Jafnframt geta gestir valið um tilboð frá REX og Pizza 67 T J A RN AR B í Ó Miðasala opin mið-sun 17-20 & allan sólarhringinn f sima 561-0280 góður, fiðlan er reyndar nokkuð áberandi í hljóðblöndun, umbúðirn- ar eru fagmannlega unnar, stíl- hreinar og í stíl við tónlistina. Allar upplýsingar eru á ensku, sem vek- ur upp spumingar hverjum inni- haldið sé ætlað, kannski erlendum ferðamönnum, sem eiga leið um landið, s.b. lagið Raven, sem Is- lendingum finnst líklegast afar óspennandi. Myndin á innsíðum bæklingsins stingur einnig nokkuð í augu. Yoda, vitringurinn úr Star Wars myndunum með ísi lögð fjöll bak við sig, leikur á harmonikku. Tónlist On Earth er því miður nokkuð í stíl við myndina af Yoda, áferðarfalleg og fagmannlega unn- in en innhaldið vafasamt og spurn- ing hver pælingin að baki er, und- arleg blanda. Gísli Arnason GERARD Depardieu við tökur á myndinni „Balzac" í miðborg Bordeaux um helgina. Depardieu gæti misst heiðurs- orðuna GERARD Depardieu gæti misst frönsku heiðursorðuna, sem er æðsta viðurkenning í Frakklandi, vegna ölvun- araksturs og segir hann í ný- legu viðtali: „Eg myndi skila henni með ánægju." Yfirmenn orðuveitingarnefndarinnar eru þegar farnir að leggja á ráðin um að refsa kvikmynda- leikaranum. Depardieu var sakfelldur í maí fyrir að keyra ölvaður á mótorhjóli. Hann var sektaður um rúmar 100 þúsund krónur og missti öku- leyfið í 15 mánuði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.