Morgunblaðið - 04.11.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1998 47
VALDÍS
VALSDÓTTIR
+ Valdís Valsdótt-
ir fæddist á
Húsavík 17. sept-
ember 1958 Hún
lést af slysförum
þann 4. október síð-
astliðinn. Foreldrar
hennar eru hjónin
Ulfhildur Jónas-
dóttir. f. 8.3. 1938 á
Helgastöðum í
Reykjadal, S-Þing-
eyjarsýslu, og Val-
ur Björn Valdi-
marsson, f. 18.6.
1937, frá Húsavík,
búsett í Ósló í Nor-
egi. Systkini hennar eru: María,
f. 9.12. 1956; Húnbogi, f. 22.2.
1960; Kolbeinn, f. 31.3. 1962;
Óðinn, f. 15.6. 1965; Hjörleifur,
f. 26.9. 1970, og Hagbarður, f.
9.4. 1974. Hinn 4. júlí 1990 gift-
ist Valdís Svein Jansen frá Osló,
í dag er til moldar borin elskuleg
mágkona mín Valdís Valsdóttir í
órafjarlægð frá æskuslóðum sínum.
Valdís var aðeins 23 ára gömul þeg-
ar hún lagði af stað með dætur sín-
ar tvær, þá á barnsaldri, full af
bjartsýni og gleði, til að hefja nýtt
líf í öðru landi. Fyrsti áfangastaður
var Harstad í Norður-Noregi síðan
Hasvik í Finnmörku. Að lokum
fluttist Valdís til Óslóar. Valdís
f. 5.4. 1957, og eiga
þau sainan soninn
Steffan Jansen, f.
25.7. 1989. Valdís á
frá fyrri sambúð
með Guðlaugi
Bessasyni, f. 21.11.
1949 á Húsavík,
dæturnar: 1) tílf-
hildi Guðlaugsdótt-
ur, f. 13.2. 1976 á
Húsavík, búsett í
Ósló, unnusti Torry
Hedlo 2) Andrea
Guðlaugsdóttur, f.
26.7. 1977 á Húsa-
vík, búsett í Ósló,
unnusti Truls Hansen. Valdís
ólst upp á Húsavík og fluttist til
Noregs árið 1981.
títför Valdísar fer fram í
Hakadalkirke, Nittedal í Nor-
egi, í dag og hefst athöfnin
klukkan 13 að norskum tíma.
fæddist á Húsavík og ólst þar upp í
faðmi stórrar fjölskyldu. Hún varð
frá unga aldri að berjast við sjúk-
dóm, sem ekki virtist stöðva hana
við að reyna að byggja upp það sem
við flest óskum eftir í þessu lífí. Val-
dís hafði unun af ferðalögum og var
dugleg að skoða sig um í öðrum
löndum sem og í næsta nágrenni.
Það var í einu slíku ferðalagi þann
4. júlí 1990 sem hún giftist sambýl-
SÓLEY
SVEINSDÓTTIR
og aldarþriðjungur hjá
þeim yngstu.
Það var gott að geta
huggað sig við það, að
þó maður væri sjálfur
orðinn afi eða amma
eins og við elstu systk-
inin þá væri maður
ekkert svo óskaplega
gamall því maður átti
jú sjálfur ömmu á lífi.
Ömmu sem tók á móti
okkur í litlu íbúðinni í
Gránufélagsgötunni
með mjólk og kleinum
er við lögðum lykkju á
leið okkar á leið heim
úr skóla. Ömmu sem kenndi okkur
vísur og þulur sem við rifjum upp
við börnin okkar og barnabörn.
Ömmu sem talaði norðlensku eins
og hún gerist skemmtilegust,
stundum þurfti maður að hvá þegar
komu skrýtin orð sem maður hafði
aldrei heyrt (t.d. hvelpur, yndir,
+ Sigurlaug Sóley
Sveinsdóttir
fæddist á bænum
Deplum í Stíflu 12.
júní 1904. Hún lést
á dvalarheimilinu
Hlíð á Akureyri 21.
október siðastliðinn
og fór útför hennar
fram frá Akureyi’-
arkirkju 29. októ-
ber.
Eins og vetur tekur
við að loknu sumri þá
tekur dauðinn við að
lífinu gengnu. Þetta eru staðreynd-
ir sem ekki verður hnikað.
Nú er hún Sóley amma burtu
sofnuð og vildum við systkinin færa
henni okkar bestu þakkir fyiár allt
það góða sem hún gerði okkur með-
an hennar naut við en það var í
tæpa hálfa öld fyrir þau elstu okkar
ismanni sínum Svein Jansen er þau
voru á ferðalagi í Bandaríkjunum
með skólalúðrasveit sem dætur
hennar Ulfhildur og Andrea léku
með. Árið áður höfðu þau eignast
soninn Steffan, sem var augasteinn
þeirra allra, ekki síst systra sinna.
Hún hafði náð því ásamt fjölskyldu
sinni að byggja upp fallegt og hlý-
legt heimili í Nittedal skammt fyrir
utan Ósló.
Valdís naut þess eins og margir
íslendingar erlendis að fá heimsókn
að heiman og heimsækja landið.
Hún hejmsótti okkur nokki'um sinn-
um til Islands og við hana og hafði
hún þá frá mörgu að segja. Valdís
var frekar málglöð kona og stund-
um virtist eins og hún þyrfti langan
tíma til að tjá sig. Málið var að hún
vandaði sig mjög í allri máltjáningu
og hafði gott vald á íslenskri tungu,
hún spurði gjarnan í miðri frásögn:
„En er þetta ekki svona á ís-
lensku?“ Eg kynntist Valdísi á ísa-
firði um jólin 1982, hún var þá kom-
in í heimsókn frá Noregi ásamt
dætrum sínum í jólafrí til foreldra
sinna. Við fyrstu kynni leyndi sér
ekki að þar var á ferð áræðin kona
sem ekki lét erfiðleika aftra sér frá
að ferðast landa og landshluta á
milli til að njóta samvista með fjöl-
skyldu og vinum. I dag kveðjum við
hlýja og nærverugóða konu sem
fjölskylda hennar og vinir eiga eftir
að sakna. Megi guð gefa foreldrum
hennar, Svein, dætrum og litlum
dreng styrk í þessari miklu og
djúpu sorg.
Dagný Annasdóttir.
góa og gói minn) og gaman var að.
Ömmu sem snerist í kringum okkur
systkinin létt á fæti með glensi og
gamanmálum.
Vinamörg var hún og góð heim
að sækja, oft var glatt á hjalla í litla
eldhúsinu hennar og gott að setjast
í hlýjuna við kolaeldavélina.
Sjaldan var hún iðjulaus, prjóna-
ði mörg plöggin á litla fætur og
hendur, þó sjónin dapraðist með ár-
unum og hún væri svo til blind síð-
ustu áratugina þá hafði hún bara
fleiri plögg á prjónunum í einu og
félli niður lykkja, tók hún það
næsta og lét hitt bíða þar til ein-
hver kom í heimsókn sem gat tekið
upp lykkjuna.
Eitt af uppáhaldsskáldum ömmu
var Hallgrímur Pétursson og vilj-
um við kveðja hana með orðum
hans:
Legg ég nú bæái líf og önd,
ljúfi Jesú í þína hönd,
síðast þegar ég sofna fer,
sitji Guðs englar yfir mér.
(H.P.)
Sólveig, Tómas, Sigurlaug,
Guðmundur, Sóley og Kjartan.
ÁGÚSTA
SIGMUNDSDÓTTIR
+ Ágústa Sigmundsdóttir var
fædd á Akranesi 11. ágúst
1958. Hún lést 24. október síð-
astliðinn og fór útför hennar
fram frá Akraneskirkju 30.
október.
Horfin er yfir móðuna miklu elsku
vinkona mín, sem ætíð var kölluð
Gústa. Sú harmafregn barst mér að
vinkona mín Gústa væri látin. Og
veit ég að henni líður vel þar sem
hún er núna.
Gústa var búin að berjast harðri
baráttu við veikindi sín, sem staðið
höfðu í mörg ár. En nú er þeirri bar-
áttu lokið.
Það er nú samt svo skrítið þegar
maður hugsar til baka að heyra ekki
framar í henni í síma, ef við hittumst
ekki þá spjölluðum við saman í síma.
Við áttum heima í sömu biokkinni í
nokkur ár og var hún þá einstæð
móðir með tvö börn, Þóreyju og
Sævar. Við skruppum oft í kaffi hvor
til annarrar og samgangur var mik-
ill.
Við Gústa unnum saman í Heima-
skaga hf. og vorum þar saman á
borði að skera úr og oft var glatt á
hjalla. Ég dáðist oft að dugnaði
hennar og vinnuhörku við að hugsa
um litlu börnin.
Þær voru ófáar Reykjavíkurferð-
irnar sem við fórum til að versla og
gera fleira skemmtilegt.
Síðan kynntist Gústa Garðari og
keyptu þau húsið á Mánabraut 11.
Þau eignuðust tvö börn saman, ann-
að fæddist 1984, andvana. Árið á eft-
ir eignuðust þau stelpu sem þau
skírðu Þórdísi Önnu í höfuð ömmu
sinnar. Árið 1997 eignaðist Gústa lít-
inn dreng, Heimi Andra Jóhanns-
son, og var honum komið í fóstur.
Elsku Gústa mín, ég bið góðan
guð að gæta þín og þakka samfylgd-
ina.
Garðar, Þórey, Heimir Andri,
Sævar, Þórdís, Jói, Addi, Ingimund-
ur, Daddi og Jórunn. Guð gefi ykkur
öllum ástvinunum styrk í sorginni.
Kallið er komið,
komin er nú stundin,
vinaskilnaðar viðkvæm stund.
Vinirnir kveðja
vininn sinn látna,
er sefur hér hinn síðsta blund.
(V. Briem.)
Jónína.
Skilafrestur
minningargreina
EIGI minningargrein að birtast á útfai-ardegi (eða í sunnudagsblaði ef
útför er á mánudegi), er skilafrestur sem hér segir: I sunnudags- og
þriðjudagsblað þarf grein að berast fyrir hádegi á föstudag. í miðviku-
dags-, fimmtudags-, föstudags- og laugardagsblað þarf greinin að berast
fyrir hádegi tveimur vii'kum dögum fyrir birtingardag. Berist gi-ein eftir
að skilafrestur er útrunninn eða eftir að útför hefur farið fram, er ekki
unnt að lofa ákveðnum birtingardegi. Þar sem pláss er takmarkað getur
þurft að fresta birtingu greina, enda þótt þær berist innan hins tiltekna
skilafrests.
1
T
Fljartkær fóstri okkar,
E. HELGI JÓNSSON,
Austurbraut 5,
Keflavík,
andaðist á Landspítalanum mánudaginn 26. október. I
Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna.
Sigurður Sverrir Witt,
Sigríður Elentínusdóttir.
t
Elskuleg sambýliskona, móðir, amma og
systir,
ÞÓRUNN SIGRÍÐUR GÍSLADÓTTIR,
Laufásvegi 5,
Reykjavík,
lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur föstudaginn
30. október síðastliðinn.
Fyrir hönd aðstandenda,
Haraldur Torfason,
Sigurborg Matthíasdóttir.
t
Útför
HULDUJAKOBSDÓTTUR,
fyrrv. bæjarstjóra,
sem lézt í Sjúkrahúsi Reykjavíkur laugardaginn 31. október sl., fer fram
frá Kópavogskirkju föstudaginn 6. nóvember kl. 15.00.
Elín Finnbogadóttir, Sveinn Haukur Valdimarsson,
Guðrún Finnbogadóttir,
Sigrún Finnbogadóttir, Styrmir Gunnarsson,
Hulda Finnbogadóttir, Smári Sigurðsson,
Auður Rútsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og
langafi,
KRISTJÁN HREINSSON,
Sólvöllum,
Eyrarbakka,
sem andaðist á Kumbaravogi föstudaginn
30. október, verður jarðsunginn frá Eyrarbakka-
kirkju laugardaginn 7. nóvember kl. 14.00.
Kristjana Kristjánsdóttir, Valdimar Gunnarsson,
Hafsteinn Austmann, Guðrún Stephensen,
Jón V. Jónsson
og barnabörn.
+
Elskulegur faðir minn, tengdafaðir, afi og langafi,
KRISTJÁN BENEDIKT JÓSEFSSON,
sambýlinu Skjólbraut 1a,
áður Hjallabrekku 43,
Kópavogi,
sem lést á hjartadeild Landspítalans mánudaginn 26. október, verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 5. nóvember kl. 13.30.
Ása Benediktsdóttir, Stefán Jónatansson,
Sigrún Stefánsdóttir, Steinar Þór Kristinsson,
Sigurður Benedikt Stefánsson, ína Leverköhne,
Svanhvít Stefánsdóttir,
Stefán Kristinn Steinarsson.
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlý-
hug við andlát og útför elskulegs eiginmanns
míns, föður okkar, tengdaföður og afa,
ÓSKARSJÓNSSONAR,
Brún,
Laugarvatni.
Eygló Þórðardóttir,
Jón G. Óskarsson, Kolbrún Leifsdóttir,
Þórður Óskarsson, Steinunn Helgadóttir
og barnabörn.