Morgunblaðið - 04.11.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 04.11.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1998 5 5 í DAG Árnað heilla afmæli. í dag, I tímiðvikudaginn 4. nóvember, verður sjötug Guðlaug Stefánsdóttir, Bakkastíg 2, Eskifirði. Eig- inmaður hennar er Aðal- steinn Jónsson, forsljóri. Guðlaug fagnar tímamótun- um með fjölskyldu sinni á Eskifirði í dag. I7AÁIÍA afmæli. í dag, I vlmiðvikudaginn 4. nóv- ember, verður sjötugur Garðar Ilalldórsson, pípu- lagningameistari, Máva- hrauni 12, Hafnarfirði. Eig- inkona hans er Sigrún Stef- ánsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum sunnudaginn 8. nóvember í Haukahúsinu við Flatahraun frá kl. 15. I7AÁRA afmæli. í dag, I vrmiðvikudaginn 4. nóv- ember, verður sjötugur Sig- urgeir Jónasson, bryti, Mánabraut 8, Kópavogi. Hann dvelst á Kanaríeyjum, á Hótel Los Tilos. BRIDS Uni.vjón 0iiðiniimlur l*áll Arnarvon ÞAÐ eru allir á hættu og vestur gefur. Norður á 22 punkta og jafna skiptingu og býr sig undir að opna á sterkri sögn. En þá kemur vestur á óvart með því að vekja á 14-16 punkta grandi! Suður gefur; NS á hættu. Norður A ÁKG6 7 Á106 ♦ KD *ÁG52 Þetta var í Islandsmótinu i tvímenningi um helgina. Hvað myndi lesandinn gera í sporum norðurs? Fyrsta hugsunin er auð- vitað sú að dobla. En við nánari skoðun sést að það er ekki hættulaus sögn, því það er deginum ljósara að makker á ekki mikil spil og verður því seint fús til að sitja í refsidobli. Og þar sem ekki er sennilegt að geim vinnist í NS er örugglega betra að fá 200-300 fyrir að taka andstæðingana niður í bút, en að láta makker eyði- leggja allt með flóttasögn. Þannig hugsaði a.m.k. einn norðurspilari og sagði þvi PASS: Norður ♦ ÁKG6 V Á106 ♦ KD *ÁG52 Vestur Austur ♦ D742 * 109853 7 K7 r G52 ♦Á962 ♦ G854 *KD7 *4 Suður *- V D9843 ♦ 1073 * 109863 Austur yfirfærði í spaða með tveimur hjörtum og aftur sagði norður pass þeg- ar að honum kom. Tveir spaðar fóru tvo niður, sem gaf NS 200, sem var betra en búturinn, en ekki eins gott og 620 fyrir fjögur hjörtu. Reyndar tapast fjögur hjörtu með laufkóng út, en í reynd vannst geimið á mörgum borðum eftir spaðaútspil. íslandsmeistar- arnir, Sigurður Sverrisson og Áðalsteinn Jörgensen, fóru í fjögur hjörtu eftir tígulopnun vesturs. Sigurð- Ur fékk út spaða og svínaði strax gosanum. Þegar hann hélt var hægt að henda öll- um tíglunum heima niður í spaða. Fyrir 620 fengu NS 31 stig af 38 mögulegum, en passarinn fyrrnefndi fékk aðeins 16 stig fyrir 200-kall- inn. Ljósm. Mynd Hafnarfírði. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 12. september í Lága- fellskirkju, Mosfellsbæ af sr. Jóni Þorsteinssyni Ágústa Sigrún Þórðardóttir og Þor- kell Benniesson. Heimili þeirra er að Eyrarholti 16, Hafnarfírði. Aster... ... að eiga rómantískar stundir öðru hvoru. TM Reg. U.S. Pat. Off. — all rights reserved (c) 1998 Los Angeles Times Syndicate ^ Ljósm. Mynd Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 27. september í Kópavogskirkju af sr. Ægi Fr. Sigurbjörnssyni Jaro- slava Pinjukovskaja og Ás- geir Þór Davíðsson. Heimili þeirra er í Kópavogi. GAMAN að heyra að þú skulir vera að skrifa æviminningar þínar. Viltu hringja í mig þegar þú kemur að deginum sem ég lánaði þér 1.200 krónurnar? COSPER MAÐURINN minn getur ekki sofið öðruvísi, hann er sko bifvélavirki. Með morgunkaffinu STJ ÖRJVUSPA cftir Frances Drake SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Pú er ákveðinn og útsjónarsamur og þér fer vel að vera í forystu- hlutverki. Hrútur (21. mars -19. apríl) Lærðu að greina á milli þess sem þú þarfnast og þess sem þú getur verið án. Oft var þörf en nú er nauðsyn. Naut (20. apríl - 20. maO Þú hefur komið þér vel fyrir og ætlar að sitja sem fast- ast. Njóttu þess sem þú hef- ur og gerðu ekki of miklar kröfur. Tvíburar (21. maí - 20. júnO Leyfðu þér að vera við- kvæmur er þú rifjar upp gamlar og góðar stundir. Þér líður betur á eftir. Krabbi (21. júní - 22. júh') Opnaðu nú skelina og hleyptu fólki að þér. Þú munt sjá tilveruna í nýju ljósi og sjá að þér er alveg óhætt. Ljón (23. júh' - 22. ágúst) Þú ert kominn í tímaþröng og hefur ekki efni á að vera kærulaus. Vertu ekki of stoltur að leita eftir aðstoð. meyja (23. ágúst - 22. september) ©Si Þú munt vekja aðdáun ann arra sökum skipulagshæfi leika þinna og hversu ve þér tekst að nýta tíma þinn. V<* m (23. sept. - 22. október) d* 4* Það er ekki á þínu valdi að bera ábyrgð á hamingju annarra. Hlúðu heldur að þinni eigin heill og ham- ingju. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Ef þú vilt að fólki líði vel ná- lægt þér skaltu gæta orða þinna og hafa aðgát í nær- veru sálar. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) 46 Láttu það ekki hvai'fla að þér að velja auðveldustu leiðina þótt hún bjóðist þér. Þú græðir minnst á því ef til lengri tíma er litið. Steingeit (22. des. -19. janúar) Eitthvað verður til þess að þú stígur á stokk og lætur skoðanir þínar í ljós. Það vekur athygli og virðingu annarra á þér. Vatnsberi T , (20. janúar -18. febrúar) Þér er alveg óhætt að taka minniháttar áhættu til að setja svolítið líf í tuskurnar. Snertu þó ekki sparifé þitt. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >*m* Þú finnur að áhugi þinn á veraldlegum gæðum hefur breyst og skalt hafa það hugfast að allt er breyting- um háð. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekld byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. BUXURBUXUR Rýmingarsala á buxum 30% afsláttur Mikið af samkvæmisfatnaði. Eddufelli 2. S. 557 1730 í dag kl. 13-18: Kynning áSOTHYSl snyrtivörunum. Snyrtivörur fyrir alla aldurshópa. Kaupauki fylgir. HA6KAUP Kringlunni. í v.; .. . ., -líííáíí iiM . ■ , á . .. ;> ;;>... . ; .. ecco Mikið úrval Litur: Svartur Stæröir: 37-42 Tegund: 51683 D0MUS MEDICA við Snorrabraut - Reykjavík Sími 551 8519 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN KRINGLAN Kringlunni 8-12 - Reykjavík Sími 568 9212 PÓSTSENDUM SAMDÆGURS - 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR www.mbl.is Heímagallar úr bómull, stærðir S-XL Velúrqallar stærðir 38-48 UNDIRFATAVERSLI 1. HÆÐ KRINGLUNNlf SÍMI 553 7355.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.