Morgunblaðið - 04.11.1998, Blaðsíða 58
3* 58 MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
Evrópsku kvikmyndaverðlaunin
FOLK I FRETTUM
Danir
fengu
þrjár til-
nefningar
FRANSKA myndin Draumalíf
engla fékk flestar tilnefningar til
evrópsku kvikmyndaverðlaunanna
þegar þær voru gerðar opinberar á
blaðamannafundi í Lundúnum í
gær.
Draumalífíð fékk þrjár tilnefning-
ar og fimm myndir fylgdu í kjölfarið
með tvær. Franska myndin var til-
nefnd sem besta kvikmynd og báðar
aðalleikkonur myndarinnar voru til-
nefndar eða þær Elodie Bouchez og
Natacha Regnier.
Danska myndin Veislan fékk
tvær tilnefningar, bæði sem besta
mynd og fyrir besta leik í karlhlut-
verki. Einnig fékk mynd Lars von
Triers Fávitarnir tilnefningu fyrir
besta handrit.
VEISLAN við af-
hendingu evr-
ópsku kvikmynda-
verðlaunanna á
varla eftir að slá
Veislu Vinterbergs
við.
EINA belgfska myndin sem tær tnneimngu
Rauði dvergurinn.
búðunum, ef marka má mynd Benignis.
Á ÞRÖSKULDINUM með Gwyneth Paltrow er tilnefnd fyrir besta
handrit. Hún er ekki sú eina sem sýnd er í kvikmyndahúsum á Islandi
um þessar mundir. Það gildir einnig um Grímu Zorrós, Forystusauð
inn, Björgun óbreytts Ryans og Truman-þáttinn.
Verðlaunaafhendingin fer fram 4.
desember í Old Vic-leikhúsinu í
Lundúnum. Þá verða einnig til-
kynnt úrslit í kosningu á bestu
mynd, besta leikara og bestu
leikkonu, svokölluð áhorfendaverð-
laun, en lesendum Morgunblaðsins
bauðst að taka þátt í þeirri at-
kvæðagreiðslu með atkvæðaseðli
sem birtist í blaðinu.
Besta kvikmynd
„The Butcher Boy“ Slátrardrengurinn Neil Jordan (írland)
„Carne Tremula" Kvikthold Pedro Almodovar (Spánn)
„Festen" Veislan Thomas Vlnterberg (Danmörk)
„Lola Rennt“ Hlauptu Lola hlauptu Tom Tykwer (Þýskaland)
„My Name Is Joe“ Ég heiti Joe Ken Loach (Bretland)
Hocine, Alsír, Agence France Presse
„Kona syrgir eftir fjötdamorðið í Bentalha, Alsfr, 23. september.
Sýning World Press Photo á bestu fréttaljósmyndum ársins
1997 stenduryfir í Kringlunni 30. októbertil 8. nóvember.
Komið og sjáið heiminn með augum bestu fréttaljósmyndara heims.
„La vie revée de anges“ Draumalíf engla Erick Zonca (Frakkland)
„La vita e bella“ Lífið erfallegt Roberto Benigni (Ítalía)
Besti karlieikari
Roberto Benigni „La vita e bella“ Lífið erfallegt
Peter Mullan, „My Name Is Joe“ Ég heiti Joe
Ulrich Thomsen „Festen" Veislan
Javier Bardem „Carne Tremula" Kvikthold
Besta leikkona
Elodie Bouchez „La vie revée de anges“ Draumalíf engla
Natacha Regnier „La vie revée de anges“ Draumalíf engla
Dinara Drukarova „Pro ourodov i lio udiei“ Af viðundrum og mönnum (Rússland)
Annet Malherbe „Kleine Teun“ Tony litli (Holland)
Besti handritshöfundur
Jean-Pierre Bacri & Agnes Jaoui „On Connait la Chanson“ Sami gamli söngurinn
(Frakkland)
Peter Howitt „Sliding Doors“ Á þröskuldinum (Bretland)
Lars von Trier „Idioterne" Fávitarnir (Danmörk)
Alex van Warmerdam „Kleine Teun“ Tony litli
Besta kvikmyndataka
Adrian Biddle „The Butcher Boy“ Slátraradrengurinn
Joseph Viismaier „Comedian Harmonists" Á gamansömu nótunum (Þýskaland)
Dany Elsen „Le nain rouge" Rauði dvergurinn (Belgía)
Thierry Arbogast „Black Cat, White Cat“ Svarturköttur, hvítur köfítyr(Frakkl./Þýskal.)
Besta frammistaða Evrópubúa utan Evrópu
Antonio Banderas „The Mask of Zorro“ Gríma Zorrós (Spánn)
Pierce Brosnan „Tomorrow Never Dies“ Það kemur dagur eftir þennan dag (írland)
Gerard Depardieu „The Man With the Iron Mask“ Maðurinn með járngrímuna (Frakkl.)
Stellan Skarsgard Amistad „Good Will Hunting“ Með góðum vilja (Svíþoð)^
Emma Thompson „Primary Colours" Forystusauðurinn (Bretland)
Kate Winslet „Titanic" (Bretland)
Bestu myndir utan Evrópu
„The Big Lebowski" Stóri Lebowski Joel Coen (Bandaríkiin)
„Boogie Nights" Fjörugar nætur Paul Thomas Anderson (Bandaríkin)
„The Castle" Kastalinn Rob Sitch (Ástralía)
„Deconstructing Harry“ Harry afbyggður Woody Allen (Bandaríkin)
„Saving Private Ryan“ Björgun óbreytts Ryans Steven Spielberg (Bandáríkin)
„The Truman Show“ Truman-þátturinn Peter Weir (Bandaríkin)