Morgunblaðið - 04.11.1998, Blaðsíða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNUAUGLÝSINGAR
FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ
Amarhvoli, 150Reykjavík
sími 560 9200, fax 562 8280
netfang postur@fjr.stjr.is
RÍKISSKATTSTJÓRI
Félagsmálastofnun
Reykjavíkurborgar
Stuðningsfjölskyldur
óskast
Fjármálaráðherra auglýsir laust til umsóknar embætti ríkisskattstjóra.
Krafist er menntunar á sviði lögfræði, hagfræði, viðskiptafræði eða löggiltrar endurskoðunar.
Auk þekkingar á skattalöggjöf og framkvæmd hennar er farið fram á að umsækjendur hafi
víðtæka reynslu af stjórnun stofnunar eða fyrirtækis, m.a. á sviði rekstrar, fjármála og
starfsmannamála. Mikilvægt er að væntanlegur ríkisskattstjóri hafi góða samskipta- og
skipulagshæfileika.
Skipað verður í embættið til 5 ára, sbr. 23. gr. laga nr. 70/1996, um réttindi og skyldur
starfsmanna ríkisins, frá og með 1. janúar 1999. Laun og önnur starfskjör eru ákveðin af
kjaranefnd samkvæmt 39. gr. laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, sbr. lög nr.
120/1992, um kjaradóm og kjaranefnd.
Umsóknum er greini ítarlega frá menntun, starfsreynslu og öðru því sem máli skiptir, skal
skila til fjármálaráðuneytisins fyrir 28. nóvember n.k.
Nánari upplýsingar veita Magnús Pétursson, ráðuneytisstjóri og Indriði H. Þorláksson,
skrifstofustjóri í fjármálaráðuneytinu.
Fjármálaráðuneytinu,
29. október 1998
Takið eftir
Við óskum eftir sölumanneskju, sem getur
bætt við sig vörum eða tekið að sér aukastarf.
Viðkomandi þarf að vera lipur, með gott við-
mót og vera áhugasamur. Góð sölulaun í boði.
Lysthafendur sendi upplýsingartil afgr. Mbl.,
merktar: „Space — 6701", fyrir 7. nóv. '98.
Öllum umsóknum verður svarað
Framtíðarstarf
Óskum eftir að ráða starfsmann í morgunverð-
arsal hótelsins.
Upplýsingar gefnar á staðnum næstu daga
milli kl. 9.00 og 17.00.
,OG bygg,
ÓLAFUR OG GUNNAR EHR BYGGINGAFÉLAG
Byggingavinna
Vantar menn í byggingavinnu
• Maður með réttindi á byggingakrana
• Menn í almenna byggingavinnu
• Mann á sendibíl
Upplýsingar í símum 892 1003 og 893 0086.
Starfskraft vantar
Duglegur starfskraftur óskast til þrifalegra
starfa sem fyrst.
Vinsamlegast sendið umsóknirtil afgreiðslu
Mbl. fyrir 7. nóvember, merktar: „S — 6716".
Fjölskyldudeild Félagsmálastofnunar Reykja-
víkurborgar er nú þegar í samvinnu við marga
einstaklinga, sem taka reglubundið börn til
dvalar á heimili sín. Reynslan hefur sýnt, að
stuðningsfjölskyldurnar vinna öflugt forvarnar-
starf til að tryggja og viðhalda festu og öryggi
í lífi þeirra barna sem til þeirra koma.
Við viijum styrkja og styðja enn fleiri reykvísk
börn. Til þess þurfum við liðsinni fólks á stór-
Reykjavíkursvæðinu, sem geturtekið börn í
helgarvistun, t.d. eina helgi í mánuði eða eftir
nánara samkomulagi.
Hafir þú áhuga á mannlegum samskiptum og
að sinna afar gefandi verkefni, þá er stuðnings-
fjölskyiduhlutverkið starf fyrir þig.
Nánari upplýsingar gefur Racel Eiríksson,
félagsráðgjafi stoðþjónustusviðs, Síðumúla 39,
í síma 535 3096 milli kl. 9 og 12 virka daga.
Nuddarar/
snyrtifræðingar
Planet Pulse heilsulindin óskar eftir áhugasöm-
um starfskröftum.
Menntaðir nuddarar eða sjúkranuddarar (verk-
takar). Snyrtifræðingar með reynslu.
Upplýsingar veitir Jónína Ben í síma 588 1700.
Planet Pulse heilsulindin.
Leikskólakennara
vantarnú þegarað leikskólanum Lind, Laugar-
vatni, í 50% starf.
Upplýsingará skrifstofu Laugardalshrepps
í síma 486 1199.__________________
Noregur — tamningar
Strákur/stelpa óskast í sveit í Noregi frá næst-
komandi áramótum, aðallega við tamningar.
Upplýsingar í síma 482 1530.
Pípulagningamenn
Pípulagningamenn óskast eða menn vanir
pípulögnum. Mikil vinna.
Upplýsingar í síma 565 2447 eða 896 2017.
RAÐAUGLVSIISIGA
NAUDUNGARSALA
Brunamálastofnun ríkisins
SMAAUGLYSINGAR
Nauðungarsölur
Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins, Suðurgötu 1,
Sauðárkróki, fimmtudaginn 12. nóvember 1998, kl. 14.00
á eftirtaldri eign:
Skálá, Hofshreppi, Skagafirði, 25% hluti, þingl. eign Lilju Gissurardótt-
ur og Árna Benediktssonar, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Sauðár-
króki.
Sýslumaðurinn á Sauðárkróki,
3. nóvember 1998.
KENNSLA
BHS
Innritun í
Borgarholtsskóla
á vorönn 1999
Borgarholtsskóli er nýr framhaldsskóli í Graf-
arvogi. BHS býður fjölbreytt nám á bók- og
verknámsbrautum. Á margar brautir er hægt
að taka inn nemendur á vorönn. Innritun fer
fram í skólanum á skrifstofutíma til 20. nóvem-
ber. Upplýsingar eru veittar í síma 586 1400.
Skólameistari.
— námstefna
Brunamálastofnun ríkisins heldur námstefnu
um brunaákvæði í byggingarreglugerð og til-
heyrandi leiðbeiningar Brunamálastofnunar.
Námstefnan er ætluð slökkviliðsstjórum og
byggingafulltrúum, en er einnig opin fyrir
hönnuði og aðra þá, sem starfa að skipulags-,
bygginga- og brunamálum.
Námstefnan fer fram dagana 11. og 12. nóv.
í Borgartúni 6, Reykjavík, og hefst kl. 8.30.
Þátttaka skal tilkynnt í síma 552 5350 eða grænt
númer 800 6350 fyrir 9. nóvember.
Þátttökugjald er kr. 5.000.
Söngnámskeið
fyrir unga sem aldna,
laglausa sem lagvísa
Námskeiðstími: 8/11 — 13/12.
Esther Helga Guðmundsdóttir,
söngkennari.
Sími 561 5727 og 699 2676.
Langar þig að syngja jólalögin?
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. 7 a 180110481/2 = 9.1.
□ GLITNIR 5998110419 11
I.O.O.F. 9 = 1791148’/2 m
□ HELGAFELL 5998110419 VI
Hörgshlfð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
REGLA MUSTERISRIDDARA
RM Hekla
—4—11—VS
—IWT
FERÐAFÉLAG
® ÍSLANDS
MÖRKINNI6 -SlMI 568-2533
Miðvikudagsferð 4. nóvem-
ber kl. 20.00 Tunglvaka,
kvöldferð. Mæting við Mörkina
6. Ekið að Rauðavatni og síðan
farin létt hressingarganga til
baka að Mörkinni. Ekkert þátt-
tökugjald.
Aðventuferð í Þórsmörk
27.-29. nóvember.
éSAMBAND ÍSLENZKRA
’ krisiniboðsfélaga
Háaleitisbraut 58
Samkoma í kvöld kl. 20.30.
Benedikt Arnkelsson talar.
Laufey Geirlaugsdóttir syngur.
Allir hjartanlega velkomnir.
TiLKYNNINGAR
Frá Sálar-
rannsóknar-
félagi íslands
Breski miðillinn
og kennarinn
Diane Elliott
verður með
kennslu og
leiðbeiningar
fyrir starfandi
miðla í Garðastræti 8 laugar-
daginn 7. nóvember frá kl.
10.00—13.00. Aðeins er um
takmarkaðan fjölda að ræða.
Verð kr. 3.000 pr. mann.
Diane, sem verður á íslandi til
20. nóvember, býður einnig
upp á umbreytingafundi fyr-
ir hópa og einkafundi með
lestri og tarrott eða lestri og
áruteikningu.
Upplýsingar á skrifstofunni,
Garðastræti 8, og í síma
551 8130 frá kl. 9.00-15.00
SFRÍ.