Morgunblaðið - 04.11.1998, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 04.11.1998, Blaðsíða 56
f 56 MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sOiði kt. 20.00: ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson Á morgun fim., síðasta sýning. SOLVEIG — Ragnar Arnalds 8. sýn. fös. 6/11 uppselt — 9. sýn. lau. 7/11 uppselt — 10. sýn. sun. 15/11 örfa sæti laus — 11. sýn. lau. 21/11 nokkursæti laus — 12. sýn. sun. 22/11 nokkur sæti laus. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney Frunsýning fös. 13/11 — 2. sýn. lau. 14/11 — 3. sýn. fim. 19/11 — 4. sýn. fös. 20/11. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren Sun. 8/11 W. 14 uppsett — sun. 8/11 kl. 17 örfá sæti laus — 15/11 kl. 14 uppsett — miö. 18/11 aukasýning kl. 15 laus sæö — sun. 22/11 kl. 14 uppselt — 29/11 kl. 14 nokkur sæti laus — á/11 kl. 17 laus sæti. Sýnt á SmiðaOerkstceði kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman í kvöld mið. aukasýning uppselt — fös. 6/11 uppsett — lau. 7/11 uppselt — mið. 11/11 aukasýning uppselt — fös. 13/11 uppselt — lau. 14/11 uppselt — fim. 19/ 11 aukasýning — fös. 20/11 uppselt — lau. 21/11 uppselt — fim. 26/11 aukasýn- ing uppselt — sun. 29/11 uppselt. Sýnt á Litta sóiði kt. 20.30: GAMANSAMI HARMLEIKURINN — Hunstadt/Bonfanti Fös. 6/11 - lau. 7/11 - sun. 15/11. LISTAVERKIÐ — Yasmina Reza Sýnt í Loftkastalanum, Reykjavík, lau. 7/11 laus sæti. Miðasalan eropin mánud.—þriðiud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá lcl. 10 vlrka daga. Sími 551 1200. f> LEIKFELAG < REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ FJÖLSKYLDUTILBOÐ: Öll börn og unglingar (að 16 ára aldri) fá ókeypis aðgang í fylgd foreldra á allar sýningar nema barnasýningar og söngleiki. A SÍÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 20.00: MÁVAHLATUR eftir Kristínu Marju Baldursdótttur í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar. 5. sýn. lau. 14/11, gul kort, 6. sýn. sun. 15/11, græn kort, 7. sýn. fös. 20/11, hvrt kort, sun. 22/11, sun. 29/11. Stóra svið: eftir Jim Jacobs og Warren Casey. 60. sýn. fös. 6/11, uppselt, lau. 7/11, kl. 15.00, uppselt, lau. 14/11, kl. 15.00, uppselt, aukasýn. sun. 15/11, kl. 13.00, lau. 21/11, kl. 15.00, uppselt, lau. 28/11, kl. 15.00, uppselt, lau. 28/11, kl. 20.00, uppselt, aukasýn. sun. 29/11, kl. 13.00. SÍÐUSTU SÝNINGAR Stóra svið kl. 20.00 u í $vtn eftir Maro Camoletti. Lau. 7/11, uppselt, sun. 8/11, uppselt, fim. 12/11, uppselt, 50. sýn. fös. 13/11, uppselt, fim. 19/11, uppselt, lau. 21/11, uppselt, fim. 26/11, laus sæti, fös. 27/11, uppselt, fim. 3/12, fös. 4/12, sun. 6/12. Litia svið kl. 20.00 OFANLJOS eftir David Hare. fim. 5/11, nokkur sæti laus, lau. 7/11, nokkur sæti laus, lau. 14/11, fös. 20/11, lau. 21/11. ATH. TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDi Litla svið kl. 20.00: Smmð fJ7 eftir Jökul Jakobsson. Sun. 8/11, fös. 13/11. ATH. TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI Miðasalan er opin dagiega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. FJÖGUR HJÖRTU sun. 8. nóv. kl. 20.30 síðasta sýning LISTAVERKIÐ lau. 7. nóv. kl. 20.30 Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10-18 og fram að sýningu sýningar- daga. Miðapantanir allan sólarhringinn. ISLIiNSKA OPERAN __iiin r;\álJlJ']5íi J jjJ iJ miimiii Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar mið 4/11 kl. 20 uppselt fös 6/11 kl. 21 uppselt lau 7/11 kl. 21 uppselt sun 8/11 kl. 21 uppselt Miðaverð kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur V^VaxtaJ^ar/ajn. ^ ^LElK"lT P,"ln " e. Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur. Tónlist e. Þorvald Bjarna Þorvaldsson. sun 8/11 kl. 14 og 17 örfá sæti laus lau 14/11 kl. 13 sun 15/11 kl. 14 örfá sæti, kl. 17 uppselt Georgfélagar fá 30% afslátt Miðapantanir í síma 5511475 frá kl 13 Miðasala alia daga frá kl 15-19 SÍÐASTI BÆRINN í DALNUM sun. 8/11 kl. 14 —örfá sæti laus allra síðasta sýning! VIÐ FEÐGARNIR eftir Þorvald Þorsteinsson fös. 6/11 kl. 20 — uppselt lau. 7/11 kl. 20 - laus sæti VÍRUS Tölvuskopleikur eftir Ánnann Guð- mundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason Forsýn. 9. nóv. kl. 20 uppselt Forsyn. 10. nóv. kl. 20 uppselt Frumsýn. 11. nóv. kl.20 uppselt 2. sýn. 13. nóv. kl. 20 uppselt Miðapantanir í síma 555 0553. Miðasalan er ODin milli kl. 16-19 alla daua nema sun. Nemendaleikhúsið sýnir í Lindarbæ IVANOV eftir Anton Tsjekhov. Sýn. fim. 5. nóv. kl. 20 sýn. lau. 7. nóv. kl. 20 örfá sætl laus sýn. sun. 8. nóv. kl. 20 sýn. fim. 12. nóv. kl. 20 syn. sun. 15. nóv. kl. 20_ MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. í SÍMA 552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN. FÓLK í FRÉTTUM Gítar, rödd og mikið af orðum TOJVLIST Geisladiskur ARFUR Arfur, breiðskífa Bubba Morthens. Lög og textar eftir hann, en sumir textar byggðir á þjóðkvæðum að meira eða minna leyti. Texti við eitt lag er gamalt vikivakakvæði. Bubbi leikur á gítar og syngur, en einnig koma við sögu í nokkrum lögum Gunnlaugur Guðmundsson bassaleik- ari og Gunnlaugur Briem slagverks- leikari. Oskar Páll tók plötuna upp, Eyþór Gunnarsson stýrði upptökum. 60,02 mín. Skífan gefur út. BUBBI Morthens hefur brugðið sér í mörg gervi á sínum tónlistar- ferli; stundað keyrslurokk, dægi- legt popp, trúbadúrísku, tölvu- popp, dægurdjass, charleston, kúbverska taktsósutóna, tangóa og valsa. Hver sem hlustar á sér sinn uppáhalds Bubba; sumir segja að hann eigi aldrei að sjást nema einn með gítarinn, aðrir harma upphátt og í hljóði að hann sé ekki enn 24 ára gamall rokkari, syngjandi um slor, fyllerí og ríðingar. Bubbi heldur sínu striki og heldur áfram að breytast, enda er það eina leiðin til að halda velli, til að halda áfram að gefa út plötur og spila fyiir fólk. Það eru gömul sannindi að allir tónlistarmenn brenni út á endan- um, endist í nokkur ár og hverfí síðan í straum tímans. Bubbi Morthens afsannar þá reglu, því rúm átján ár eru síðan hann sendi frá sér fyrstu plötuna og á mánu- daginn kom út 34. platan, Arfur. A henni má heyra að Bubbi hefur enn sitthvað til málanna að leggja, hann er enn að semja afbragðslög og góða texta og á vísast eftir að gera lengi enn. Arfur dregur nafn sitt af því að Bubbi sækir í' henni í gamlan sagna- og vísnasjóð; nokkuð sem hann hefur reyndar gert áður, en ekki eins skipulega og samfellt og Kl. 20.30 lau 7/11 UPPSELT aukasýning sun 8/11 örfá sæti laus fim 12/11 UPPSELT fös 13/11 UPPSELT aukasýning mið 18/11 í sölu núna! lau 21/11 örfá sæti laus ÞJÓNN í s ú p u n n i fös 6/11 kl. 20 UPPSELT fös 6/11 kl. 23.30 örfá sæti laus lau 14/11 kl. 20 UPPSELT lau 14/11 kl. 23.30 örfá sæti laus fös 20/11 kl. 20 UPPSELT fös 20/11 kl. 23.30 örfá sæti laus lau 28/11 kl. 20 UPPSELT DimmflLiinfn lau 7/11 kl. 14.00 laus sæti lau 14/11 kl. 14.00 Brecht kabarett fim 5/11 kl. 20.30 laus sæti sun 15/11 kl. 20.30 Tilboð til leíkhúsgesta 20% afsláttur a( mat tyrfr leikhúsgesti í iðnó Borðapöntun í síma 562 9700 Morgunblaðið/Kristinn nú. Á umslagi kemur fram að hann sækir í ritsafnið góðar Islenskar gátur, skemmtanir, vikivakar og þulur, en það birtist þá í hending- um og stökum orðum; ekki er nema einn texti fenginn í heilu lagi uppúr safninu. Sumstaðar notar Bubbi gamlar hendingar til að undirstrika sam- hengi sögunnar, stundum til að undirstrika napran veruleikann sem hann er að túlka í textunum, eins og til að mynda í upphafslagi plötunnar, Eg læt sem ég sofí: Bí- um bíum bamba / börnin eitrið þamba. Víða gefur það textunum aukna dýpt og herðir inntak þeirra ef hlustandinn þekkir uppnmann, sjá Fagi'ar heyt'ði ég raddirnar og Vandi er um það að spá, sem er með bestu textum Bubba á Arfí. Annar eftirminnilegur texti er I nafni frjálshyggju og frelsis, upp fullur af eldmóði: Gera börnin að aumingjum / mæður að hræætum / feður að aumingjum / sundra fjöl- skyldum / allt í nafni frjálshyggju og frelsis. Kvótakerfíð fær sinn skerf með skemmtilegri vísan í Tónleikaröðin 18/28 Magga Stína og polkasveitin Hringir með sveiflu áratuganna 1960-1970 fim 5. nóv. kl. 21 — lausir miðar BARBARA OG ULFAR fös. 6/11 kl. 21 — laus sæti Sérstök barnasýning sun. 8/11 kl. 15 — laus sæti Svikamylla lau. 7. nóv. kl. 21 — /nokkur sæti laus fös. 13. nóv. kl. 21 laus sæti Eldhús Kaffileikhússins býður upp á Ijúffengan kvöidverð fyrir leiksýningar! Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala fim.-lau. milli 15 og 19 og símgreiðslur alla virka daga. Netfang: kaffileik@isholf.is þversögnina: Við eigum miðin / en hann fékk kvótann í arf. Mikið hefur verið rætt um texta í þessum vangaveltum um Arf Bubba Morthens, enda er það einmitt aðal þessarar plötu; þegar búið er að hreinsa burt raf- og tölvuhljóma situr eftir gítar, rödd og mikið af orðum. Lögin eru fyrsta flokks, sum komast í úi'vals- flokk eins og til að mynda I nafni frjálshyggju og frelsis, rapplagið um Kidda róna, Vandi er um að spá, Jesús Pétur Kiljan og hin heilaga jómfrú og aumingja ég, sem Bubbi hefur reyndar flutt á skemmtilegri hátt á tónleikum en hann gerir á plötunni; kraftmeiri útsetning fer því lagi einkar vel. Það lag er annars besta innlegg Bubba í umræðuna um enska texta í munni íslenskra tónlistarmanna á íslenskum markaði. Eyþór Gunnarsson stýrir upp- tökum á þessari plötu Bubba eins og svo oft áður sem er gæðatrygg- ing. Þeir Gunnlaugar Briem og Guðmundsson leggja og sitt af mörkum, frábært er innlegg þeirra í lögum eins og Þú og ég og eftir- minnileg innkoma þeirra í Jesús Pétur Kiljan og hin heilaga jómfrú og aumingja ég svo dæmi séu tek- in. Bubbi sýnir svo hversu snjall hann er sem gítarleikari; ótrúlegt til þess að hugsa að á mörgum breiðskífum sínum skuli hann hafa treyst öðram betur til að leika á gítar en sjálfum sér. Eins og getið er í upphafí eru Bubbarnir margir og heldur hver upp á sinn. Sá sem birtist á Arfi er þó sá Bubbi sem ílestir kunna að meta; Bubbi einn með gítarinn og orðin að vopni. Arfur er heilsteypt og vel heppnuð plata og með hans bestu verkum, þesta plata hans á þessum áratug, hingað til að minnsta kosti, það eru tvær plötur eftir til aldamóta. Árni Matthíasson Sinfóníuhljómsveit Islands Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 5. nóvember kl. 20:00 Hljómsveitarstjóri: Rico Saccani Einleikari: Julian LloydWebber Kór: Vox Feminae Efnisskrá: Edward Elgar: Sellókonsert Gustav Holst: Plánetumar Miðasala á skrifstofu hljómsveitarinnar og við innganginn Sinfóníuhljómsveit Islands Háskólabíói við Hagatorg Sfmi: 562 2255 Fax: 562 4475 Nánari upplýsingar á sinfóníu- vefnum: www.sinfonia.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.