Morgunblaðið - 04.11.1998, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 04.11.1998, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1998 61 Snorrabraut 37, sími 551 1304 BÍfiBCEC1 c^ö BC Sýnd kl.4.45, 6.50, 9 og 11.10. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,05. b.í. 16. BEDWGrTAL ■ŒDtGfTAL EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAt í . KRINGLU OLLUM SOLUM FlRIR 990 PUNKTA mou BÍÓ 6, sími 588 0800 Kringlunm 4 www.samfilm.is www.samfilm.is PHANTOMS www.skifan.com Huerfísgötu ® SSt 9000 .jmy é # Fyrir 20 árum \ ■JF St ■ síðan sviðsetti 3 Laurie dauða sinn, en það hefur ekki # f W*' hindrað geðsjúklinginn Michael Mayers í að reyna að hafa upp á henni. Nú h yv _T í "T? j 11 ix "N hittast þau aftur... rsj Lslcnirínn er kominn. Eddie Murphy fer ó kostum í einni stærstu mynd ársins í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 5. 7,9og11. Sýnd kl. 5, 7,9og11. Líflegur Lenny Kravitz á útitónleikum Tónlistarmaðurinn og poppstjarnan Lenny Kravitz er um þessar mundir á tónleikaferðalagi um Asíu og Evrópu að fylgja eftir plötunni 5 sem kom út síðastliðið vor. Jóra Jóhannsdóttir ljós- myndari og Rakel Þorbergsdóttir hlustuðu á kappann á útitónleikum í Boston nú á dögunum. sem fólk lætur sig líða áfram ofan á áhorfendahópnum og með aðstoð hans, varð óhemjuvinsælt og hver „brimarinn“ á fætur öðrum skaust upp. innig braust út dans sem í fyrstu leit út fyrir að vera slagsmál en við nánari at- hugun kom í ljós að var einhvers konar nútíma útgáfa af gamla „bömpinu" og felst í því að bókstaf- lega henda sér á næsta mann. Ákaf- lega líflegt dansform svo að ekki sé meira sagt. Eftir að hafa tekist að fá áhorf- endur til að syngja með í laginu „Are You Gonna Go My Way“ kvaddi Lenny Kravitz og þakkaði Boston fyrir góðar móttökur en sagðist hlakka til að komast í hlýrra loftslag. Framundan hjá honum er tón- leikahald í Asíu og Evrópu það sem eftir er árs. LENNY Kravitz gaf út sína fímmtu plötu síðastliðið vor og hefur eytt síðustu mánuðum í að fylgja henni eftir. Á dög- unum var komin röðin að Boston að fá poppstjörn- una í heimsókn. Fyrir ut- an hefðbundna tónleika sem Kravitz hélt hér í borg var ákveðið að bjóða upp á útitónleika í miðborginni þar sem aðdáendum hans, sem ekki áttu miða í tón- leikahöllina, var gefinn kostur á að njóta kraftmik- illar tónlistar kappans. Það stytti loksins upp sama dag og Lenny Kravitz steig upp á sviðið skammt frá Ráðhúsinu í boði þekktrar verslanakeðju sem var að opna sína fyrstu verslun í Boston. Kravitz var hæfilega seinn á vettvang eins og alvöru popp- stjörnu er von og vísa en vakti bara þeim mun meiri hrifningu. Síðu lokkarnar voru horfnir en kraftur- inn og gamli Lenny voru á sínum stað með kunnuglega mjaðma- hnykki og líflega sviðsframkomu. Fyrsta lagið var eingöngu leik- ið og því fylgdu lög af nýju plötunni 5 sem margir viðstaddra könnuðust við en það var ekki fyrr en trefillinn var fokinn af hálsi kappans og eldri lög eins og „Mr. Cabdriver" og „Let Love Rule“ hljómuðu að stemmn- ingin náði hámarki. Tónlist Lenny Kravitz endurspeglar fjölbreytt tónlistaruppeldi hans og áhuga sem spannar klassískri tónlist, R&B, reggae og rokki til Svokallað „body- surfing“ var vinsælt meðal áhorfenda. allt frá gospel, fönktónlistar. Það síðastnefnda virðist vera ofar- lega í huga hans og er eitt helsta einkenni Kravitz sem hann undir- strikar með klæðnaði sínum og framkomu. Ahorfendur þennan dag voru á öllum aldri og fyrir suma þeirra er lfklegt að klæðnaður hljómsveitar- innar með Kravitz í fararbroddi hafi fært þá ein tuttugu ár aftur í tí- mann. ólstrað hljómborð, fyrirferð- armikil hárgreiðsla trommu- leikarans og „gamaldags“ klæðnaður svo eitthvað sé nefnt hafa verið eitt helsta einkenni hljómsveitar Lenny Kravitz og vafalaust auðveldað samanburð við tónlistarmenn og goðsagnir eins og Jimi Hendrix. Fönk-rokkarinn Lenny Kravitz er hins vegar annað og meira en út- litið eins og hann sýndi og sannaði á tónleikunum þrátt fyrir eymsli í hálsi. Persónuleg fram- koma Kravitz féll í góð- an jarðveg hjá þeim áhorfendum sem mætt höfðu seint og lent til hliðar við sviðið. Rokk- arinn gerði sér lítið fyr- ir og stökk niður af sviðinu til að heilsa upp á þá sem voru útundan og fékk að launum bros og viðeig- andi aðdáunaróp. Því næst vippaði hann sér upp á hátalara og dansaði sérstaklega fyrir þá sem lengra voru í burtu. Stemmningin var svo mikil á tíma- bili að svokallað „body-surfing“, þar OF,ti rii'/lrjr Gæðavara á góöu verói .éSZtJsF «3í£'4k» §§:. VjO , . Heildsölubirgóir EINCO EHF. Skúlagötu 26. sími 893 1335
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.