Morgunblaðið - 04.11.1998, Blaðsíða 62
62 MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Sjónvarpið 23.20 Jón Arnar Magnússon tugþrautarkappi ger-
ir víðreist um heiminn og keppir á mótum hér og þar, enda
er hann kominn í fremstu röð tugþrautarmanna í heiminum.
Þátturinn verður endursýndur á morgun kl. 16.25.
Kvöldþættir
fyrir ungt fólk
Rás 2 22.10 Skjald-
bakan er yfirskrift
kvöldþátta fyrir ungt
fólk í vetur. Eftir
fréttir klukkan
22.00 koma valin-
kunnir menn í hljóð-
stofu og leika tónlist
sem hæfir ungum
hlustendum. Á
mánudagskvöldum veröur
útvarpað tónleikum frá Hró-
arskelduhátíðinni sem
haldin var sl. sumar, Bob
Dylan kemur við sögu á
miðvikudagskvöldum en á
fimmtudagskvöldum
verður leikið diskó,
rapp og annar öldu-
gangur. Á föstu-
dagskvöldum sjá
framhaldsskólar
landsins um Innrás,
framhaldsskólaút-
varp Rásar 2. Hver
skóli fær einn þátt
til kynningar á þeim málum
sem efst eru á baugi í
félagslífinu. Nemendur
stjórna þá sjálfir þættinum,
velja tónlistina og taka
viðtöl.
Bob
Dylan
Sýn 16.30 Útsendingar frá Meistarakeppni Evrópu verða
nær óslitið í allan dag. Bein útsending verður frá leik
Barcelona og Bayern Munchen kl. 19.30 og kl. 21.40 verður
útsending frá leik Juventus og Athletic Bilbao.
SJÓNVARPIÐ
11.30 ► Skjáleikurinn [7616520]
13.30 ► Alþingi [55226384]
16.45 ► Leiðarljós [8996029]
17.30 ► Fréttir [71574]
17.35 ► Sjónvarpskringlan
[422108]
17.50 ► Táknmálsfréttlr
[1990988]
18.00 ► Myndasafnlð (e) [6029]
18.30 ► Ferðaleiðlr Ævintýra-
ferð með Bettý (Betty’s Voya-
ge) Fjórir ungir menn fara frá
Lundúnum til Austurheims í
gömlum strætisvagni. Þýðandi
og þulur: Jón B. Guðlaugsson.
(2:6) [1520]
19.00 ► Andmann (Duckman)
Bandarískur teiknimyndaflokk-
ur.(4:26) [723]
19.27 ► Kolkrabbinn Dægur-
málaþáttur. Fjallað um mannlíf,
tónlist, myndlist, kvikmyndir og
íþróttir. [200110075]
20.00 ► Fréttir, íþróttir
og veður [22810]
20.40 ► Víkingalottó [7570568]
bffTTIB 20 45 ► Mósaík
H/tl IIH Ýmsum brotum
raðað saman sem tengjast
menningu og listum, auk um-
ræðu um íróðleg og framandi
mál. Umsjón: Jónatan Garðars-
son. [840278]
21.30 ► Laus og llöug (Sudden-
ly Susan II) Aðalhlutverk:
Brooke Shields. (15:22) [58]
22.00 ► Nýl presturinn (Ballyk-
issangel III) Breskur mynda-
flokkur um ungan prest í
smábæ á írlandi. Aðalhlutverk:
Stephen Tompkinson, Dervla
Kirwan, Tony Doyle og Niall
Toibin. (2:12) [31891]
23.00 ► Ellefufréttir [75704]
23.20 ► Ævintýrið í Talence
Franskur þáttur um tugþraut-
armótið í Talence í Frakklandi
þar sem Jón Arnar Magnússon
sigraði glæsilega. [3425617]
23.35 ► Skjáleikurinn
13.00 ► Skrugga (Ebbie) Hin
sígilda jólasaga Charles Dic-
kens færð til nútímans, en
Skröggur hefur breyst í
Skruggu. Aðalhlutverk: Susan
Lucci, Wendy Crewson og Ron
Lea. 1995. (e) [9839926]
14.40 ► Eln á báti (10:22) (e)
[4864365]
15.30 ► NBA [5384]
RnDN 1600 ► Brakúla
DUIin greifl [72758]
16.25 ► Guffi og félagar
[8192549]
16.45 ► Ómar [5119568]
17.10 ► Glæstar vonir [803452]
17.30 ► Línurnar í lag [15384]
17.45 ► Sjónvarpsmarkaðurinn
[340510]
18.00 ► Fréttlr [90029]
18.05 ► Beverly Hills 90210
[7084346]
19.00 ► 19>20 [697433]
20.05 ► Chicago-sjúkrahúsiö
(8:26)[7091346]
KVIKMYND k,°,« Í.S"
(The Siege At Ruby Ridge)
Hjónin Randy og Vicki Weaver
sem reyndu að segja sig úr lög-
um við samfélagið og fluttu í af-
skekktan fjallakofa þar sem þau
hugðust ala upp börn sín og lifa
af landinu. En róðurinn var
þungur og hörgull á fjármunum
varð til þess að Randy fór að
selja afsagaðar haglabyssur. og
komst þannig í kast við lögin.
Framhaldið var fréttaefni um
allan heim. Síðari hluti verður
sýndur annað kvöld. Aðalhlut-
verk: Laura Dern, Randy Quaid
og Kirsten Dunst. 1996. (1:2)
[6936549]
22.30 ► Kvöldfréttir [47907]
22.50 ► íþróttlr um allan heim
[6206520]
23.45 ► Skrugga (e) [8084520]
01.15 ► Dagskrárlok
SÝN
16.30 ► Melstarakeppn! Evrópu
(UEFA Champions League)
[3035487]
18.35 ► Gillette sportpakkinn
[7797636]
íhDATTID 1900 ► Melst'
IrllU I IIII arakeppni Evr-
ópu (UEFA Champions League
- Preview Show ) Umfjöllun
um liðin og leikmennina sem
verða í eldlínunni í kvöld. [365]
19.30 ► Meistarakeppni Evrópu
(UEFA Champions Leaguc)
Bein útsending frá leik
Barcelona og Bayern Munchen
í 4. umferð riðlakeppninnar.
[3845452]
21.40 ► Meistarakeppni Evrópu
(UEFA Champions League)
Utsending frá leik Juventus og
Atheltic Bilbao í 4. umferð
riðlakeppninnar. [1829365]
hÁTTIID 23.25 ► Gelmfar-
rHIIUH ar (Cape) Band-
arískur myndaflokkur um geim-
fara. Fá störf eru jafn krefjandi
enda má ekkert út af bregða.
Hættui'nar eru á hverju strái
og ein mistök geta reynst dýr-
keypt. (18:21) [609723]
00.10 ► Lærlmeistarinn (Teach
Me Tonight) Ljósblá kvikmynd.
Stranglega bönnuð börnum.
[7657872]
01.45 ► í Ijósaskiptunum
(Twilight Zone) (e) [3128747]
02.10 ► Dagskrárlok
og skjáleikur
SKJÁR 1
20.35 ► Veldl Brittas [7008520]
21.10 ► Dallas (17) [8974297]
22.10 ► Ævi barböru Hutton (e)
(6)[7963520]
23.10 ► Aerosmlth [6687907]
bíórásin
06.00 ► Vatnaparadís (Swall-
ows and Amazons) Fjölskyldu-
mynd. Aðalhlutverk: Ronald
Fraser og Virginia McKenna.
1974. [8230162]
08.00 ► Samsklpti við útlönd
(Foreign Aífairs) Falleg ástar-
saga um ólíkar manneskjur.
Aðalhlutverk: Joanne Wood-
ward, Brian Dennehy, Eric
Stoltz og Ian Richardson. 1993.
[8250926]
10.00 ► Brostu (Smile) ★★★14
Hlýleg og lauflétt ádeila á lífið í
smábænum Santa Rosa í Suð-
ur-Kaliforníu. Aðalhlutverk:
Bruce Dern, Barbara Feldon og
Michael Kidd. 1975. [7619617]
12.00 ► Lífhöllln (Bio-Dome)
Gamanmynd. Aðalhlutverk:
Stephen Baldwin, Pauly Shore
og WiUiam Atherton. 1996.
[665810]
14.00 ► Vatnaparadís (Swall-
ows and Amazons) Fjölskyldu-
mynd. Aðalhlutverk: Ronald
Fraser og Virginia McKenna.
1974. [867182]
16.00 ► Samskipti við útlönd
(e)[762538]
18.00 ► Brostu (e) [481810]
20.00 ► Hafrót (Wide Sargasso
Sea) Ástarsaga. Aðalhlutverk:
Karina Lombard, Nathaniel
Parker, Claudia Robinson,
Michael York og Rachel Ward.
1993. Bönnuð börnum. [89097]
22.00 ► Lífhöllin (e) [16471]
24.00 ► Stálhákarlar (Steel
Sharks) Bandarískum sér-
fræðingi í eiturefnahernaði er
rænt. Aðalhlutverk: Gary Bus-
ey, Billy Dee Williams og Billy
Warlock. 1997. Stranglega
bönnuð börnum. [492926]
02.00 ► Hafrót (e) Bönnuð
börnum. [7996785]
04.00 ► Stálhákarlar (e)
Stranglega bönnuð börnum.
[7976921]
etusisnci n Hönwtttt i ■ ettctiotci/ ■ ttiteicHHi ■ iitHtusivit is ■ niietteöiu n
RÁS 2 FM 90,1/99,9
6.05 Morgunútvarpið, 6.20 Um-
slag. 6.45 Veður. Morgunút-
varpið. 9.03 Poppland. 11.30
íþróttir. 12.45 Hvítir máfar.
14.03 Brot úr degi. 16.05 Dæg-
urmálaútvarp. 17.00 íþróttir. -
Dægurmálaútvarpið. 18.03
Þjóðarsálin. 18.40 Umslag.
19.30 Barnahornið. 20.30
Kvötdtónar. 22.10 Skjaldbakan.
0.10 Ljúfir næturtónar. 1.10
Næturútvarp.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.10-6.05 Glefsur. Fréttir.
Auðlind. Næturtónar. Froska-
koss. (e) Fréttir, veður, færð og
flugsamgöngur. Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP
8.20-9.00 og 18.35 19.00
Norðurland. 18.35-19.00 Aust-
urland. 18.35-19.00 Vestfirðir.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Morgunútvarp. 9.05 King
Kong. 12.15 Skúli Helgason.
13.00 íþróttir. 13.05 Erla Frið-
geirsdóttir. 16.00 Þjóðbrautin.
18.03 Stutti þátturinn. 18.30
Viðskiptavaktin. 20.00 Kristófer
Helgason. 24.00 Næturdagskrá.
Fréttir á heila tímanum kl. 7-19.
SKRATZ FM 94,3
Tónlist allan sólarhringinn.
FM 957 FM 95,7
Tónlist allan sólarhringinn.
Fréttlr 7, 8, 9,12,14,15,16.
íþróttin 10,17. MTV-fréttlr 9.30,
13.30. Sviðsljóslð: 11.30,15.30.
MONO FM 87,7
Tónlist allan sólarhringinn.Fréttlr.
8.30, 11, 12.30, 16,30 og 18.
KLASSÍK FM 100,7
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
Fréttir frá BBC kl. 9,12, 17.
UNDIN FM 102,9
Tónlist og þættir allan sólarhring-
inn. Bænastundir kl. 10.30,
16.30 og 22.30.
MATTHILDUR FM 88,5
Tónlist allan sólarhringinn.
Fréttir kl. 7, 8, 9,10,11 og 12.
GULL FM 90,9
Tónlist allan sólarhringinn.
STJARNAN FM 102,2
Tónlist allan sólarhringinn.
Fréttlr kl. 9,10,11,12,14,15
og 16.
LÉTT FM 96,7
Tónlist allan sólarhringinn.
X-K> FM 97,7
Tónlist allan sólarhringinn.
ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
Tónlist allan sólarhringinn.
FROSTRÁSIN FM 98,7
Tónlist allan sólarhringinn.
RIKISUTVARPIÐ RAS 1 FM 92.4/93,5
06.05 Morguntónar.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn: Séra Sveinn Valgeirsson flytur.
07.05 Morgunstundin. Umsjón: Ingveldur
G. Ólafsdóttir.
09.03 Laufskálinn. Umsjón: Inga Rósa
Þóröardóttir á Egilsstöðum.
09.38 Segðu mér sógu, Bróðir minn LJóns-
hjarta eftir Astrid Lindgren. Þorleifur
Hauksson les eigin þýðingu. (18:33)
09.50 Morgunleikflmi.
10.03 Veður.
10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson. (Endurflutt annað kvöld)
11.03 Samfélagiö í nærmynd. Umsjón: Jón
Ásgeir Sigurðsson og Sigríður Pétursdóttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Um sjðvanitvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 „Hér sjáið þið mann sem hvergi er
treystandi” Bertolt Brecht; 4. þáttur. (e)
14.03 Útvarpssagarr, Kveðjuvalsinn eftir
Milan Kundera. Jóhann Sigurðarson les.
(18:19)
14.30 Nýtt undir nálinni. Píanókonsert í A-
dúr nr. 23 eftir Wolfgang Amadeus Moz-
art. Ivan Moravec og Academy of St.
Martin in the Relds leika undir stjóm Sir
Neville Marriner.
15.03 Drottning hundadaganna. Pétur
Gunnarsson skyggnist yflr sögusvið ís-
lands og Evrópu í upphafi 19. aldar. (6)
(e)
15.53 Dagbók.
16.05 Tónstiginn. - Carl Maria von Weber.
Umsjón: Kjartan Óskarsson.
17.00 fþróttir.
17.05 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir,
tónlist. - Sjálfstætt fólk eftir Halldór Lax-
ness. Arnar Jónsson les.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.45 Laufskálinn. Umsjón: Inga Rðsa
Þórðardóttir. (e)
20.20 Út um græna grundu. Þáttur um
náttúruna, umhverflð og ferðamál. Um-
sjón: Steinunn Haróardóttir. (e)
21.10 Tónstiginn. (e)
22.10 Veður.
22.15 Orð kvöldsins: Jón Viðar Guðlaugs-
son flytur.
22.20 Diktað í þjóðarhag. Þáttur um söng-
texta Megasar. (3:3) (e)
23.20 Djasspíanókvöld. Frá píanóhátíðinni
í La Roque d'Anthéon í sumar. Kenny
Werner leikur einleik.
00.10 Næturtónar. Píanókonsert í d-moll
nr. 20 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Iv-
an Moravec og Academy of St. Martin in
the Relds leika undir sflóm Sir Neville
Marriner.
01.00 Veðurspá.
01.10 Næturútvarp á samtengdum rásum
til morguns.
FRÉITIR OG FRÉrTAYFIRLIt Á RÁS 1 OG RÁS 2 KL
6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11, 12, 12.20,14,1S,
16, 17, 18, 19, 20, 22 og 24.
YMSAR STÖÐVAR
OMEGA
8.00 Sigur í Jesú (e) [910948] 8.30
Þetta er þinn dagur (e) [429365] 9.00
Líf í Orðinu (e) [420094] 9.30 700
klúbburinn (e) [423181] 10.00 Sigur í
Jesú (e) [424810] 10.30 Kærleikurinn
mikilsverði (e) [512029] 11.00 Líf í
Orðlnu (e) [513758] 11.30 Þetta er
þinn dagur (e) [410617] 12.00 Kvöld-
Ijós (e) [539520] 13.30 Sigur í Jesú (e)
[86284891] 17.30 Slgur í Jesú með Billy
Joe Daugherty. [243907] 18.00 Þetta er
þinn dagur með Benny Hinn. [244636]
18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer.
[252655] 19.00 700 klúbburinn
Blandað efni frá CBN fréttastöðinni
[899075] 19.30 Sigur í Jesú með Billy
Joe Daugherty. [898346] 20.00 Blandað
efnl [991487] 20.30 Líf í Orðinu með
Joyce Meyer. [990758] 21.00 Þetta er
þinn dagur með Benny Hinn. [819839]
21.30 Kvöldljós (e) [861452] 23.00 Sig-
ur í Jesú með Billy Joe Daugherty.
[257100] 23.30 Lofið Drottin Ýmsir gest-
ir.
ANIMAL PLANET
07.00 Absolutely Animals. 07.30 Creat-
ures. 08.00 Eye On The Reef. 09.00 Hum-
an/Nature. 10.00 Absolutely Animals.
10.30 Rediscovery Of The World. 11.30
Flying Vet. 12.00 Zoo Stoiy. 12.30 Wildlife
Sos. 13.00 Woof! Woof. 14.00 Animal
Doctor. 14.30 Australia Wild. 15.00 All
Bird Tv. 15.30 Human/Nature. 16.30 Zoo
Story. 17.00 Zoo life. 17.30 Wildlife Sos.
18.00 Harry's Practice. 18.30 Nature
Watch. 19.00 Creatures. 19.30 Lassie.
20.00 Rediscovery Of The World. 21.00
Animal Doctor. 21.30 Profiles Of Nature.
22.30 Emergency Vets. 23.00 Wildlife
Sos. 23.30 Crocodile Hunter Series.
24.00 Animal X. 00.30 Emergency Vets.
COMPUTER CHANNEL
18.00 Buyefs Guide. 18.15 Masterclass.
18.30 Game Over. 18.45 Chips With Ev-
eryting. 19.00 Roadtest. 19.30 Gear.
20.00 Dagskrárlok.
THE TRAVEL CHANNEL
12.00 Dream Destinations. 12.30 Go
Greece. 13.00 Travel Live. 13.30 The Fla-
vours of Italy. 14.00 The Flavours of
France. 14.30 A Fork in the Road. 15.00
Widlake’s Way. 16.00 Go 2.16.30 Ridge
Riders. 17.00 The Great Escape. 17.30
Worldwide Guide. 18.00 The Flavours of
Italy. 18.30 On Tour. 19.00 Dream Dest-
inations. 19.30 Go Greece. 20.00 Holi-
day Maker. 20.30 Go 2. 21.00 Widlake’s
Way. 22.00 A Fork in the Road. 22.30
Ridge Riders. 23.00 On Tour. 23.30
Woridwide Guide. 24.00 Dagskráriok.
SKY NEWS
Fréttir fluttar allan sólarhringinn.
CNBC
Fréttir fluttar allan sólarhringinn.
EUROSPORT
7.30 Knattspyma. 9.30 Kappakstur.
11.00 Knattspyma. 13.00 Siglingar.
13.30 Tennis. 14.00 Tennis. 21.30 Pílu-
kast. 22.30 Vélhjólaakstur. 23.30Sport-
bílar. 0.30 Dagskráriok.
HALLMARK
6.55 Legend of the Lost Tomb. 8.25 Ess-
ington. 10.05 Rehearsal for Murder.
11.45 Six Weeks. 13.35 Dadah Is Death
(1) 15.05 W.E.I.R.D. 16.40 Emerging.
18.00 Lonesome Dove (1): 0 Westem
Wind. 18.45 Lonesome Dove(2); Down
Come Rain. 19.30 The Autobiography of
Miss Jane Pittman. 21.20 Conundrum.
22.55 Veronica Clare: Slow Violence.
0.25 Dadah Is Death (1) 1.55 Conundr-
um. 3.35 Six Weeks. 5.25 Emerging.
VH-1
6.00 Power Breakfast. 8.00 Video. 9.00
Upbeat. 12.00 Ten of the Best: Martin
Fry. 13.00 Gloria Estefan. 13.30 Video.
14.00 Jukebox. 17.00 five @ five. 17.30
Video. 18.00 Happy Hour with Toyah
Willcox. 19.00 Hits. 21.00 Bob Mills’ Big
80’s. 22.00 The Classic Chart. 23.00
Movie Hits. 24.00 The Nightfly. 1.00 Talk
Music. 2.00 Late Shift.
CARTOON NETWORK
8.30 Tom and Jerry Kids. 9.00 Rintstone
Kids. 9.30 Blinky Bill. 10.00 The Magic
Roundabout. 10.15 Thomas the Tank
Engine. 10.30 The Fmitties. 11.00
Tabaluga. 11.30 Dink, the Little Dinosaur.
12.00 Tom and Jeny. 12.15 The Bugs and
Daffy Show. 12.30 Road Runner. 12.45
Sylvester and Tweety. 13.00 Popeye.
13.30 Droopy 14.00 Top Cat. 14.30 The
Addams Family. 15.00 Taz-Mania. 15.30
Scooby Doo. 16.00 The Mask. 16.30 Dext-
eris Laboratoiy. 17.00 Cow and Chicken.
17.30 Freakazoid! 18.00 Tom and Jerry.
18.30 The Flintstones. 19.00 Batman.
19.30 2 Stupid Dogs. 20.00 Scooby Doo.
BBC PRIME
5.00 Numberbme. 6.00 News. 6.25 We-
ather. 6.30 Melvin & Maureen. 6.45 Blue
Peter. 7.10 Seaview. 7.45 Ready, Steady,
Cook. 8.15 Style Challenge. 8.40 Change
That. 9.05 Kilroy. 9.45 EastEnders. 10.15
Top of the Pops 2.11.00 Rhodes Around
Britain. 11.30 Ready, Steady, Cook.
12.00 Can’t Cook, Won’t Cook. 12.30
Change That. 12.55 Weather. 13.00
Wildlife. 13.30 EastEnders. 14.00 Kilroy.
14.40 Style Challenge. 15.05 Weather.
15.20 Melvin & Maureen. 15.35 Blue
Peter. 16.00 Seaview. 16.30 Wildlife.
17.00 News. 17.25 Weather. 17.30 Rea-
dy, Steady, Cook. 18.00 EastEnders.
18.30 The Victorian Flower Garden.
19.00 Waiting for God. 19.30 Dad.
20.00 Oliver Twist. 21.00 News. 21.25
Weather. 21.30 Making Masterpieces.
22.00 Billy Connolly: A Scot in the Arctic.
23.00 Silent Witness. 24.00 Weather.
0.05 Lyn Marshall’s Everyday Yoga. 0.30
Look Ahead. 1.00 Revista. 1.30 Spanish
Globo. 1.35 Isabel. 1.55 Spanish Globo.
2.00 The Business Programme. 2.45
Twenty Steps to Better ManagemenL 3.00
Breaths of Life. 3.30 Cyber Art. 3.35 Ani-
mated English - The Creature Comforts
Story. 4.00 Cultures of the Walkman.
4.30 The Emperor's Gift.
DISCOVERY
8.00 Fishing Worid. 8.30 Wheel Nuts.
9.00 First Rights. 9.30 Time Travellers.
10.00 How Did They Build That. 10.30
Animal X. 11.00 Rshing Worid. 11.30
Wheel Nuts. 12.00 Rrst Flights. 12.30
Time Travellers. 13.00 Zoo Story. 13.30
Wild Discovery: Amphibians. 14.30
Mosquito Wars. 15.00 How Did They Build
That. 15.30 Animal X. 16.00 Rshing
Worid. 16.30 Wheel Nuts. 17.00 First
Flights. 17.30 Time Travellers. 18.00 Zoo
Story. 18.30 Wild Discovery: Amphibians.
19.30 Mosquito Wars. 20.00 How Did
They Build That. 20.30 Animal X. 21.00
The Unexplained. 22.00 Firel 23.00 Real
Lives: Birth of a Salesman. 24.00 Deep
Sea Deep Secrets. 1.00 Rrst Flights. 1.30
Wheel Nuts. 2.00 Dagskráriok.
MTV
5.00 Kickstart. 8.00 Non Stop Hits.
15.00 Select. 17.00 Stylissimo! 17.30
Biorythm. 18.00 So 90’s. 19.00 Top Sel-
ection. 19.30 Europe Music Awards ‘98:
Spotlight Best Dance. 20.00 Data. 21.00
Amour. 22.00 MTVID. 23.00 The Lick.
24.00 The Grind. 0.30 Night Videos.
CNN
5.00 This Moming - Insight - This Moming
- Moneyline - This Moming - Sport - This
Moming. 8.30 Showbiz Today. 9.00 Larry
King. 10.00 News - Sport - News. 11.30
American Edition. 11.45 Report - ‘As They
See It’. 12.00 News. 12.30 Business
Unusual. 13.00 News - Asian Edition. -
Business Asia. 14.00 News -15.30 Sport
- News. 16.30 Style. 17.00 Larry King.
18.00 News. 18.45 American Edition.
19.00 News - Business Today -News.
20.30 Q&A. 21.00 News Europe. 21.30
Insight. 22.00 News Update/Business
Today. 22.30 Sport - View. 23.30 Mo-
neyline Newshour. 0.30 Showbiz Today.
1.00 News - Asian Edition. 1.30 Q&A.
2.00 Larry King . 3.00 News. 3.30
Showbiz Today. 4.00 News. 4.15 Americ-
an Edition. 4.30 Report.
NATIONAL GEOGRAPHIC
5.00 Europe Today. 8.00 European Mon-
ey Wheel. 11.00 Galapagos: My Fragile.
12.00 Beauty and the Beast: A Leopard’s
Story. 13.00 Braving Alaska. 14.00 Tribal
Warriors. 15.00 Sea Turtles: Ancient
Nomads. 16.00 Life on the Line. 16.30
The Last Resort. 17.00 Galapagos: My
Fragile. 18.00 Nature’s Nightmares.
18.30 Black Widow. 19.00 Ants from
Hell. 19.30 Beeman. 20.00 Island Eaten
by Rats. 20.30 Lights! Camera! Bugsl.
21.00 Cairo Unveiled. 21.30 Destination
Antarctica. 22.00 Black StilL 23.00
Chesapeake Bome. 24.00 Bear Attack.
0.30 Black Widow. 1.00 Ants from Hell.
1.30 Beeman. 2.00 Island Eaten by Rats.
2.30 Lights! Camera! Bugsl. 3.00 Cairo
Unveiled. 3.30 Destination Antarctica.
4.00 Black Stilt.
TNT
5.00 Battle Circus. 6.45 Atlantis - The
Lost Continent. 8.30 Billy the Kid. 10.15
Babes on Broadway. 12.15 Cimarron.
15.00 Murder, She Said. 17.00 Atlantis -
The Lost Continent. 19.00 The Phila-
delphia Story. 21.00 The Divine Garbo.
22.00 Ninotchka. 1939. 24.00 Two
Loves. 1961. 1.45 A Very Private Affair.
1962. 3.30 Eye of the Devil. 1967.
Fjölvarpið Hallmark, VH-1, Travel Channel, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC
Prime, Discovery MTV, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Brelðbandlð VH-1,
Travel Channel, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery, MTV, Sky News,
CNN, TNT, Animal PlaneL Computer Channel.