Morgunblaðið - 04.11.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 04.11.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1998 49 BRIDS Umsjðn Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Hreyfils ÞÁ ER 6 umferðum af 13 lokið í aðalsveitakeppninni og allt ennþá í góðu jafnvægi. Sveitir Sigurðar Steingrímssonar og Vinir leiða mótið með 127 stig. Sveit Guðjóns Jónssonar er í þriðja sæti með 120 stig, Friðbjörn Guðmundsson í því fjórða með 107 stig og Birgir Kjartansson í fimmta sæti með 105. Spilað er í Hreyfilshúsinu á mánudagskvöldum. Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 2. nóvember voru spilaðar 4Í/2 umferð í aðaltvímenn- ingi félagsins. Hæstri skor það kvöld náðu eftirtalin pör. Halldór Einarsson - Þórarinn Sófusson +53 Kristinn Kristinsson - Victor Bjöms. +45 Ársæll Vignisson - Ingvar Ingvars. +41 Og heildarstaðan, nú þegar mótið er hálfnað, er þessi: Sigurjón Harðarson - Haukur Arnas. +78 Arsæll Vignisson - Ingvar Ingvars. + 60 Halldór Einars. - Þórarinn Sófus. +60 Gylfi Baldurs. - Guðmundur Magnús. +51 Áfram verður haldið næsta manu- dag og mótinu lýkur síðan 16. Morgunblaðið/Arnór ÞEIR stóðu sig vel Dalvíkingarnir Hákon Signiundsson og Kristján Þor- steinsson í úrslitakeppni íslandsmótsins sem fram fór um síðustu helgi. Þegar niótið var tæplega hálfnað voru þeir í 25. sæti með 27 í mínus en eftir það lá leiðin upp á við og í mótslok voru þeir komnir í 4. sætið með 265 í plús. 40 pör tóku þátt í úrslitunum. nóvember, en þar á eftii- hefst svo Bridgefélag Kópavogs aðalsveitakeppnin og er nú að verða tímabært að huga að myndun sveita 11.-15. umferð (3. kvöld) í aðaltví- fyi-ir hana. menningskeppni félagsins voi-u spilaðar sl. fimmtudag og er staða efstu para eftir 15 umferðir: Ármann J. Láruss. - Sverrir Ármannss. 80 Hróðmar Sigurbj.son - Bemodus Kristinss. 76 Júlíus Snorrason - Sigurður ívarss. 63 Magnús Aspelund - Steingrímur Jónass. 58 Ragnar Jónss. - Murat Serdar 57 Bestu skor kvöldsins náðu: Hróðmar Sigurbj .son - Bemóþus Kristinss. 54 Armann J. Láruss. - Sverrir Ármannss. 42 Árni Már Bjömss. - Heimir Tryggvason 41 Aðaltvimenningnum lýkur fimmtudaginn 5. nóvember. Bridsfélag eldri borgara í Kópavogi Þriðjudaginn 27. okt. sl. spiluðu 28 pör Mitchell-tvímenning og urðu eftirtalin pör efst í N/S: Ásthildur Sigurgíslad. - Lárus Arnórss. 372 Viggó Norðquist - Oddur Halldórsson 355 Eysteinn Einarsson - Lárus Hermanns. 353 Lokastaða efstu para í A/V: Magnús Oddsson - Þorvaldur Matthíass. 400 Stígur Herlufsen - Guðm. Á Guðmundss. 368 Sæbjörg Jónasdóttir - Þorsteinn Erlings. 343 Á fóstudaginn var spiluðu 26 pör og þá urðu úrslit þessi í N/S: Lárus Hermannss. - Georg Hermannss. 371 Rafn Kristjánsson - Oliver Krhtóferss. 362 Olafur Ingvarsson - Þórarinn Árnason 343 Lokastaðan í A/V: Hörður Davíðs - Ragnar Halldórs. 388 Bjöm Hermanns - Sigurður Friðþjófss. 373 Anton Sigurðsson - Hannes Ingibergs. 361 Meðalskor 312 báða dagana. Námskeið um evruna í Háskóla Islands ENDURMENNTUNARSTOFN- UN Háskóla íslands heldur nám- skeið fimmtudaginn 5. nóvember um undirbúning fyrirtækja fyrir innleiðingu evrunnar. Farið verður yfir aðdraganda evrunnar og helstu staðreyndir um þennan nýja gjaldmiðil Evrópu. Lögð er áhersla á hagnýt atriði svo sem tímasetningar, breytingar á lögum og reglum, áhrif á samn- inga, gengi evrunnar og einstakra gjaldmiðla, gengisskráningu, áhrif á efnahagsumhverfi o.þ.h. Áhersla verður lögð á að lýsa æskilegum undirbúningsaðgerðum íslenskra fyrirtækja, segir í fréttatilkynn- ingu. Námskeiðið verður haldið kl. 16-19 og verður Tómas Hansson, forstöðumaður rannsóknarsviðs ís- landsbanka leiðbeinandi. TILBOO/ÚTBOÐ HITAVEITA SUÐURNESJA Útboð Eftirtaliö útboð verður til sýnis og sölu á skrif- stofu Hitaveitu Suðurnesja, Brekkustíg 36, 260 Njarðvík, Reykjanesbæ. HS-981436 Gufuskiljur o.fl. Um er að ræða 2 stk. forskiljur D3000x6600 mm, 2 stk. dropaskiljur D2500x9400 mm, 2 stk. afloftara-gufuskiljur D1200x3600 mm og 1 stk. gufuháf D1200x2400 mm, sem smíða skal úr ketilstáli. Innifalið er allt smíðaefni, verkstæð- isvinna og afhending í Svartsengi. Opnun miðvikudaginn 23. desember 1998 kl. 10.00. Gögn eru seld á kr. 1.868 m/vsk. Hitaveita Suðurnesja, Brekkustíg 36,260 Njarðvík, Reykjanesbæ, sími 422 5200, bréfsími 421 4727. TILKYIMIMIIMGAR Sultartangalína 2, Gnúpverjahreppi Mat á umhverfísáhrifum — frumathugun Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningarfrá 4. nóvember til 9. desember 1998 á eftirtöldum stöðum: Á skrif- stofu Gnúpverjahrepps, í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun, Reykjavík. Allir hafa rétt til að kynna sérframkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 9. desember 1998 til Skipulagsstofnunar, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þarfástenn- fremur nánari upplýsingar um mat á umhverf- isáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. AUGLÝSINGA FUNDIR/ MANNFAGNABUR DAGSBRÚN OG FRAMSÓKN STÉTTARFÉLAG Framhaldsaðalfundur Dagsbrúnar og Framsóknar — stéttarfélags fimmtudaginn 12. nóvember 1998 Samkvæmt samþykkt aðalfundar Dagsbrúnar og Framsóknar — stéttarfélags, sem haldinn var 28. maí sl., boðar stjórn félagsins hér með til framhaldsaðalfundar. Fundurinn verður haldinn í Kiwanishúsinu við Engjateig fimmtudaginn 12. nóvember 1998 og hefst kl. 20.00. Dagskrá fundarins verður eftirfarandi: Afgreiðsla reglugerða Sjúkrasjóðs Orlofssjóðs Vinnudeilusjóðs Fræðslusjóðs Félagar fjölmennið! Sýnið skírteini við innganginn. Stjórn Dagsbrúnar og Framsóknar — stéttarfélags. G Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Fræðslufundur fyrirforráðamenn nemenda Fjölbrautaskólans í Garðabæ, nemendursvo og íbúa Garðabæjar og Bessastaðahrepps, verður haldinn fimmtu- daginn 5. nóvember nk. í húsakynnum skól- ans. Dr. Sigrún Aðalbjarnardóttir, prófessor, mun fjalla um uppeldisaðferðir foreldra og vímu- efnaneyslu unglinga og styðst hún þar við nýjustu rannsóknir sínar á áfengis- og vímu- efnaneyslu reykvískra ungmenna. Erindið nefnir hún: „Við erum bæði feðgin og vinir". Fundurinn hefst kl. 20.30. Kaffiveitingar. Forvarnarfulltrúi FG. Fundarboð Aðalfundur Fiskiðjunnar Skagfirðings hf. fyrir rekstrarárið september 1997 til ágúst 1998 verður haldinn fimmtudaginn 12. nóvember 1998 kl. 16.00. Fundarstaður Kaffi Krókur á Sauðárkróki. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar féiagsins um starfsemi félagsins sl. starfsár. 2. Staðfesting á sameiningu Pökkunarstöðvar- innar ehf., við Fiskiðjuna Skagfirðing hf. 3. Ársreikningur félagsins, ásamt umsögn end- urskoðenda. 4. Ákvörðun um hvernig fara skuli með hagnað félagsins á reikningsárinu. 5. Kosning stjórnar. 6. Kosning endurskoðenda. 7. Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna og varastjórnar. 8. Önnur mái. Ársreikningur félagsins liggurframmi hluthöf- um til sýnis á skrifstofum félagsins í Grundar- firði og á Sauðárkróki viku fyrir aðalfund. Stjórn Fiskiðjunnar Skagfirðings hf. Fundarboð Stjórn Orlofsdvalar hf. boðartil hluthafafundar í dag, 4. nóvember 1998, á Rauðarárstíg 18 (áður Hótel Lind) kl. 20.30. Fundarefni: Tillaga um sameiningu Orlofsdvalar hf. og Fjöleignar ehf. Stjórnin. www.mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.