Morgunblaðið - 04.11.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1998 63 jfe
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
* * * *
4 4 éé
* 4 * 4
4*4
Heiðskírt Léttskyjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Rigning ry Skúrir
Slydda ý Slydduél
Snjókoma ^ Él
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindstyrk, heil fjöður
r 2 vindstig.
10° Hitastig
= Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Horfur eru á norðan- og norðaustan kalda
um mest allt land, dálítilli snjókomu eða éljum
norðanlands, en víðast úrkomulausu syðra. Hiti
nálaegt frostmarki við sjóinn sunnanlands, en 2
til 12 stiga frost inn til landsins.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Austan og norðaustan áttir. Úrkomulítið fram á
föstudag, en síðan slydda eða snjókoma allvíða
og heldur hlýnandi veður.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.10 í gær)
Færð á vegum er víðast góð en víða er hált á
Vestfjörðum, Norðurlandi og á norðanverðum
Austfjörðum.
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Yfirlit: Lægðirnar austur við Noreg hreyfast lítið, en hæðin
suðaustur af Hvarfi þokast suðaustur.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin meö fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
77/ að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. 77/ að fara á
milli spásvæða er ýtt á
og síðan spásvæðistöluna.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Véður
Reykjavik 2 skýjað Amsterdam 9 skúr
Bolungarvík -1 léttskýjað Lúxemborg 9 skýjað
Akureyri -6 hálfskýjað Hamborg 6 rigning
Egilsstaðir 1 vantar Frankfurt 12 hálfskýjað
Kirkjubæjarkl. 3 léttskýjað Vín 12 skýjað
Jan Mayen -4 úrkoma í grennd Algarve 19 þokumóða
Nuuk -4 vantar Malaga 22 alskýjað
Narssarssuaq -10 heiðskírt Las Palmas 27 heiðskírt
Þórshötn 2 snjóél á síð.klst. Barcelona 22 skýjað
Bergen -2 léttskýjað Mallorca 23 skýjað
Ósló -2 skýjað Róm 21 skýjað
Kaupmannahöfn 2 rigning Feneyjar 14 þokumóða
Stokkhólmur 2 vantar Winnipeg -6 heiðskirt
Helsinki 2 riqninq Montreal 3 þokumðningur
Dublin 7 skýjað Halifax 4 skýjað
Glasgow 8 léttskýjað Newýbrk
London 9 skúr Chicago
París 12 skýjað Orlando
Byggt á upplýsingum frá Nfeðurstofu Islands og Vegagerðinni.
4. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Hingl í suðri
REYKJAVÍK 6.03 4,3 12.19 -0,1 18.25 4,3 9.15 13.07 16.58 1.03
ÍSAFJÖRÐUR 1.59 0,0 7.58 2,4 14.22 0,1 20.17 2,4 9.37 13.15 16.52 1.12
SIGLUFJÖRÐUR 4.05 0,0 10.22 1,4 16.32 0,0 22.51 1,4 9.17 12.55 16.32 0.51
DJÚPIVOGUR 3.08 2,5 9.26 0,6 15.34 2,4 21.38 0,3 8.47 12.39 16.30 0.34
Siávarhæö miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands
í dag er miðvikudagur 4. nóv-
ember, 308. dagur ársins 1998.
Qrð dagsins: Hjá öldruðum
mönnum er speki, og langir
lífdagar veita hyggindi.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Lag-
arfoss, Kyndill og
Bakkafoss fóru í gær.
Hansiwall, Stapafell og
Freyja komu í gær.
Hafnarfjarðarhöfn: Svi-
etovy Andre, fór í gær.
Sjdli, flutningaskipið
Svanur og Shuya komu í
gær.
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur Sólvalla-
götu 48. Flóamarkaður
og fataúthlutun alla mið-
vikudaga frá kl. 1(5-18.
Mannamót
Árskógar 4. Kl. 9 handa-
vinna, kl. 9 baðþjónusta,
kl. 9.30 ganga og æfing-
ar, kl. 13 handavinna,
opin smíðastofan og
frjáls spilamennska.
Bólstaðarhlið 43. Nokk-
ur pláss laus í bútasaum.
Uppl. og skráning í síma
568 5052.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði. Kl. 13
handavinna og jólafónd-
ur, kl. 13.30 brids. Á
morgun kl. 11 línudans.
Opið hús fimmtud. 5.
nóv. kl. 14-17, Georgs
gildið (skátar) sjá um
fundinn. Leikhúsferð
verður laugard. 7. nóv.
Farið frá Hjallabraut
33, Hrafnistu, Höfn og
miðbæ kl. 19.20 og fé-
lagsmiðstöðinni Reykja-
víkurvegi 50, kl. 19.30.
Eldri borgarar í Garða-
bæ. Glervinna alla
mánudaga og miðviku-
daga í Kirkjuhvoli kl. 13.
(Jobsbók 12,12.)
opnar m.a. keramik, kl.
10.30 gamlir ísl. og erl.
leikir og dansar, frá há-
degi spilasalur opinn, kl.
13.30 tónhornið, kl.
13.30-14.30 bankaþjón-
usta. Veitingar í teríu.
Gjábakki, Fannborg 8.
Kl. 10 myndlist, kl. 13
glerlist, kl. 16 hringdans-
ar, kl. 17 gömlu dansam-
ir, kl. 9-17 handavinnu-
stofan opin.
Gullsmári, Gullsmára
13. Leikfimin í dag, hóp-
ur 1 kl. 9.30, hópur 2 kl.
10.20 og hópur 3 kl.
11.10. Handavinnustof-
an opin á fimmtud. kl.
13-16. Getum bætt við
nokkrum í jóga, nýtt
námskeið er að byrja
uppl. í síma 5645260.
Hraunbær 105. Kl. 9
bókband og öskjugerð,
kl. 9 bútasaumur, kl. 9
hárgr., kl. 11 bankaþj.,
kl. 12-13 matur, kl.
13-17 fótaaðgerð.
Hæðargarður 31. Ki.
9-11 dagblöðin og kaffi,
handavinna: perlusaum-
ur fyrir hádegi og postu-
línsmálun eftir hádegi.
Fótaaðgerðafr. á staðn-
um.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Félagsvist í
Gjábakka, kl. 13.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni.
Kl. 9 alm. handavinna,
kl. 17-19 kóræfing.
Félag eldri borgara,
Þorraseli, Þorragötu 3.
Opið frá kl. 13-17, al-
menn handavinna.
Laugard 7. nóv. (konu-
daginn) verður opið hús,
gestur verður Unnur
Arngrímsdóttir, tísku-
sýning.
Gerðuberg, félagsstarf.
kl. 9-16.30 vinnustofur
Norðurbrún 1. Kl. 9-13
útskurður, kl. 10.10
sögustund. Bankinn op-
inn frá kl. 13-13.30, kl.
14 félagsvist, kaffi og
verðlaun, kl. 9-16.30
leirmunagerð, kl. 9-16
fótaaðgerðastofan opin.
Barðstrendingafélagið.
Spilað í Konnakoti
Hverfisgötu 105, 2. hæð
í kvöld kl. 20.30.
Hana-nú Kópavogi
Fundur í bókmennta-
klúbbi á Lesstofu bóka-
safnsins í kvöld kl. 20.
Hvítabandsfélagar,
fundur að Hallveigar- ,
stöðum í kvöld kl. 20.
ITC-deiIdin Fífa, Kópa-
vogi, heldur fund í kvöld
kl. 20.15 að Digranes-
vegi 12. Fundurinn er
öllum opinn.
KFUM og K, Hverfis-
götu 15, Hafnarfii-ði. Bi-
blíulestur verður í kvöld
kl. 20.30. Benedikt Arn-
kelsson talar.
Kvenfélag Bústaðasókn-
ar. Fundur verður 9.
nóv. kl. 20. á Grand hótel
Reykjavík. Tískusýning
og skemmtiatriði. Góð-
fúslega látið skrá ykkur í
síma 553 3439 Björg og
553 0448 Sigrún fyrir
sunnudag.
Kvenfélag Fn'kirkjunn-
ar í Reykjavík. Fundur
verður fimmtud. 5. nóv. í
safnaðarheimilinu Lauf-
ásvegi 13, kl. 20.30.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
fótaaðg., böðun, hárgr.,
keramik, tau- og silki-
málun, kl. 11 sund í
Grensáslaug, kl. 13
jóga, kl. 15 frjáls dans
og kaffi, teiknun og
málun.
Kvenfélag Hallgríms-
kirkju Fundur verður á
morgun kl. 20 í safnað-
arsal kirkjunnar.
Langahlið 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 hársnyrting, kl.
10 morgunstund, kl.
10-13 verslunin opin, kl.
11.30 matur kl. 13-17
handavinna og fóndur,
kl. 15 kaffi.
Kvenfélagið Hrönn
heldur jólapakkafund 5.
nóv. kl. 20 í Skeifunni
11. Konur, fjölmennið og
munið að taka með jóla-
pakkana.
Vesturgata 7. Venjuleg
miðvikudagsdagskrá í
dag. Á morgun er
helgistund í umsjón sr.
Jakobs Ágústs Hjálm-
arssonar dómkirkju-
prests kl. 10.30. Kór fé-
lagsstarfs aldraðra
syngur.
Menningar- og friðar-
samtök íslenskra
kvenna. Fjölskyldu-
stefna óskast, opinn
fundur í fundaröðinni um
samræmingu fjölskyldu-
lífs og atvinnuþáttöku
verður í kvöld kl. 20 að
Vatnsstíg 10, MÍR-sal.
Sjálfsbjörg, félag fatl-
aðra á höfúðborgar-
svæðinu. Félagsvist kl.
19.30 £ kvöld. Allir vel-
komnir.
Vitatorg. Kl. 9 kaffi og
smiðjan, kl. 9.30 söngur
með Áslaugu, kl. 10
bútasaumur og hand-
mennt, kl. 10.15 boccia,
Búnaðarbankinn, kl.
11.45 matur, kl. 14.45
kaffi, kl. 14-15.30 dans-
inn dunar.
Skaftfellingafélagið í
Reykjavík Félagsvist í
kvöld kl. 20 í Skaftfell-
ingabúð Laugaveg 178.
Skógræktarfélag
Garðabæjar Haustfúnd-
urinn er í kvöld kl. 20.30
í Stjörnuheimilinu við
Ásgarð Garðabæ.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. •>
Krossgátan
LÁRÉTT:
I fávís, 4 gleðjast yfir, 7
mjúkir, 8 dökk, 9 rödd,
II fæða, 13 flanar, 14 á
fiski, 15 sorg, 17 grotta,
20 bókstafur, 22 tölum,
23 bleytukrap, 24 lang-
loka, 25 fundvisa.
LÓÐRÉTT:
1 stygg, 2 kvenmenn, 3
líffæri, 4 viljugt, 5 mjó, 6
virðir, 10 skrökvuðuin,
12 sár, 13 óhljóð, 15
klettur, 16 leiktækjum,
18 úrkomu, 19 kaka, 20
æpa, 21 tjón.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 reffilegt, 8 lækur, 9 kamar, 10 net, 11 strit, 13
arinn, 15 stöng, 18 safna, 21 rót, 22 launi, 23 akarn, 24
handlanga.
Lóðrétt: 2 eykur, 3 fornt, 4 lykta, 4 gemsi, 6 flas, 7 grín,
12 inn, 14 róa, 15 sæla, 16 önuga, 17 grind, 18 staka, 19
flagg, 20 asni.
%tta færðu
hjá okkur!
ET Frostlögur (ERúðuvökvi B' Smurolía
Olisstöðvamar i Álfheimum og Mjódd,
og við Ánanaust, Sæbraut og Gullinbrú
velta umbúðalausa þjónustu.
Þú sparar umbúðir og lækkar
kostnaðinn hjá þér í leiðinni.
léffir þér lífíð