Morgunblaðið - 04.11.1998, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1998 57
FÓLK í FRÉTTUM
Enginn vinsælli
en Truman
iiimmmmm ítttii mmm riTn'niiii nTiTrmTrm
VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSLANDIS „*«
EINFELDNINGURINN Trum-
an sem alist hefur upp undir
vökulu auga sjónvarpsmynda-
vélarinnar (raunar þúsunda
sjónvarpsmyndavéla) heldur
efsta sæti yfir aðsóknarmestu
kvikmyndir á fslandi aðra vik-
una í röð. „Ég held að þetta sé
eitthvað sem allir bjuggust
við,“ segir Magnús Gunnarsson
hjá Laugarásbiói.
„Það eru ailir á einu máli um
gæði myndarinnar
enda er
lægsta
stjörnugjöfin
sem ég hef
séð þijár
sljörnur. Jafn-
vel þótt hún sé
alvarlegri en
sumir búast við
fer enginn
svekktur út. Það
er meira um eldra fólk á sýn-
ingum og hún virðist halda vel
dampi því það voru 900 manns
á henni í gær [mánudag].“
Snáksaugu Wesleys Snipes
snöruðust í annað sæti sína
fyrstu viku á lista. Popp í
Reykjavík er hinn nýliðinn
þessa vikuna og hafnaði í sjötta
sæti.
1T var vikur Mynd Framl./Dreifing Sýningarstaður
I. (1) 2 The Truman Show (Trumon-þátturinn) Paramount Laugarásbíó, Háskóabíó
2. Ný Ný Snake Eyes (Snáksaugu) - Bíóhöllin, Kringlubíí, Stjörnub
3. (3) 2 The Parent Trap (Foreldrogildran) Buena Vista Bíóhöllin, Kringlubíó
4. (6) 5 Dr.Dolittle (Dogfinnur dýralæknir) Sony Pictures Regnboginn
5. (2) 2 Halloween H20 (Hrekkjavakan H20) Miramax Regnboginn
6. Ný Ný Popp í Reykjavík 101 ehf. Bíóhöllin, Bíóborgin
7. (4) 3 Wrongfully Attused (Kærður saklaus) Morgan Creek Bíóhöilin, Kringlubíó, Regnb.
8. (7) 4 Srnoll Soldiers (Smáir hermenn) Dreamworks SKG Háskólabíó
9. (13) 8 Saving Private Ryon (Björgun óbreytts Ryon) Dreamworks SKG Háskólabíó j
10. (5) 4 A Perfett Murder (Fullkomið morð) Warner Bros. Bíóhöllin, Bíóborgin A
II. (9) 9 The Magit Sword (Töfrasverðið) Warner Bros. Bióhöllin, Bíób., Kringlub.M
12. (12) 6 Dansinn ísfilm Hóskólabíó Æi
13. (8) 3 Primary Colors (Vaidamesti raaður heims) Mutual Films Regnboginn Jmk
14. (11) 3 Les Miserables (Vesalingarnir) Sony Pictures Stjörnubió
15. (14) 6 Horse whisperer (Hestahvislarinn) Buena Vista Bíóborgin
16. (10) 7 The Mask of Zorro (Gríma Zorrós) Sony Pictures Bíóhöllin, Stjörnubíó
17. (15) 4 Speties 2 (Hættuleg tegund 11) MGM Laugarásbíó
18. 09) 7 Paulie Dreamworks SKG Háskólabió
19. (16) 36 Hugo Per Holst Háskólabió
20. (18) 13 Sliding Doors (Á þröskuldinum) Intermedia Laugarásbíó
1
a 5
«9
ttj *o
i co
Strákar klífa
styttu
GOTT veður hefur leikið við
Ukraínubúa undanfarið og er það
sjáanlegt á leik barnanna. Myndin er
tekin í borginni Odessa á fimmtu-
daginn var, en þar voru þessir
drengir að leik í stórri styttu sem
stendur við höfn borgarinnar.
Keppt við risaeðlu
STÓRSÝNING á risaeðlum var
opnuð í Sydney í Ástralíu föstu-
daginn 30. október. Á sýningunni
er leitast við að gera tímabil risa-
eðlanna lifandi og hafa átta raf-
rænar risaeðlur verið búnar til
sem líkja eftir hreyfingum iyrir-
myndanna. Á myndinni sést
barnaskólanemi hlaupa í kapp við
eina eðluna á 15 metra hlaupa-
braut sem sett var upp á safninu
ungum og öldnum til gamans.
Reykvíkingar
Munið
borgarstjórnarfundinn
á morgun kl. 17.00
sem útvarpað er á
l\lær
BETRUNARVIST
FRAM AÐ JDLUM
• Sbx vikna fitubreimslunámskeiö
• Fitumælingar, ummálsmæling og vigtvm
• Tímar þrisvar í viku, dag- eða morguntímar
• Matardagbækur, uppskriftabækur og fræðsla
7.990kr.
fyrir G vikna Betrunarvist
Skráning hafin, námskeið hefst 6. nóvember.
Hinir öflugu Body Pump
tímar eru alltaf í gangi
í Betrunarhúsinu, en þeir eru frábær leið til að ná
auknum styrk og hrennslu á stuttum tíma.
RÝMINGARSALA
AÐEINS í 4 DAGA
Úlpur
áður 6.990
nú 4.990
30%
afsláttur af buxum,
bolum og pilsum
og fleiri góð tilboð
Hettupeysur
áður 3.990
nú 1.990
Laugavegi 54, sími 552 5201