Morgunblaðið - 04.11.1998, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 04.11.1998, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1998 57 FÓLK í FRÉTTUM Enginn vinsælli en Truman iiimmmmm ítttii mmm riTn'niiii nTiTrmTrm VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSLANDIS „*« EINFELDNINGURINN Trum- an sem alist hefur upp undir vökulu auga sjónvarpsmynda- vélarinnar (raunar þúsunda sjónvarpsmyndavéla) heldur efsta sæti yfir aðsóknarmestu kvikmyndir á fslandi aðra vik- una í röð. „Ég held að þetta sé eitthvað sem allir bjuggust við,“ segir Magnús Gunnarsson hjá Laugarásbiói. „Það eru ailir á einu máli um gæði myndarinnar enda er lægsta stjörnugjöfin sem ég hef séð þijár sljörnur. Jafn- vel þótt hún sé alvarlegri en sumir búast við fer enginn svekktur út. Það er meira um eldra fólk á sýn- ingum og hún virðist halda vel dampi því það voru 900 manns á henni í gær [mánudag].“ Snáksaugu Wesleys Snipes snöruðust í annað sæti sína fyrstu viku á lista. Popp í Reykjavík er hinn nýliðinn þessa vikuna og hafnaði í sjötta sæti. 1T var vikur Mynd Framl./Dreifing Sýningarstaður I. (1) 2 The Truman Show (Trumon-þátturinn) Paramount Laugarásbíó, Háskóabíó 2. Ný Ný Snake Eyes (Snáksaugu) - Bíóhöllin, Kringlubíí, Stjörnub 3. (3) 2 The Parent Trap (Foreldrogildran) Buena Vista Bíóhöllin, Kringlubíó 4. (6) 5 Dr.Dolittle (Dogfinnur dýralæknir) Sony Pictures Regnboginn 5. (2) 2 Halloween H20 (Hrekkjavakan H20) Miramax Regnboginn 6. Ný Ný Popp í Reykjavík 101 ehf. Bíóhöllin, Bíóborgin 7. (4) 3 Wrongfully Attused (Kærður saklaus) Morgan Creek Bíóhöilin, Kringlubíó, Regnb. 8. (7) 4 Srnoll Soldiers (Smáir hermenn) Dreamworks SKG Háskólabíó 9. (13) 8 Saving Private Ryon (Björgun óbreytts Ryon) Dreamworks SKG Háskólabíó j 10. (5) 4 A Perfett Murder (Fullkomið morð) Warner Bros. Bíóhöllin, Bíóborgin A II. (9) 9 The Magit Sword (Töfrasverðið) Warner Bros. Bióhöllin, Bíób., Kringlub.M 12. (12) 6 Dansinn ísfilm Hóskólabíó Æi 13. (8) 3 Primary Colors (Vaidamesti raaður heims) Mutual Films Regnboginn Jmk 14. (11) 3 Les Miserables (Vesalingarnir) Sony Pictures Stjörnubió 15. (14) 6 Horse whisperer (Hestahvislarinn) Buena Vista Bíóborgin 16. (10) 7 The Mask of Zorro (Gríma Zorrós) Sony Pictures Bíóhöllin, Stjörnubíó 17. (15) 4 Speties 2 (Hættuleg tegund 11) MGM Laugarásbíó 18. 09) 7 Paulie Dreamworks SKG Háskólabió 19. (16) 36 Hugo Per Holst Háskólabió 20. (18) 13 Sliding Doors (Á þröskuldinum) Intermedia Laugarásbíó 1 a 5 «9 ttj *o i co Strákar klífa styttu GOTT veður hefur leikið við Ukraínubúa undanfarið og er það sjáanlegt á leik barnanna. Myndin er tekin í borginni Odessa á fimmtu- daginn var, en þar voru þessir drengir að leik í stórri styttu sem stendur við höfn borgarinnar. Keppt við risaeðlu STÓRSÝNING á risaeðlum var opnuð í Sydney í Ástralíu föstu- daginn 30. október. Á sýningunni er leitast við að gera tímabil risa- eðlanna lifandi og hafa átta raf- rænar risaeðlur verið búnar til sem líkja eftir hreyfingum iyrir- myndanna. Á myndinni sést barnaskólanemi hlaupa í kapp við eina eðluna á 15 metra hlaupa- braut sem sett var upp á safninu ungum og öldnum til gamans. Reykvíkingar Munið borgarstjórnarfundinn á morgun kl. 17.00 sem útvarpað er á l\lær BETRUNARVIST FRAM AÐ JDLUM • Sbx vikna fitubreimslunámskeiö • Fitumælingar, ummálsmæling og vigtvm • Tímar þrisvar í viku, dag- eða morguntímar • Matardagbækur, uppskriftabækur og fræðsla 7.990kr. fyrir G vikna Betrunarvist Skráning hafin, námskeið hefst 6. nóvember. Hinir öflugu Body Pump tímar eru alltaf í gangi í Betrunarhúsinu, en þeir eru frábær leið til að ná auknum styrk og hrennslu á stuttum tíma. RÝMINGARSALA AÐEINS í 4 DAGA Úlpur áður 6.990 nú 4.990 30% afsláttur af buxum, bolum og pilsum og fleiri góð tilboð Hettupeysur áður 3.990 nú 1.990 Laugavegi 54, sími 552 5201
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.