Morgunblaðið - 01.12.1998, Page 7

Morgunblaðið - 01.12.1998, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1998 7 A UTABRÉFAS J ÓÐURINN AUÐLIND HF. í öllum sparisjódum i SPARISJÓÐIRNIR jZ KAUPÞING HF dyrmætur dagar tll áramóta Þegar sveiflur á mörkuðum aukast er mikill munur á því að leggja sparifé sitt í eitt fyrirtæki og að fjárfesta í virkum hlutabréfasjóði. Ekki síst þegar hann nýtur jafnótvíræðrar velgengni og þessi! Minni áhætta - meiri ávöxtun! Það sem gerir Hlutabréfasjóðinn Auðlind einstakan á íslenskum markaði er áhættudreifing sem minnkar verulega áhættuna án þess að skaða möguleika þína á hámarksávöxtun og virk fjárfestingarstefna á innlendum og erlendum markaði þar sem leituð eru uppi vel rekin fyrirtæki í ólíkum atvinnugreinum. Langtímasparnaður Auðlindar sameinar það besta á markaðnum og forðar þér frá skakkaföllum. Meiri skattaafsláttur! Veldu langtímaávöxtun á peningunum þínum og 60% skattaafslátt að auki, en búist er við hækkun endurgreiðsluhlutfalls skv. frumvarpi sem liggur fyrir Alþingi. Þannig tryggirðu þér tugi þúsunda í endurgreiðslur frá skattinum í ágúst á næsta ári. Þú greiðir eins og þér hentar Með sjálfvirkri skuldfærslu á allri upphæðinni, beingreiðslum, skuldabréfi eða boðgreiðslum með Visa eða Euro.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.