Morgunblaðið - 01.12.1998, Side 9

Morgunblaðið - 01.12.1998, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1998 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/Kristinn KLIPPT á borða við vígslu hins uýja húsnæðis Læknavaktarinnar sf. Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra og Atli Árnason formaður stjórnarinnar. Læknavaktin sf. í nýju og stærra húsnæði TEKIÐ hefur verið í notkun nýtt húsnæði Læknavaktarinnar sf. við Smáratorg 1 í Kópavogi. Er það um 300 fermetrar og umtalsvert stærra en aðstaðan sem vaktin hafði í hús- næði Heilsuverndarstöðvarinnar í Reykjavík, að sögn Atla Árnasonar, læknis og formanns Læknavaktar- innar. Yfír 50 læknar annast vakt- þjónustuna auk hjúkrunarfræðinga og móttökuritara. Ingibjörg Páimadóttir heilbrigð- isráðherra var viðstödd þegar hús- næði Læknavaktarinnar var vígt síðastliðinn laugardag. Nýlega var gerður þjónustusamningur milli ráðuneytisins og Læknavaktarinnar sf. og er vaktsvæðið stækkað þar sem Hafnarfjörður og Kópavogur bætast við Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog. Aiti Árnason segir Læknavaktina sf. veita þjónustu sína utan hefð- bundins dagvinnutíma en móttakan er opin milli klukkan 17 og 23.30 á föstudögum og 9 og 23.30 um helgar og aðra frídaga. Auk þess sinna læknar vitjana- þjónustu. Nýr sími Læknavaktar- innar er 544 4111. JÓLATILBOÐ A Jakkar kr. 4.900. Úlpur kr. 8.900. Kápur kr. 9.900. SfCéipusttUtn Suðurlandsbraut 12, s. 588-1070. Jólakjólar, skokkar, dress, jakkar og buxur. St. 62-128. Ólavía’og Oliver BARNAVÖRUVERSLUN G L Æ S I B Æ Sími 553 3 3 6 ó GOBLIN RÚMTEPPI Ný sending EXIT Laugavegi 95—97, sími 552 1444. FALLEGUR JÓLAFATNAÐUR Cinde?ella Léttír kvöldjakkar, lítlar stærðír, Jólatílboð* TESS Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Aiiikin ökuréUindi (Meiratpróf) Leigubíll, vörubifreiö, hópbifreið og eftirvagn. Ný námskeið hefjast vikutega. Gerið verðsamanburð. Sími 568 3841, Dugguvogur2 Ökuskóli ísiands (23 Brúðarkjólaleiga Katrínar í Mjódd Nýr brúðar- og samkvæmisfatnaður fyrir dömur og herra í miklu úrvali. Álfabakki I4A • sími 557 6020 • fax 557 6928 N áttfatnaður í úrvali Laugavegi 4, sími 551 4473 Buxur, peysur og sportlegir jakkar í miklu úrvali Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. LAURA ASHLEY Kjólar, pils, peysur, bolir og full búð af fallegum gjafavörum Opið laugardag kl. 10-18 Kjstan V) Laugavegi 99, síi Laugavegi 99, sími 551 6646. 25-30% afsíáttur af jóíakörfum Fjórar mismunandi jólakörfur á einstöku tilboöi Náttúrulegu snyrtivörurnar frá Mirandas fást nú á einstöku jólatilboði með 25-30% afslætti. Þú getur valið um fjórar mismunandi jóla- körfur með vinsælustu vörunum sem kosta 3.900 tii 6.900. Hentugar starfsmannagjafir fyrir dömur og herra. Pantið tímanlega. MIRANDArS / - náttúrulegar snyrtivörur fyrir heilsuna og útlitð Upplýsingasími Mirandas á íslandi er 565-0500

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.