Morgunblaðið - 01.12.1998, Blaðsíða 55
I
d
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1998 55
BRIDS
I)msjón Arnór G.
Ragnarsson
Félag eldri borgara í Reykjavík
Fimmtudaginn 19. nóv. spiluðu 24
pör. Hæsta skor í N/S:
Albert Þorsteinsson - Alfreð Kristjánsson 284
Jón Stefánsson - Sæmundur Bjömsson 258
Hjálmar Gíslason - Ragnar Halldórsson 241
A/V
Jón Andréss. - Guðmundur Guðmundss. 265
5 Anton Sigurðsson - Hannes Ingibergsson 264
a Þorsteinn Sveinsson - Eggert Kristinsson 256
j Meðalskor 216
* Mánudaginn 23. nóv. spiluðu 26 pör. Hæsta
skor í N/S:
Hilmar Valdimarsson - Magnús Jósefss. 403
Sigrún Straumland - Sigriður Ólafsdóttir 362
Kristinn Gíslason - Margrét Jakobsdóttir 347
A/V
Sæmundur Björnsson - Jón Stefánsson 395
Lárus Hermannsson - Eysteinn Einarss. 362
Þórólfur Meyvantss. - Þorleiíúr Þórarinss. 347
jj Meðalskor 312
Bridsfélag Reykjavíkur
1 ?
Föstudaginn 27. nóvember var
spilaður eins kvölds tölvureiknaður
Monrad Barómeter með þátttöku
26 para. Spilaðar voru 7 umferðir
með 4 spilum á milli para. Efstu pör
voru:
Brynjar Jónsson - Böðvar Magnússon +89
Guðlaugur Sveinss. - Magnús Sverriss. +87
, Þórður Sigfússon - Torfi Asgeirsson + 61
1 Frímann Stefánsson - Páll Þórsson +53
IBirna Stefnisd. - Aðalsteinn Steinþórss. + 52
Geirlaug Magnúsdóttir - Torfí Axelsson +49
Gísli Steingrímsson - Hjálmar S. Pálsson +34
Eftir að tvímenningnum lauk var
spiluð Miðnæturútsláttarsveita-
keppni með þátttöku 8 sveita. Til
úrslita spiluðu sveitir Óðins Þórar-
inssonar (Óðinn, Sveinn R. Vil-
hjálmsson, Unnar A. Guðmundsson
og Þorsteinn Joensen) og Þóris
Leifssonar (Þórir, Jón Viðar Jón-
mundsson, Brynjar Jónsson og
Böðvar Magnússon). Sveit Þóris
vann úrslitaleikinn með 26 impum
gegn 13.
A fostudagskvöldum BR eru spil-
aðir eins kvölds tvímenningar með
forgefnum spilum. Að tvímenningn-
um loknum er spilurum boðið upp á
að taka þátt í 6 spila Miðnæturút-
sláttar sveitakeppni. Allir spilarar
20 ára og yngri spila frítt á föstu-
dögum og þriðjudögum hjá félag-
inu. Spilamennska byrjar kl. 19 á
fóstudögum en 19.30 önnur kvöld
vikunnar.
Bridsfélag eldri borgara
í Kópavogi
Þriðjudaginn 24. nóv. sl. spiluðu
24 pör Mitchell-tvímenning og urðu
eftirtalin pör efst í N/S:
Fróði Pálsson - Þorleifur Þórarinss. 271
Helga Helgad. - Ólafur Lárusson 263
Eysteinn Einarss. - Lárus Hermannsson 236
Lokastaða efstu para í A/V:
Sæmundur Bjömss. - Jón Stefánsson 267
Sæbjörg Jónasd. - Þorsteinn Erlingsson 237
Magnús Oddsson - Mapús Halldórss. 229
A föstudaginn var spiluðu 24 pör
og þá urðu úrslit þessi í N/S:
Eysteinn Einarsson - Lárus Hermannss. 252
Jón Stefánsson - Sæmundur Björnss. 248
Einar Einarsson - Hörður Davíðsson 242
Lokastaðan í A/V:
Ingiríður Jónsd. - Heiður Gestsdóttir 252
Þorleifur Þórarinss. - Fróði Pálsson 248
Einar Einarsson - Hörður Davíðsson 242
Meðalskor var 216 báða dagana.
Jólarnal seöíll
I orréHir
I lumur Ir auð meö írönskurn kavfar acg
saffran 'vínaígrettc?
Eóa
Parma-skinkb ásamt lersku salati, marineruóu
grœnmeti acg Papaya
AAillíréttur
Iskrcrp
Aóalr cbl tur
Cvljácö* appelsínu öncd cfi cspla cog peru mauki borin
f ram meó erigifer-sósu
Eóa
C3rillc3<5>, sítrónukrycdcdle+piá farnafillat meó
kcrrtöfluköku, spínali ocg myntusósu
Pftirróttir
Brún acg hvít súkkulaöirnús
f:<0 c r
Ris cá lcr mancde
3 I OO
Í
4
iljisgpf
staður
Jólaglaðningur fyrir allar konur
tfJSK"
5 tíma Ijósa korl kr. 1.500
út allan desember
opnum keöjuna. Nú gela
allir keypt JSB kort og
tengió bónusinn strax.
JSB kort er 12 vikna kort sem veitir
4 vikna bónus í bvert sinn sem |>aó
er cndurnýjaö. Þú færÖ 1 (> vikur á
veröi 12 vikna korts, kr. 13.000.-
Kortiö má leggja inn einu sinni.
15% afsláttur at æfíngafatnaðí
og skóm
Gieðiiega jóiaföstu