Morgunblaðið - 01.12.1998, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 01.12.1998, Qupperneq 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ HESTAR Bændaskólinn á Hvanneyri og Hólaskóli gera með sér samning Reiðnám á háskólastigi orðið að veruleika Mikilvægt skref fyrir þróun hestamennsku og reiðkennslu var stigið í síðustu viku á Hólaskóla þegar skólastjóri Bændaskólans á Hvanneyri kom ásamt fríðu föruneyti norður og undirritaður var tímamótasamn- ingur milli skólanna. Samningur þar sem komið er á samstarfí skólanna um kennslu í reiðmennsku og reiðkennslu á háskóla- stigi. Valdimar Kristinsson brá sér heim að Hólum og fylgdist með undirritun þessa athyglisverða samnings. SKÓLASTJÓRARNIR Magnús B. Jónsson og Jón Bjarnason til hægri eni ánægðir með að nám í reið- mennsku sé nú komið á háskólastig. Með þeim á myndinni er Eyjólfur Isólfsson aðalkennari Hólaskóla í reiðmennsku. Neffo/w ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR BÁÐINNRETTlNSw Danskar baðinnréttingar í miklu úrvali. Falleg og vönduð vara á vægu verði. /rOmx HÁTÚNI6A REYKJAVIK SÍMI 552 4420 SAMNINGURINN býður nemend- um við búvísindadeildina á Hvanneyri 15 eininga valgrein í reiðkennslu og reiðmennsku sem hluta af námsefni til búfræðikandidatsprófs. Námslýs- ing reiðmennskunnai' telst hluti af samningnum og verður hana að fmna í námsskrá búvísindadeildar með sama hætti og aðrar námslýsingar. Sérfræðingar Hólaskóla sjá um allt skipulag og kennslu á áfanganum sem boðinn er fram og gilda sömu reglur og eru í gildi á hverjum tíma við búvísindadeildina. Einnig taka sérfræðingar Hólaskóla þátt í þróun námsins á þessu sviði í samvinnu við aðalkennara í búfjárrækt við búvís- indadeildina. Þá segir í samningnum að þeir nemendur sem lokið hafa námi á reið- kennarabraut frá Hólum fái námið metið við búvísindadeildina uppfylli þeir að öðru leyti skilyrði til að stunda nám við deildina. Allt námið fer fram á Hólum og skulu allir nem- endur búvísindadeildar hafa aðgang Guðmundur Rafn Geirdal skólastjóri og félagsfræðingur Stjórnmálamönnum er ekki treystandi til að taka ákvarðanir í eigin hagsmunamálum. Því legg ég til að þjóðar- atkvæðagreiðsla fari fram um væntanleg kosningalög. að náminu. Bændaskólinn á Hvann- eyri greiðir Hólaskóla sérstakt gjald, krónur 10 þúsund fyrir hvem nem- anda sem óskar eftir að stunda nám í reiðmennsku og reiðkennslu. Samningurinn gildir til þriggja ára frá undirritun og segir að hann skuli endurskoðaðaður að þeim tíma liðnum í ljósi þeirrar reynslu sem fengist hefur. Verði breytingar á starfshlutverkum skólanna á tímabil- inu getur hvor aðili um sig sagt upp samningnum með þriggja mánaða fyrirvara. í námslýsingu segir að Víkingur Gunnarsson verði umsjónarmaður með náminu en kennarar meðal ann- arra Eyjólfur Isólfsson, Guðrún Helgadóttir, Jón Bjarnason, Einar Öder Magnússon og Sigríður Björnsdóttir. Engum dylst að með samningi þessum er stigið afdi-ifaríkt ski'ef í framþróun reiðmennskunnar á Is- landi. Nú í fyrsta skipti er mögulegt að sækja nám í reiðmennsku sem viðurkennt er á háskólastigi. Hér byggir á nánu samstai'fi Hólaskóla við Félag tamningamanna sem stað- ið hefur um árabO en próf frá Hólum veitir inngöngurétt í félagið. Samn- ingurinn eflir mjög faglega stöðu reiðmennskunnar í menntakerfinu og mun vafalítið stuðla að frekari framþróun. Mjög brýnt er að bæta tamningu hrossa og auka verulega reiðkennslu vegna markaðssetningai' íslenska hestsins og ljóst er að þörf er á aukinni þekkingu á fleiri sviðum hestamennskunnar. Brýnt er að fá inn í atvinnugreinina fleiri starfs- menn sem búa yfir vísindalegri þekkingu auk þess að hafa verklega hæfni og skilning sem þarf til að þróa og leiða starfið í framtíðinni. Þá má skjóta því hér með að I gangi hugmyndavinna Hólaskóla, félags tamningmanna og landbúnaðarráðu- neytisins um með hvaða hætti megi koma á gæðavottaðri reiðkennslu þar sem þekking, skipulag og vei'k- færni verði tryggð. mbl.is EF ALLT fer eins og upp er lagt með bætast ellefu nýir reiðkennarar í hóp þeirra sem fyrir eru. í gær var síðasti dag- ur á tólf daga námskeiði á Hól- um fyrir reiðkennaraefni sem væntanlega fá C-réttindi sem er fyrsta gráðan af þremur sem reiðkennarar eru flokkaðir í. Þeir félagsmenn í Félagi tamn- ingamanna sem hafa þjálfara- réttindi hafa heimild til að sækja þessi námskeið. Kennarar á námskeiðinu nú eru þeir Eyjólfur ísólfsson, Reynir Aðalsteinsson og Sigur- björn Bárðarson en þeir eru allir með svokölluð A-reiðkenn- araréttindi sem er æðsta stigið í flokkun reiðkennara. Auk þeirra koma fleiri við sögu við kennslu í skyndihjálp, ræðu- mennsku og framsögn, þjálfun- arlífeðlisfræði, kennslufræði, glærugerð og inngrip í rekstur smáfyrirtækja svo eitthvað sé nefnt. Þetta mun síðasta nám- skeiðið sem haldið er til öflun- ar C-réttinda en framvegis verða menn að fara í reiðkenn- aradeildina á Hólum sem er hálfs árs nám. Þá var samhliða þessu nám- skeiði haldið annað námskeið fyrir B-réttindi sem er annað stig reiðkennara innan Félags tamningamanna. Fimm þátt- takendur munu ljúka prófum í dag. Að sögn Eyjólfs Isólfsson- ar mun þetta í fyrsta skipti sem þátttakendur í prófí til B-rétt- inda eru allir með C-réttindi. Sagði Eyjólfur að þannig yrði það í framtíðinni og væri hægt að komast lengra í kennslunni og gera jafnframt meiri kröfur í prófum. Eins og á fyrri námskeiðum sem þessum sem haldin hafa verið er farið yfír mikið efni á stuttum tíma og því mikil pressa á nemendum sem og kennurum. Dagskráin hefst alla daga klukkan 8.30 og er verið að til 23 öll kvöld. Sagði Eyjólfur þessi námskeið viða- meiri en þau fyrri en nemendur tækju þessu mjög alvarlega, legðu sig fram til hins ýtrasta og góður andi væri í hópunum. Um helgina halda svo FT menn aðalfund sinn í fþrótta- miðstöðinni í Laugardal og er gert ráð fyrir að fjölmennt verði enda mikil gróska í starf- semi félagsins. nsTuno SÉRVERSLUN HESTAMANNSINS Háaleitisbraut 68 igl Austurver Sími 568 4240. ,wmm ;iri„ JT Fjölgun í reið- kennarastétt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.