Morgunblaðið - 01.12.1998, Síða 57

Morgunblaðið - 01.12.1998, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1998 5 7 HESTAR SKOLASTJORAR skólanna á Hvanneyri og Hólum, Magnús B. Jónsson og Jón Bjarnason, vora að vonum ánægðir eftir að þeir höfðu undii-ritað samning skólannna í reiðskemmunni á Hólum að við- stöddu fjölmenni. Magnús sagði að hvað skólanum á Hvanneyri viðkæmi þá víkkaði þessi samningur fræðasvið búvís- indadeildar. „Þetta hefur kannski meira að segja fyrir nemendurna sjálfa en skólann sem slíkan. Þetta gefur fólki sem vill afla sér há- skólamenntunar í búvísindum möguleika á að afla sérþekkingar í þessa átt. Öll efling menntunar hefur að sjálfsögðu þýðingu fyrir skólann á Hvanneyri eins og aðra skóla. Þá eykur þetta þetta mennt- unarstig hestamennskunnar innan landbúnaðarins. Það kemur alltaf inn í okkar skóla eitthvað af fólki sem hefur áhuga fyiár hestamennsku og hrossarækt. Allmörg lokaverkefni við búvísindadeildina undanfarin ár hafa fjallað um hrossarækt. Nokkrir nemendur í þeim hópi sem hóf nám við búvísindadeildina í haust hafa lokið reiðkennaranámi á Hólum og hafi kannski litið til þessa samstarfs sem möguleika þegar þau óskuðu eftir námi hjá okkur. Við verðum ekki vör við að fleiri hestaáhugamenn hafi komið inn í deildina á síðustu árum en áð- ur. Það er alltaf eitthvað af fólki sem leggur áherslu á hesta- mennskuna sem sitt fagsvið. Það er kannski framtíðin sem sker úr um það hvort hestafólk sækir í auknum mæli í búvísindadeildina. Það sem mér finnst kannski skipta mestu máli er að við erum að efla og styrkja stöðu okkar með því að bjóða fleiri kosti og skólinn standi undir nafni. Ég get nefnt sem dæmi að eftir að við hófum sam- starf við norræna búnaðarháskóla hefur áhugi fyrir framhaldsnámi aukist verulega. Við erum að skapa Aukin fjölbreytni og mikil hvatning Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson HVANNEYRINGAR komu með fríðu föruneyti að sunnan til undirritunar samnings sem flestum ber saman um að marki tímamót í sögu reiðmenningar á Islandi. Magnús B. Jónsson, skólastjóri á Hvanneyri, heldur hér tölu um ágæti samningsins og þær vonir sem við hann eru bundnar. ungu fólki fleiri valkosti og meiri möguleika. Þetta samstarf eflir bæði skólann á Hvanneyri og Hólaskóla." Þá segir Magnús að tryggt sé að námið á Hólum uppfylli þær kröfur sem gerðar eru til háskóla- námsins á Hvanneyri og það sem lögð hefur verið áhersla á er að ábyrgðarmaður sá sem hefur eft- irlit með náminu á Hólum uppfylli þau skilyrði sem sett eru um að hann geti kennt við búvísinda- deildina. „Undirbúningur að.þess- um samningi hefur staðið í á ann- að ár og verið vel til hans vandað. Víkingur Gunnarsson og Björn Þorsteinsson hafa ásamt Sveini Hallgrímssyni haft umsjón með vinnunni og_ sett rammann um þetta nám. Ég efast ekki um að það muni standast kröfur okkar fyllilega," sagði Magnús að end- ingu. „Þessi samningur er í raun áframhald af samningi um verka- skiptingu milli skólanna á Hvann- evri og Hólum. Það er mikilvægt að námið sem við þróum hér nái til allra skólastiga sem era uppbyggð fyrh- landbúnaðinn. Það er mark- mið okkar og i raun skólanna beggja að bjóða upp á sem fjöl- breyttast nám á sem flestum skólastigum og þessi samningur er liður í að ná þeim markmiðum sem við setjum okkur. Varðandi nám í hrossarækt, reiðmennsku og reið- kennslu er mikil hvatning að það skuli nú vera kominn möguleiki á háskólastigi. Þetta styður mjög þá umræðu sem fram hefur farið í sumar og haust um nauðsyn á gæðavottun vinnubragða þeirra sem selja þjónustu sína við reið- kennslu og tamningar. Að þessir aðilar hafi opinbera viðurkennda staðlaða gi'áðu um kunnáttu og færni í faginu. Samningurinn er ákveðinn liður í áframhaldandi þróun og vinnu sem tekist hefur verið á við. Það þóttu mikil og góð tíðindi þegar nám í píanóleik var tekið upp á háskólastigi. Það að reiðmennskan skuli vera komin á þetta stig era ekki síður mikil tíð- indi. Við vitum að bestu reiðmenn okkar búa yfir mikilli færni og þekkingu og tímabært að nýta það á háskólastigi,“ sagði Jón að lok- um. Loksins á Islandi! Morgunblaðið/V aldimar Kristinsson GÓÐUR andi ríkti í hópi þeirra er stefndu á C-réttindi reiðkennara þótt dagskráin væri strembin og komið víða við á stuttuni tíma. Þau eru frá vinstri talið Halldór Guðni, Hermann Karlsson, Anna Sophie, Eyjólfur ísólfsson kennari, Marjolein Tiepen, Hugrún Jó- hannsdóttir, Páll Bragi, Tómas Snorrason, Björg Ölafsdóttir, Frið- þjófur Vignisson, Snorri Dal og Ólafur Einarsson formaður Félags tamningamanna. ABROSOUS. -J.. -a> leðursandalar 09 mokkasínur. Byltingarkenndir inniskó Litir: Svart, brúnt, gyllt og grátt. Stærðir 36-42 Verð frá kr. 3. íeöoB- þý/l/íuf0 SV'(MpUfc PRÓF til reiðkennararéttinda B þreyta kunnir reiðmenn að þessu sinni, þau OIil Amble, Guðrún Magnúsdóttir, Bergur Jónsson, Elvar Einarsson og Anton Níels sem hér eru ásamt kennurunum Reyni Aðalsteinssyni og Sigurbirni Bárðarsyni. /oftte/mpafc gtfOtt(pUfc íeður/l/d&tú /&ÖOLB 7~fu&a^a só/f' Fást eingöngu hjá skóverslun, Kringlunni Skólastjórar Hvanneyrar og Hóla ánægðir með samninginn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.