Morgunblaðið - 01.12.1998, Síða 79

Morgunblaðið - 01.12.1998, Síða 79
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1998 79 Þórdís Halla Jónsdóttir Nanna Hermannsdóttir LEIÐRÉTT Myndavíxl I blaðinu Jólamatur, fondur og gjafir sem út kom síðastliðinn laug- ardag víxluðust tvær myndir af bömum sem voru að tala um jólin. Myndin af Þórdísi Höllu Jónsdótt- ur birtist með texta Nönnu Her- mannsdóttur og myndin af Nönnu birtist með texta Þórdísar Höllu. Beðist er velvirðingar á þessum leiðu mistökum. Einnig misritaðist nafn annars barns, hið rétta er Ragnar Auðun Arnason, ekki Auðunn. Alþingismenn fengu leikhúsmiða I frétt í blaðinu á sunnudag, þar sem Bandalag íslenskra leikfélaga færði forseta Alþingis leikhúsmiða að gjöf, var sagt að hann einn og sér hefði fengið slíkan miða en það voru víst allir alþingismenn sem það fengu. Beðist er velvirðingar á mistökunurn. 0 EFTIRMENNTUN VÉLSTJÓRA Munið námskeiðið um VIÐHALDS- STJÓRNUN 1 10.-, 11.-og 12. desember Hafið samband! ^Vélstjórafélag íslands, Eftirmenntun vélstjóra, sími: 562 9062, veffang: www.vsfi.is Heilbrigðisstétt- ir og fortíðin JÓN Ólafur ísberg, sagnfræðing- ur, flytur fyrirlestur í boði Sagn- fræðingafélags íslands miðviku- daginn 2. desember sem hann nefnir: „Heilbrigðissaga og félags- saga.“ „Fundurinn er haldinn í Þjóðar- bókhlöðu á 2. hæð í hádeginu kl. 12.05-13 og er hluti af fyrirlestra- röð Sagnfræðingafélagins sem nefnd hefur verið: „Hvað er fé- lagssaga?" Fyrirlestur Jóns Ólafs er sá þrettándi í röðinni og eru all- ir áhugamenn um sagnfræði hvattir til að koma á fundinn. ítrekað er að fundurinn er á mið- vikudegi, en ekki þriðjudegi eins og verið hefur í haust. Utlit er fyr- ir að þetta verði síðasti hádegis- fundur ársins 1998. Jón Ólafur hefur meistaragráðu í sagnfræði frá Háskóla Islands og hefur á undanförnum árum unnið að rann- sóknum á sögu læknavísinda. Hann mun kynna nýja strauma á því sviði í fyrirlestrinum, auk þess að tengja þá vettvangi félagssög- unnar. Fyrirlestrar á hádegisfundum Fasteignir á Netinu 1 vlljmbl.is Fréttir á Netinu íþróttir á Netinu mbl.is /\L.L.TAF= Œ/TTH\SA0 A/ÝT7 mbl.is ALLTAT= G/TTH\SAG A/ÝT7 Sagnfræðingafélagsins í vetur eru haldnir í samvinnu við Rannsókn- arstofu í kvennafræðum. Athygli er vakin á því að fundarmenn geta fengið sér matarbita í veitingasölu Þjóðarbókhlöðunnar og neytt hans meðan á fundinum stendur," segir í fréttatilkynningu. Lögreglan lýsir eftir sjónarvottum MIÐVIKUDAGINN 25. nóv- ember sl. kl. 14.26 varð ungur piltur, á línuskautum, fyrir bif- reið við norðurenda Gullinbrú- ar. Þeir sem kunna að hafa verið sjónarvottar að þessu slysi, eða kunna frá einhverju að segja það varðandi, eni vinsamlega beðnir um að hafa samband við lögregluna í Reykjavík, sími 569 9200 eða í síma 567 0111. Innflutningur fíkniefna oa Umræðuefni í þessari bók Ómissandi rit fyrir áhugamenn um stjórnmál HÁSKÓLAÚTGÁFAN S. 525-4003 • hu@hi.is wmms Chamaecyparis lawsoniana „Ellwoodii“ Jólasýprisinn er til 1 mörgum stæröum • Þessi sýpris er mikið notaður í JÓLASKREYTINGAR og tekur sig vel út skreyttur rauðum gerviberjum og slaufum. • EINNIG ER KJÖRIÐ að nota þennan sýpris sem tímabundið skraut í stofum, í kerjum á dyrapöllum við útidyr eða á legstaði. Hann heldur sér fagurgrænum allan veturinn, en þarfnast endurnýjunar þegar vorar. • Sé hann notaður sem stofuskraut er áríðandi að vökva vel svo að moldin þorni aldrei upp. Plantan þolir stofuhita nokkuð vel, en meiri líkur eru á að hún dafni til frambúðar þar sem ekki er of heitt á henni. • Ellwoods-sýprisinn getur staðið úti í görðum á sumrin og langt fram á haust. Á veturna getur plantan staðið í óupphituðum gróðurskálum eða útigeymslum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.