Morgunblaðið - 01.12.1998, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 01.12.1998, Blaðsíða 83
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1998 83 BRÉF TIL BLAÐSiNS Er einn flokkur meira en nóg? Frá Sigfúsi Ólafssyni: ÞAÐ líður varla sá fréttatími þessar vikurnar að ekki sé þar talað við stjórnmálamenn. Alltaf gefst eitt- hvert tilefni til að spyrja ráðherra og þingmenn álits á atburðum líðandi stundar og enginn slær hendinni á móti því að komast í fjölmiðla. Samt sem áður er sjaldnast verið að ræða pólitik. Það sem er efst á baugi er yf- irleitt einhvers konar koddaslagur, átök um völd og metorð innan flokka eða fylkinga, fæddra jafnt sem ófæddra. Raunveruleg stjórnmála- umræða kemst lítið sem ekkert að, athyglin beinist öll að því hverjum takist að slá náungann niður í það og það skiptið. Þeir sem vilja ræða viðfangsefni samtímans og framtíðarinnar hljóta að leita annað. Og það er í rauninni það sem hefur verið að gerast á und- anförnum mánuðum. Fólk, sem vill berjast fyrir félagslegu réttlæti og umhverfisvernd, hefur verið að hasla sér völl vinstra megin við miðju- bandalögin af því að það getur ekki fellt sig við að stjórnmálin þróist í innantóma baráttu um athygli. Vinstrihreyfíngin - grænt fram- boð er vettvangur fólks, sem telur nauðsynlegt að kjósendur geti valið um skýra kosti í stjórnmálum. Lýð- ræðið snýst um það að fólk geti kosið framboð í samræmi við sína afstöðu til mikilvægra málefna. Þeir, sem t.d. vilja taka upp viðræður um aðild að Evrópusambandinu, eiga að þora að segja það og þeir kjósendur sem eru sömu skoðunar geta þá kosið það framboð. Þeim, sem telja að náttúru- verndarsjónarmið verði að víkja fyr- ir stóriðjuáformum, ber skylda til að upplýsa kjósendur um það fyrir kosningar. Þeir flokkar, sem eru á öndverðum meiði, kynna þá sína stefnu og sækja stuðning til kjós- enda í samræmi við það. Dagana 4.-6. desember mun Vinstrihreyfingin - gi’ænt framboð halda sína fyrstu landsráðstefnu á Hótel Sögu og hún er opin öllum þeim sem vilja lyfta gildum umhverf- isvemdar og eindreginnar vinstri- stefnu. Ef frambjóðendui’ fá ekki fylgi við sínar skoðanir þá eiga þeir ekki að vera á þingi. Það er engum til sóma að ná kjöri og sitja á Alþingi fyrir skoðanh- sem viðkomandi hefur í rauninni ekki. Ef íslensk stjórnmál breytast í hreinræktaðan hanaslag nokkurra svipaðra flokka munu allar kosningar snúast eingöngu um völd en ekki pólitískan vilja. Og þá er hægt að einfalda flokkakerfið mikið, þá ætti einn flokkur að vera meira en nóg. SIGFÚS ÓLAFSSON, sagnfræðinemi og leiðsögumaður. 'slim-line" dömubuxur frá gardeur Qhmtv tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 5611680 TILBOÐ JfZjósm?n3asfofa Gunnars Sngimarssonar Suðurveri, sími 553 4852 Þeir einstaklingar sem þurfa aðstoð frá nefndinni fyrir jólin eru vinsamlegast beðnir að koma á skrifstofu nefndarinnar milli kl. 14-00 og 18.00 á daginn, á Njálsgötu 3, Rvk. og fylla út þar til gerð umsóknareyðublöð sem liggja frammi á skrifstofuinni frá I.-I0. desember n.k. Mæðrastyrksnefnd Reykjavikur, Njálsgötu 3, Reykjavík r~ Jersey-, krep- os flónels- rúmfatasett Póstsendum SkólavörOuBtíg 21a, Reykjavík, sími 551 4050. 111 manuli MALNINGAR- OG PÖKKUNAR- LÍMBÖND ÁBMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 Jólaskór ó börnin Litir: Svartir, blóir og vínrauðir 1 Stærðir: 23-30 Tegund:7639 Verð kr. 3.495 Litir: Svartir og rauðir Stærðir: 24-35 Tegund:4056 Verð kr. 2.995 Speglaúrval margar stærðir frábært verð Falleg ítölsk hönnun Faxafeni Húsgagnadeild Stærðir: 25-30 Tegund:4062 Verð kr. 2.995 Litir: Svartir og brúnir Stærðir: 24-30 Tegund:7644 Verð kr. 3.995 Mikið úrval af spariskóm STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN DOMUS MEDICA við Snorrobraut • Reykjovík Simi 5518519 KRINGLAN Kringlunni 8-12 • Reykjorik Simi 5689212 PÓSTSENDUM SAMDÆGURS 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR íþrótta-, æskulýðs- og tómstundanefnd Sjálfstæðisflokksins Málþing___________________________ Opið málþing verður haldið í Valhöll miðvikudaginn 2. desember kl. 17.00 - 19.00. Yfirskrift málþingsins er: Framtíð íþróttahreyfingarinnar á íslandi. A að markaðsvæða íþróttahreyfinguna? A að endurskipuleggja íþróttahéruðin? Slull framsöeueríndi flvtia: Umræður verða á eftir framsöguerindum. Fundarstióri: Ellert B. Schram, forseti ISI. Allir velkomnir Stiórnin. Stefán Konráðsson, Kristín Gísladóttir, framkvæmdastjóri (SÍ. í framkvæmdastjóm UMFÍ. Kolbeinn Pálsson, framkvæmdastjóri ÍBR. RÝMINGARSALA Vegna breytinga rýmum við lager á Skemmuvegi IMú er rétti tíminn til að gera hagstæð jólainnkaup 30%, A®nýí^haUStMOrUin RR SKOR Skemmuvegi 32 Okeypis upplýsingaþjónusta fyrir þá sem hafa spurningar um réttindi sín „Halló Norðurlönd“ Þar fá þeir sem sem ferðast eða flytja milli norrænu landanna og hafa rekist á hindranir í kerfinu svör. Þú getur fengið ókeypis leiðsögn í síma (ekki far- síma), með símbréfi eða tölvupósti. Algeng vandamál eru t.d. tengd: • námslánum, • viðurkenningu prófskírteina, • sjúkradagpeningum eða lífeyri, • stöðuveitingum eða túlkaaðstoð, • tollum og gjöldum. Og svona einfalt er það: Hringdu í síma 00 800 1111 8888, faxaðu í sama númer eða notaðu tölvupóstfang: hallo@norden.se Segðu frá vandanum og þér verður svarað innan 48 stunda. Norræna ráðherranefndin Norðurlandaskrifstofaforsætisráðuneytísins -J .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.