Morgunblaðið - 01.12.1998, Page 86

Morgunblaðið - 01.12.1998, Page 86
86 ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiði kl. 20.00: TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney 7. sýn. fim. 3/12 nokkur sæt' laus — 8. sýn. fös. 4/12 uppsett — miö. 30/12. SOLVEIG — Ragnar Arnalds Lau. 5/12. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren Sun. 6/12 kl. 14 nokkur sæti laus — sun. 6/12 kl. 17 nokkur sæti laus — þri. 29/12 kl. 17. Sýnt á Litla sviði: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric Emmanuel-Schmitt Fös. 4/12 kl. 20 — mið. 30/12 kl 20. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. GAMANSAMI HARMLEIKURINN — Hunstadt/Bonfanti Lau. 5/12 kl. 20.30. Síðasta sýning fyrir jól. Sýnt á SmiðaVerkstœdi kl. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM Fim. 3/12 uppselt — fös. 4/12 uppselt — lau. 5/12 uppselt — aukasýning sun. 6/12 — fim. 10/12 uppselt — fös. 11/12 uppselt — lau. 12/12 uppselt. Síðustu sýningar fyrir jól. Miðasalan eropln mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvlkud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kI. 10 vlrka daga. Sími 551 1200. Gjafakort í ÞjóSíeikfnisið — ýjöfin sem tifnar t/iðf HAFNARFJARÐAR- LEIKHÚSIÐ Vesturf'ata 11, llarnarnrOi. VIÐ FEÐGARNIR eftir Þorvald Þorsteinsson fös. 4/12 kl. 20 VÍRUS — Tölvuskopleikur lau. 5/12 kl. 20 laus sæti Síðustu sýningar fyrír jól Miðapantanir í síma 555 0553. Miðasalan cr npin milli kl. 16-19 allu daca ncnia sun. 1. des. hátíð Dýrsins & Kaffileikhússins í kvöld þri. 1/12 kl. 20.30 Jólabókatónaflóð Stjörnukisi og höfundar frá Máli og Menningu fim 3/12 kl. 21 laus sæti Dansleikur Magga Stína og Sýrupolkasveitin Hringir lau 5/12 kl. 22.30 Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala fim.-lau. milli 16 og 19 og símgreiðslur alla virka daga. LAU: 05. DES - laus sæti X, FIM: 10. DES-laussæti XX ---------------- Ponfcus og Pía kynna Sólókvöld 4. desember TJARNARBÍÓ Miðasala opin 2 dögum fyrir sýn. 17-20 & allan sólarhringinn í síma 561-0280 mbl.is __ALLTAf= e/TTH\SAO tJÝTT Miðasala opin kl. 12-18 og Iram að sýnlngu sýningardaga Úsóttar pantanir seldar daglega Sími: 5 30 30 30 Gjafakort í leikhúsið Tilvalin jólagjöf! KL. 20.30 fös 4/12 örfá sæti laus sun 6/12 örfá sæti laus sun 13/12 nokkur sæti laus ÞJONN t s á p u HÞn i lau 12/12 kl. 20 örfá sæti laus lau 12/12 kl. 23.30 örfá sæti laus fös 18/12 kl. 20 og 23.30 Dimímn sun 6/12 kl. 14.00 örfá sæti laus Ath! Síðasta sýning fyrir jól Nýársdansleikur Sala hafin! Tónleikaröð Iðnó mið. 2/12 kl. 20.30 Hörður Torfason Tilboð til leikhúsgesta 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó Borðapöntun i síma 5B2 9700 Nemendaleikhúsið sýnir í Lindarbæ IVANOV eftir Anton Tsjekhov. sýn. miö. 2. des. kl. 20 sýn. lau. 5. des. kl. 20 sýn. sun. 6. des. kl. 20 uppselt sýn. mið. 9. des. kl. 20 sýn. fös. 11. des kl. 20_ MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. í SÍMA 552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN. isli:nsk\ OPEIIAN __lllll llll ] 'j'ð J Jjj ij ■amoÐHm Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim. 3/12 kl. 21 uppselt fös. 4/12 kl. 21 uppselt lau. 5/12 kl. 21 uppselt sun. 6/12 kl. 21 uppselt Miðaverð kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur RÍV a xt a r/ajrT ® LBIK"«T fv"ir alLX, á lau. 5/12 kl. 14 örfá sæti laus lau. 26/T2 kl. 14 sun. 27/12 kl. 14 Leikhúsmiði í jólapakkann! Georgfólagar fá 30% afslátt Miðapantanir í síma 5511475 frá kl 13 Miðasala alla daga frá kl 15-19 FÓLK í FRÉTTUM Liverpool-klúbburinn á Anfield Road EVERT Kr. Evertsson, Arngrímur Baldursson, Michael Owen, Héðinn Jónsson, Kristbjörn Ægisson og Hjalti Guðmundsson. Drengirnir tveir eru Marinó Páll Valdimarsson og Ólafur Evert Gunnarsson. Owen leikmaður ársins ÓLAFUR Evert með áritaða mynd frá markahróknum Robbie Fowler sem Haukur Ingi Guðnason útvegaði bonum og tveim öðrunt drengjum í ferð- inni, Marinó Páli Valdimarssyni og Hjalta Guðmundssyni. ÍSLENSKI Liverpool-kliíbbur- inn fór í pflagrímsferð til Bret- lands um helgina að fylgjast með sínum mönnum spila við Blackburn Rovers í úrvalsdeild- inni. Það reyndist ekki vera nein fýluferð því Paul Ince og Michael Owen tryggðu rauða hernum sigur á Anfield Road. Og Michael Owen kom meira við sögu í ferð íslensku víking- anna því stjórn Liverpool- klúbbsins hitti hann að máli eftir leikinn og afhenti honum viðurkenningu sem leikmanni ársins að vali íslenskra stuðn- ingsmanna Liverpool. Var það innrömmuð mynd sem Brian Pilkington teiknaði og í bak- grunni voru tveir andstæðing- ar með skelfíngarsvip enda búnir að missa hann inn fyrir vörnina. Kannski ekki furða því á skóhælum Owens voru vængir. Liverpool-klúbburinn atti líka kappi við stuðningsmanna- klúbbinn Merseyside Branch en ekki reyndist það sigurför þvx leikux-inn tapaðist með sex mörkum. AFRÆKILEGT lið Livei'pool- klúbbsins átti við ofurefli að etja þegar það mætti Mers- eysid Branch. ►HÁPUNKTUR pílagrímsfararinn- ar var vitaskuld á Anfield Road, leik- vangi Livei'pool. BÍÓIN í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/ Amaldur Indriðason/ Hildur Loftsdóttir BÍÓBORGIN Mulan ir/ck'h Teiknimyndirnar frá Disney gerast ekki mikið betri. Fín saga, tónlist og teikningar. Pottþétt fjölskyldu- skemmtun. The Avengers ir Njósnaskopmynd, flatneskjulega leikstýit, svo ílla skrifuð að hin yfir- leitt trausta leikaraþrenna (Fiennes, Connery, Thurman) veldm- einnig vonbrigðum. Brellurnar fá stjörn- una. The Horse Whisperer -kick'h Falleg og vel gerð mynd á allan hátt, sem lýsir kostum innri friðs í harm- oníu við náttúruna og skepnur. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Mulan icick'k Teiknimyndirnar frá Disney gerast ekki mikið betri. Fín saga, tónlist og teikningar. Pottþétt fjölskyldu- skemmtun. Smile Like Yours k Tilgangslaus vella, dulbúin sem róm- antísk gamanmynd. Snake Eyes k'h Brian De Paima fer vel af stað í nýj- ustu spennumynd sinni, en svíkur síðan áhorfandann í tryggðum, fyi-st og fremst sem handritshöfundur. Hver heilvita maður sér fljótlega í gegnum næfm-þunnt plottið og gam- anið er úti. Foreldragildran kk Rómatísk gamanmynd um tvíbura sem reyna að koma foreldrum sínum saman á ny. Stelpumynd út í gegn. A Perfect Murder kkk Peningar og framhjáhald trylla ást- arþríhyrninginn. Ur því verður íín spennumynd sem sífellt rúllar uppá sig og kemur skemmtilega á óvart. Töfrasverðið kk Warner-teiknimynd sem nær ekki gæðum né ævintýrablæ Disney- mynda. Kærður saklaus kk Sæmilegasta skemmtun, gerir grín að bíómyndum dagsins. Það þai'f greinilegas Leslie Nielsen í þessar myndir. Daprast flugið eftir hlé. HÁSKÓLABÍÓ Baðhúsið k'k Framandi, forvitnileg mannlífs- mynd. Vel lukkuð blanda sorgar og gleði með laufléttum, erótískum undirtón. Út úr sýn kkk Ástin grípur í handjárnin milli löggu og bófa að hætti Elmores Leonards. Sem fær ágæta meðhöndlun að þessu sinni. Fyndin, fjörug, ki-ydduð furðupersónum skáldsins, sem eru undur vel leiknar yfir línuna, Stelpukvöld kk'k Ti'agíkómedía um tvær miðaldra kon- ur sem halda til Las Vegas þegai' í Ijós kemur að önnur þeirra er komin með ki-abbamein. Klótamynd mikil. Maurar kkk Frábæriega vel gerð tölvuteikni- mynd. Leikaravalið hið kostulegasta með Woody Ailen í fararbroddi. Fín- asta skemmtun fyrii- fjölskylduna. Dansinn kk'h Nett og notaleg kvikmyndagerð smásögu eftir Heinesen um afdrifa- ríka bróðkaupsveislu í Færeyjum á öndverðri öldinni. Skilur við mann sáttann. Björgun óbreytts Ftyans kkkk Hrikaleg andstríðsmynd með tró- verðugustu hernaðarátökum kvik- myndasögunnar. Mannlegi þátturinn að sama skapi jafn áhrifaríkur. Ein langbesta mynd Spielbergs. KRINGLUBÍO Mulan kkk'k Teiknimyndirnar frá Disney gerast ekki mikið betri. Fín saga, tónlist og teikningar. Pottþétt fjölskyldu- skemmtun. The Avengers k Njósnaskopmynd, flatneskjulega leikstýrt, svo iiia skrifuð að hin yfir- leitt trausta leikaraþrenna (Fiennes, Connery, Thurman) veldur einnig vonbrigðum. Brellurnar fá stjörn- una. Foreldragildran kk Rómantísk gamanmynd um tvíbura sem reyna að koma foreldrum sínum saman á ny. Stelpumynd ót í gegn. LAUGARÁSBÍÓ The Truman Show kkkk Frumlegasta bíómynd sem gerð hefur verið í Bandaríkjunum í áraraðir. Jim Cairey er frábær sem maður er lifir stöðugt í beinni út- sendingu sjónvarpsins án þess að vita af því. Dansaðu við mig k'/2 Skemmtileg mynd fyrir dansáhuga- fólk. Annars er sagan klisja ót í gegn og húmorinn ansi sveitalegur. REGNBOGINN Það er eitthvað við Maríu kkk Skemmtilega klikkaður hómor sem fer ótroðnar slóðir í ferskri og sætri mynd um Maríu og vonbiðl- ana. Halloween H20 kk Só sjöunda bætir engu við en lýkur seríunni skammlaust. Dagfinnur dýralæknir kk'k Skemmtiiega kiór og hressileg ót- gáfa af barnaævintýrum Loftings öðlast nýtt líf í túlkun Eddie Murp- hys og frábæiri tölvuvinnu og tal- setningu. Smoke Signalskk'k Lítil, falleg og skemmtileg mynd um tvo indiána í ferð eftir jarðneskum leifum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.